Morgunblaðið - 27.08.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 27.08.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 27. ÁGÚST 1997 51 DAGBOK VEÐUR Spá kl. 12.00 í Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað * * * * Rigning y Skúrlr j é * ** S|ydda y Slydduél | * * * « Snjókoma 'U Él / Sunnan, 2 vindstig. 1Q° Hitastig Vindörin sýnir vind- __ stefnu og fjöðrin sss Þoka víndstyrk, heil fjöður 4 4 er 2 vindstig. * Súld VEÐURHORFUR í DAG Spá: A og NA átt, kaldi eða stinningskaldi SA lands og á Vestfjörðum á morgun, en gola víðast annars staðar. Rigning eða súld með köflum á SA og A landi, en annars skýjað með köflum og skúrir á stöku stað, einkum inn til landsins síðdegis. VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Næstu daga lítur út fyrir vætusamt veður um mest allt land, einkum suðaustantil. Vindátt verður austlæg, en um helgina er gert ráð fyrir suðlægri átt og hlýnandi veðri fyrir norðan. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Yfirlit: Lægðin við írland þokast norður og dýpkar. VEÐUR VÍÐA UM HEIM ki. 12.00 í gær að ísl. tíma Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 1.00, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Til að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og , síðan viðeigandi ' / R /3-2 tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða erýttá 0 og síðan spásvæðistöluna. ”C Veður °C Veður Reykjavík 11 úrkoma í gr. Lúxemborg 18 skúr Bolungarvík 8 skýjað Hamborg 25 skýjað Akureyri 10 léttskýjaö Frankfurt 23 rigning Egilsstaðir 12 skýjað Vín 27 léttskýjað Kirkjubæjarkl. 12 skýjað Algarve 24 léttskýjað Nuuk 4 skýjað Malaga 31 léttskýjað Narssarssuaq 9 skýjað Las Palmas 26 léttskýjað Þórshöfn 13 alskýjað Barcelona 26 mistur Bergen 16 skýjað Mallorca 26 skruggur Ósló 23 skýjað Róm 29 skýjað Kaupmannahöfn 23 skmggur Feneyjar 27 þokumóða Stokkhólmur 28 léttskýjað Winnipeg 12 heiöskírt Helsinki 26 léttskýiað Montreal 16 heiðskírt Dublin 17 skúr Halifax 17 skýjað Glasgow 20 léttskýjað New York 21 skýjað London 22 skýjað Washington vantar Paris 23 hálfskýjað Orlando 24 léttskýjað Amsterdam 22 skýjað Chicago 14 þokumóða Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 28. ÁGÚST Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól í há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVlK 1.45 2,8 8.01 1,1 14.27 3,0 21.02 1,1 5.52 13.25 20.56 9.07 ÍSAFJÖRÐUR 3.59 1,6 10.11 0,7 16.34 1,8 23.20 0,7 5.50 13.33 21.13 9.16 SIGLUFJÓRÐUR 6.15 1,1 12.00 0,6 18.29 1,2 5.30 13.13 20.53 8.55 DJÚPIVOGUR 4.38 0,7 11.23 1,8 17.49 0,8 23.58 1,5 5.24 12.57 20.28 8.38 Siávartiæð miðast viö meðalstórstraumstjöru Morgunblaðið/Sjómælingar Islands I dag er miðvikudagur 27. ágúst, 239. