Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 42
42 ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ H- ATVINNUAUGLYSINGAR Húsgagnasmiðir, lakk- ari, iðnverkamenn Húsgagnasmiðir, iðnverkamenn og lakkari óskast til starfa sem allra fyrst á trésmíðaverk- stæði Ingvars og Gylfa ehf. Uppl. gefur Sigurður Guðnason verkstjóri í síma 553 6530 milli kl. 8.00 og 18.00 Ingvar og Gylfi ehf. Grensásvegi 3. Saumastörf 4fe 66°N óskar að ráða starfsfólk við framleiðslu á gæðafatnaði fyrir innlendan sem erlendan markað. • Örugg vinna • Hlýlegurog þrifalegur vinnustaður mið- svæðis í bænum. • Góður aðbúnaður og vélbúnaður af nýjustu gerð. • Markviss starfsþjálfun fyrir óvana sem vana starfsmenn. Komið og ræðið við Pálínu eða Mörtu í Faxa- feni 12, 2. hæð (alltaf heitt á könnunni) eða í símum 588 9485/86. 66'N iL ÍPOLARTEC' Aðstoðarmaður í prentsmiðju óskar að ráða starfsmann til aðstoðarstarfa í prentsmiðju. Meðal verkefna eru vinna á pappírslager, ísetning á pappírsrúllum við prentun, vinna við endurvinnslu frákasts og úrgangs, þrif á vélum, dælingu á farfa o.fl. Unnið er á vöktum, meðal annars næturvöktum. Kostur er ef viðkomandi hefur einhverja reynslu eða menntun á vélasviði. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar fást á skrifstof u Guðna Jónssonar og skal umsóknum skilað á sama stað. Umsóknarfrestur er til 9. október nk. QlÐNT TÓNSSON RÁÐGIÖF & RÁDNINGARMÓNUSTA HÁTEIGSVEGI 7,105 REYKJAVÍK, SÍMI5-62 13 22 Fasteignasala Rótgróin fasteignasala, sem hyggur á mikla sókn á næstunni, óskar eftir að fá til samstarfs einn eða tvo röska, áhugasama og ábyggilega sölumenn sem gætu tekið að sér sjálfstætt rekstur fasteignasöludeildar. Aðeins vanir menn með góð sambönd koma til greina. Miklirtekjumöguleikarfyrir rétta aðila. Áhugasamir leggi nöfn sín inn á afgreiðslu Mbl., merkt: „F-7500", fyrir 11. október. SAMTÖK AHUQAMANNA UM AFENGIS- OQ VlMUEFNAVANDANN Starfsmaður í eldhús Samtök áhugafólks um áfengis- og vímuefna- vandann auglýsir lausar til umsóknar eftirtald- ar stöður og æskilegt er að viðkomandi gæti hafið störf sem fyrst: Starfsmann í eldhús á Meðferðarheimilinu Staðarfelli. Upplýsingar um starfið veitir Magnús D. Lárus- son, rekstrarstjóri í síma 434 1291. Þetta starf er vaktavinna. Skriflegar umsóknir sendist skrifstofu SÁÁ, Ármúla 18,108 Reykjavík, fyrir 15. október nk., mertkar: „Atvinnuumsókn". SJ ÚKRAH US REYKJ AVÍ KU R Lyflækninga- og endurhæfingasvið Hjúkrunarfræðingar Lausar stöður hjúkrunarfræðinga á endurhæf- inga- og taugalækningadeild á Grensási. Á Grensási ferfram hjúkrun og endurhæfing sjúklinga meðýmsa taugasjúkdóma, mænu- skaða, fjöláverka, verki, stoðkerfisvandamál og fleira. Ýmsar vaktir koma til greina, m.a. fastar næturvaktir í miðri viku. Upplýsingar veita Ingibjörg S. Kolbeins, deildarstjóri E-61, í síma 525 1672, Mar- grét Hjálmarsdóttir, deildarstjóri E-62, í síma 525 1671, og Margrét Björnsdóttir, hjúkrunarframkvæmdastjóri, í síma 515 1555. Blómabúð Vanan starfskraft vantar í blómabúð. Upplýs- ingar um aldur, menntun og fyrris störf sendist til Mbl. fyrir 10. okt. nk., merktar: „ B - 2466" Leikskólakennarar — nýjar leiðir í starfi Leikskólinn Sælukot er lítill heimilislegur leik- skóli á Þorragötu 1, Reykjavík, barsemvantar leikskólakennara í fullt starf. Upplýsingar gefur Dídí í síma 552 7050. Kennarar Kennarar óskast til yfirferðar á samræmdum könnunarprófum fyrir 4. og 7. bekk 1997. Skilyrði er að viðkomandi hafi kennsluréttindi og reynslu af kennslu í stærðfræði