Morgunblaðið - 27.08.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 27.08.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997 41 I DAG BRIDS Umsjón Guðmundur l'áll Arnarson SAMGANGURINN við blindan er vandamál suðurs í spili dagsins, en staðan kom upp í landsiiðskeppni Bandaríkjamanna í júní síð- astliðnum: Suður gefur; enginn á hættu. Norður ♦ Á104 ¥ 875 ♦ G10964 4 106 Vestur Austur ♦ K8653 ♦ 92 ¥ D3 1 ¥ 109642 ♦ K72 111111 ♦ 853 ♦ Á53 ♦ DG8 Suður ♦ DG7 ¥ ÁKG ♦ ÁD ♦ K9742 Vestur Norður Austur Suður Pass 3 grönd Pass 2 grönd Pass Pass Spilið er úr leik Brach- mans og Schwartz. Sami samningur var spilaður á báðum borðum og útspil vesturs var smár spaði. Báð- ir sagnhafar tóku slaginn heima á gosa og spiluðu tíg- ulás og drottningu, sem vest- ur gaf. Þá var smáum spaða spilað að Á10 blinds. Ef vest- ur sefur á verðinum og lætur lítinn spaða, mun tían eiga slaginn og þá fást tíu slagir með því að fríspila tígulinn. En báðir vesturspilaramir - Paul Soloway og Marc Jaco- bus - stífluðu lit-inn með því að stinga upp kóng. Einföld vöm fyrir vana menn. Norilur ♦ 10 ¥ 875 ♦ G109 + 106 Vestur ♦ 863 ¥ D3 ♦ K ♦ Á53 Austur ♦ - ¥ 109642 ♦ 5 ♦ DG8 Suður ♦ G ¥ ÁKG ♦ - ♦ K9742 í þessari stöðu skildu leið- ir. Annar sagnhafinn spilaði laufi úr blindum. Austur lét gosann og vestur drap kóng- inn með ás. Vestur fríaði nú spaðann og þegar austur fékk næsta slag á lauf- drottningu, gat hann spilað makker inn á tígulkóng. Einn niður. Hinn sagnhafinn, Jerry Clerkin, spilaði tígulgosa og henti spaðadrottningu heimai Þar með gat vömin ekki snert spaðann meira. Vestur spilaði hjarta, sem Clerkin drap til að spila litlu laufi. Eins og spilið liggur, geta AV ekki nýtt sér hjart- að og sagnhafi fær alltaf níu slagi. Ast er... ... mikilvægasti sigurinn. TM Refl U.S. Pal Ofl — all nghts reserved (c) 1997 Los Angeles Times Syndicaie Arnað heilla QAARA afmæli. I dag í/Dmiðvikudaginn 27. ágúst er níræð Sigríður Jóhannesdóttir frá Seyðis- firði. Hún dvelur nú á sjúkradeild Hrafnistu í Reykjavík. /? Í\ÁRA afmæli. Sex- UUtuger í dag, Elísabet Anna Bjarnadóttir, hús- freyja á Mánárbakka í Tjörnesi. Hún og maður hennar Aðalgeir Egilsson bóndi taka á móti gestum á heimili sínu laugardaginn 30. ágúst eftir kl. 15. dag miðvikudag- tlvlinn 27. ágúst er fimmtug Þórunn Ingólfs- dóltir, ráðstefiiusljóri tijá Ráðstefnum og fundum ehf., Huldulandi 36, Reykjavík. Eiginmaður hennar er Þorsteinn Sv. Stefánsson yfirlæknir. 4 /\ÁRA afmæli. Á TC\Jmorgun, fimmtudag- inn 28. ágúst verður fertug- ur Sr. Bragi Skúlasoii, Ei- ríksgötu 29, Reykjavík. Hann og kona hans Anna Þuríður Kristbjörnsdóttir eru stödd í Bandaríkjunum. HOGNIIIKEKKVISI , þof ert kyrrs&ttur! " COSPER AUÐVITAÐ brotnar þetta þegar maður missir bakkann. STJÖRNUSPA cftir Frances Drakc . * EYJA Afmælisbarn dagsins: Þú ert agaður í allri fram- göngu ogátt auðvelt með að takast á við stór verk- efni sem krefjast mikils af þér. Hrútur (21. mars - 19. apríl) W* Ef þú vinnur markvisst að ákveðnu