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Synja eigi góðs þeim, er þarfnast þess, ef það er á þínu valdi að gjöra það. (Orðs. 3,27.) Skipin Reykjavíkurhöfn: í gær kom hafsöguskipið Vikt- oría, og fór aftur í nótt. Brúarfoss, Skylge og Dellach komu í morgun. Shoshin Maru 60 og Ryoei Maru 38 komu í morgun. Reykjafoss fer í dag. Hafnarfjarðarhöfn: í fyrradag fór Green Frost. Eridanus Ros 805 kom í gær, í dag koma Bootes Ros 802 og Opantino. í gær fór Ostrovets. Lagarfoss fer frá Straumsvik í dag. Ferjur Akraborgin fer alla daga frá Akranesi kl. 8, 11, 14 og 17. Frá Reykjavík kl. 9.30, 12.30, 15.30 og 18.30. Á sunnudögum í sumar er kvöldferð frá Akranesi kl. 20 og frá Reykjavík kl. 21.30. Herjólfur fer alla daga frá Vestmannaeyjum ki. 8.15 og frá Þorlákshöfn kl. 12. Fimmtudaga föstudaga og sunnudaga frá Vestmannaeyjum kl. 15.30 og frá Þorlákshöfn kl. 19. Breiðafjarðarfeijan Baldur fer daglega frá Stykkishólmi kl. 10 og 16.30 og frá Brjánslæk kl. 13.00 og 19.30. Hríseyjarfeijan Sævar. Daglegar ferðir frá Hrís- ey eru frá kl. 9 á morgn- ana á tveggja tíma fresti til kl. 23 og frá Ár- skógssandi á tveggja tíma fresti frá kl. 9.30- 23.30. Fagranesið fer á milli ísafjarðar og Arngerðar- eyri mánudaga, miðviku- daga og föstudaga frá ísafirði kl. 10 og frá Arngerðareyri kl. 13.30. Einnig farið alla daga nema laugardaga frá ísafirði kl. 18 og frá Arngerðareyri kl. 21. Sunnudaga kl. 15 frá Isafirði og frá Arngerð- areyri kl. 17.30. Uppl. í s. 456-3155. Fréttir Mæðrastyrksnefnd Reykjavíkur er með fataúthlutun og flóa- markað alla miðviku- daga kl. 16-18 á Sólval- lagötu 48. Bóksala Félags kaþ- ólskra leikmanna er opin á Hávallagötu 14 kl. 17-18. Gerðuberg, félagsstarf. Málverkasýning Jóns Jónssonar er opin á þeim tíma sem húsið er opið. Mannamót Árskógar 4. Fijáis spila- mennska kl. 13. Handa- vinna kl. 13-16.30. Vesturgata 7. Kl. 9-16 myndlistarkennsla, kl. 10 spurt og spjallað, kl. 13 boccia og kóræfing, kl. 14.30 kaffiveitingar. Norðurbrún 1. Félags- vist í dag kl. 14. Gjábakki, Fannborg 8. Fimmtudagsgangan fer frá Gjábakka kl. 10. Létt ganga sem allir geta tek- ið þátt í. Vitatorg. í dag kl. 9 kaffi, kl. 9-14 smiðjan, morgunstund kl. 9.30, boccia kl. 10, handmennt kl. 10, bankaþjónusta kl. 10.15, kaffi kl. 15. ÍAK, Iþróttafélag aldr- aðra, Kópavogi. I sumar verður púttað með Karli og Ernst kl. 10-11 á Rútstúni alla mánudaga og miðvikudaga á sama tíma. Aflagrandi 40. Verslun- arferð í dag kl. 10. Á morgun 28. ágúst verður farið að sjá yfirlitssýn- ingu á verkum Sverris Haraldssonar að Huldu- hólum í Mosfeilsbæ. Skoðunarferð um bæinn. Litið á nýju félagsmið- stöðina í Árskógum og drukkið þar kaffí. Lagt af stað frá Aflagranda 40 kl. 13.30. Skráning og upplýsingar í af- greiðslunni eða í síma 562-2571. Ábyrgir feður. Fundur í kvöld kl. 20-22 við Skeljanes í Reykjavík. (Endahús merkt miðstöð nýbúa.) Kvenfélagið Freyja, Kópavogi. Nú fer hver að verða síðastur að inn- rita sig í Halifax-ferð 23. október. Ferðin er öllum opin, jafnt konum sem körlum. Uppl. og innrit- un hjá Sigurbjörgu í síma 554 3774 og Birnu í síma 554 2199. Gerðuberg, félags- starf. Á morgun, fimmtudag, kl. 10.30 helgistund, umsjón Guð- iaug