og íslensku í 4. og/eða 7. bekk. Nánari upplýsingar eru veittar hjá Rannsóknarstofnun uppeldis- og menntamála milli kl. 10.00 og 16.00 til 10. októ- ber nk. í síma 551 0560. Lögreglumaður Starf lögreglumanns í Ipgreglunni á Snæfells- nesi, með starfsstöð í Ólafsvík, er laust til um- sóknar. Umsækjendurskulu hafa lokið námi frá Lögregluskóla ríkisins. Umsóknarfrestur ertil 24. október nk. og skal skila umsóknum til sýslumannsins í Stykkishólmi, Aðalgötu 7, Stykkishólmi. Nánari upplýsingar veitir yfirlögreglubjónn, Eðvarð Arnason, í síma 438 1008. Stykkishólmi, 6. október 1997. Sýslumaðurinn í Stykkishólmi, Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu, Ólafur K. Ólafsson. Leikskólastjóri Leikskólastjóri óskastfrá 15. nóvembervið nýj- an fjögurra deilda leikskóla sem fyrirhugað er að opna um áramótin í Mosahlíð. Leikskólakennaramenntun áskilin. Upplýsingar um starfið veitir leikskólafulltrúi í s. 555 2340. Umsóknarfresturertil 17. október. Umsóknar- eyðublöð liggja frammi á skólaskrifstofunni, Strandgötu 31. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. RAÐAUGLY5INGAR VEIÐI 4 Skotveiðimenn athugið Að gefnu tilefni skal bað tekið fram að öll meðferð skotvopna í Djúpárhreppi (b-m.t. í Þykkvabæ) er stranglega bönnuð án skriflegs leyfis landeigenda. Oddviti Djúpárhrepps NAUeUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins að Bjólfsgötu 7,710 Seyðisfirði, föstudaginn 10. okóber 1997 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Bjarkarhlíð 4, Egilsstöðum, þingl. eig. Gísli Bjarnason, gerðarbeiðend- ur Búnaðarbanki Islands og Lífeyrissj. verlsunarmanna. Garðarsvegur 21, ásamt því sem fylgir og fylgja ber, þingl. eig. Ingunn Sigurðardóttir, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. Koltröð7, Egilsstöðum, þingl. eig. Gylfi Hallgeirsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Seyðisfirði. 7. október 1997, Sýslumaðurinn á Seyðisfirði. SMAAUGLYSINGAR FÉLAGSLÍF MHIÍn 5997100719 IV/V 1 Frl. I.O.O.F. Rb. 4 ¦ 1471078-81/2. 0. D FJÖLNIR 5997100719 III 1 DEDDA 5997100719 I ATKV.GR. Til l° f.]\\\ Aðaldeild KFUK, rwltiVl Holtavegi Fyrsti fundur vetrarins verður Vindáshlíð í kvöld. Guðrúr Ásmundsdóttir sér um efni. Mæting á Holtavegi kl. 17.45. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Fyrsta samvera vetrarins fyrir eldri safnaðarmeðlimi er í dag kl. 15.00 Allir hjartanlega velkomnir. FERÐAFELAG @ ÍSLANDS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Myndakvöld Fyrsta myndakvöld vetrarsins i Mörkinni 6, verður miðvikudag- inn eftir viku, 15. október. Efni: „Austurskaginn" með Val- garði Egilssyni. Ferðafélag islands. Aglow fundurinn er í kvöld (7. okt.) kl. 20.00 í Kristniboðssaln- um, Háaleitisbraut 58-60, 3. hæð. Ragnar Gunnarsson og Hrönn Sigurðardóttir frá KFUM & K munu tala til okkar og er þessi fundur opinn fyrir karlmenn. Ver- ið öll hjartanlega velkomin og við skulum eiga góða kvöldstund saman. Stjórn Aglow í Reykjavík. KENNSLA Einkatímar í ensku, frönsku, ítölsku og spænsku. Nánari uppl. í sima 553 6950. Halldór Þorsteinsson. Að elska og vera elskaður Stefnumót fyrir pör á ölum aldri með Ingu Stef- ánsdóttur og Sig- urði Ragnars- syni, sálfræðing- um. Stutt nám- skeið um ástina og lífið; sam- þandið, vænting- arnar og hvernig við getum eflt og styrkt okkur sem par. Tími: Fimmtudagskvöldið 9. okt- óber kl. 20-23. Upplýsingar og skráning í síma: 551 1444. Eitt blað (yiir alla! JOsrOimWntiiti i 4 Í Í ] 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.