máli muntu ná verulegum árangri. Kvöld- inu er best varið heima. Naut (20. apríl - 20. maí) Þú veist nákvæmlega hvem- ig þú átt að koma hugmynd- um þínum á framfæri og þú munt fá þann meðbyr sem til þarf. Tvíburar (21.maí-20.júní) 4» Láttu áhyggjur lönd og leið og einbeittu þér að því sem þú ert að gera. Þú hefur það sem til þarf til að ná settu marki. Krabbi (21. júní - 22.júH) Hi Einhver flölskyldumál valda þér vonbrigðum fyrri part dags. Ef þú þarft að undir- rita pappíra, væri kjörið að gera það seinnipartinn. Leit- aðu ráða, ef þú ert í vafa. Ljón (23. júlf — 22. ágúst) Ef þú taiar máii þinu og ert sanngjarn, mun fólk koma til móts við þig. Þú þarft að ræða samningamál við fjölskylduna í kvöld. Meyja (23. ágúst - 22. september) Vertu ekki of ákafur í ákveðnu máli. Betra er að vinna hægt, en markvisst. Njóttu áhugamála þinna í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) Ef þú vilt komast áfram í starfi muntu þurfa að takast á við meiri ábyrgð. Þú þarft að setja mál í forgangsröð og fylgja þeim eftir. Sþorðdreki (23. okt. -21. nóvember) Dómgreind þín er í góðu lagi, ef fjármál eru annars vegar, og þú munt sjá aukna möguleika til fjárfestinga. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) m Nú er rétti tíminn til að hringja í gamla vini eða skrifa þeim bréf. Notaðu innsæi þitt til að vega og meta mál sem upp koma í vinnunni. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Þú hefur haft nóg að gera í félagslífinu og nýtur þess. Þú gætir fengið alveg ein- stakt tilboð, sem þú ættir að nýta þér. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) Smámisskilningur milli ást- vina gæti komið upp en leysist þegar líða tekur á daginn. Það mun styrkja sambandið að ræða málin í einlægni.. Fiskar (19. febrúar- 20. mars) Láttu ekki öfund annarra í þinn garð trufla þig á nokk- um hátt. Þú veist að sumum er ekki sjálfrátt, vegna eig- in mistaka. Stjörnuspána á ad /esa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. FORELDRA Barnaheill MÓTOR- HJÓLBÖRUR • 4ra og 6 hestafla • Bena allt að 400 kg • Fram- og afturgín • Flatur og djúpur pallur • Liprar og meðfærilegar RAFGULL Uallargötu 15, Keflauík, sími 421 5020 og 896 8255. SEMENTSBUNDIN FLOTEFNI 147 PRONTO 154 PRESTQ 316 REN0V0 11740, «<24: fmi.Mim 72.200 IGipavoour HAG LOKSINS Á ÍSLANDI Skrifstofustólar Til framtíðar litið Armúli 20 Sími 533 5900 Heíldarióga (grunnnámskeið) Námskeið fyrir þá sem vilja kynnast jóga. Kenndar verða hatha-jógastöður, öndun, slökun og hugleiðsla. Einnig er fjallað um jógaheimspeki, mataræði o.fl. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 7. ágúst. Leiðbeinandi: Daníel Bergmann. Y06A# STUDIO Hátúni 6a Sími 511 3100 Vekjari - Skeiðklukka - Niðurteljari - Skífuljós - 200 m uatnsþétt IXIýjar gerðir — Nýir iitir Verð frá 6.300 — 9.900 Sendum í póstkröfu - Pantiö myndalista Garðar Ólafsson úrsmiður Lækjartorgi, sími 551 0081. JltotymbU - kjarni málsins!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.