Ragnarsdóttir, frá hádegi vinnustofur opn- ar og spilasalur, vist og brids. Púttklúbbur Ness, fé- lags eldri borgara held- ur hið árlega Vilhjálms- mót á púttvellinum við Rafstöðina fimmtudag- inn 28. þ.m. kl. 13.30. Árbæjarsöfnuður. Safnaðarferð Árbæjar- safnaðar verður sunnu- daginn 31. ágúst nk. Lagt af stað frá Árbæj- arkirkju kl. 9 árdegis og haldið upp í Borgarfjörð um Hvalfjörð og Drag- háls. Guðsþjónusta í Bæjarkirkju í Bæjarsveit kl. 11. Sóknarprestur Hvanneyrarprestakalls, sr. Sigríður Guðmunds- dóttir prédikar, en prest- ar Árbæjarsafnaðar þjóna fyrir altari. Að guðsþjónustu lokinni verður haldið að Húsa--é* felli og þaðan að Reyk- holti og nýja kirkjan skoðuð. Heimakoma er áætluð kl. 19. Þátttak- endur hafi með sér nesti. Bílferðin er þátttakend- um að kostnaðarlausu og eru allir velkomnir. Þátt- takendur eru beðnir að skrá sig í Árbæjarkirkju næstu daga frá kl. 9-12 í síma 587 2405. Kirkjustarf Dómkirkjan. Hádegis- bænir kl. 12.10. Orgel- leikur á undan. Léttur málsverður á kirkjuloft- inu á eftir. Háteigskirkja. Kvöld- bænir og fyrirbænir í dag kl. 18. Neskirkja. Bænamessa kl. 18.05. Sr. Frank M. Halldórsson. Seltjamarneskirkja. Kyrrðarstund kl. 12. Söngur, altarisganga, fyrirbænir. Léttur há- degisverður í safnaðar- heimilinu. 1 Fella- og Hólakirkja. Helgistund í kirkjunni fímmtudag kl. 10.30. Seljakirkja. Fyrirbænir og íhugun í dag kl. 18. Beðið fyrir sjúkum. Allir hjartanlega velkomnir. Tekið á móti fyrirbæna- efnum í kirkjunni í síma 567 0110. MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýaingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: RiUtjðrn 569 1329, fréttir 569 1181, iþrðttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.700 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 125 kr. eintakið. fBgygimMttfrÍft Krossgátan LÁRÉTT: 1 kvöldmessu, 8 land- ræk, 9 nothæfan, 10 elska, 11 eldstæði, 13 hagnaður, 15 dýr, 18 nægtir, 21 leðja, 22 borguðu, 23 klampinn, 24 eftirtekja. LÓPRÉTT: 2 hérað, 3 smáaldan, 4 hugsa um, 5 veiðarfær- ið, 6 kubba sundur, 7 snjór, 12 tangi, 14 letur- tákn, 15 tónverk, 16 skjall, 17 kurf, 18 korg- ur, 19 stirðu, 20 þyngdareining. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 grett, 4 fálát, 7 rífur, 8 risum, 9 næm, 11 aurs, 13 eðla, 14 ósinn, 15 hjal, 17 næpa, 20 ugg, 22 pólar, 23 ritin, 24 romsa, 25 tánum. LÓÐRÉTT: 1 gorta, 2 erfir, 3 turn, 4 form, 5 lasið, 6 tomma, 10 æsing, 12 sól, 13 enn, 15 hopar, 16 aulum, 18 æstan, 19 afnem, 20 urta, 21 grút. SJALSAFGREIÐSLU- AFSLÁTTUR Nýttu þér 2 kr. sjálfsafgreiðsluafslátt af hverjum lítra af eldsneyti á eftirtöldum þjónustustöðvum Olís. Háaleitisbraut Álfheimar Mjódd í Breiðholti Gullinbrú í Grafarvogi Klöpp við Skúlagötu Sæbraut við Kleppsveg Ánanaustum Hamraborg, Kópavogi Reykjanesbraut, Garðabæ Vesturgötu, Hafnarfirði Suðurgötu, Akranesi Básnum, Keflavík Langatanga, Mosfellsbæ olis léffir ffér Iffið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.