Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997 23 ____________ERLEIMT_________ Netanyahu heimtaði hefnd hvað sem það kostaði og palestínska öfga- menn. Þessi gjöfula upplýsingaupp- spretta væri háð hinu reglulega og nána sambandi sem starfsmenn ísra- elsku leyniþjón- ustunnar hefðu við jórdanska starfsfé- laga sína, en sam- starfsvilji þein-a myndi þverra með öllu ef slík tilræðisá- form uppgötvuðust. Viðurkenndi mistök Netanyahu er sagður hafa staðið fast á kröfunni um að áformin yrðu framkvæmd. Dag- inn eftir fund hans með Yatom var til- ræðisáætlunin sam- þykkt eftir að Yitz- hak Mordechai varnarmálaráð- herra hafði verið BENJAMIN Netanyahu. BENJAMIN Netanyahu, forsætis- ráðherra ísraels, bar ábyrgð á því að þrír útsendarar ísraelsku leyni- þjónustunnar Mossad fóru til Jórd- aníu með kanadísk vegabréf í vas- anum og reyndu að ráða Khaled Meshal, eins af forystumönnum Hamas-hreyfingar herskárra Pal- estínumanna. I The Sunday Times var sagt frá því um helgina, að Netanyahu hafi haft þennan vilja sinn fram þrátt fyrir að yfirmaður leyniþjónustunnar hafi verið and- snúinn áformunum. Blaðið byggir frásögn sína á heimildarmönnum innan Mossad, sem kváðust telja tilræðistilraunina vera vanhugsuðustu aðgerðina í sögu Mossad. Sagt er frá því að atburðarásin hafi hafizt fyrir tveim- ur vikum með hávaðasömum há- degisverðarfundi Netanyahus með Danny Yatom, yfirmanni Mossad, á heimili forsætisráðherrans. Net- anyahu kvað hafa heimtað hefnd fyrir dauða 24 ísraela í sprengjutil- ræðum Hamas-manna í júlí og sept- ember, og árás á lífverði ísraelsks sendiráðsstarfsmanns í Amman í Jórdaníu þremur dögum áður. Að sögn heimildarmannanna mun Net- anyahu hafa farið fram á að ein- hver Hamas-foringi í Amman yrði „felldur“. Yatom á að hafa lagzt eindregið gegn slíku. Jórdanía væri einn fárra bandamanna ísraels í Mið-Austur- löndum og morð myndi stofna skrif- stofu Mossad í Amman í hættu, en hún hefði náð miklum árangri í að afla upplýsinga um Sýrland, írak settur inn í málið. Yfirmaður Mossad-skrifstofunnar í Amman lýsti sig einnig harðlega andsnúinn þessum áformum. Net- anyahu viðurkenndi á laugardag að „mistök" hefðu átt sér stað við framkvæmdina, en sagði árásina hafa verið nauðsynlega. Samtals tóku átta útsendarar Mossad þátt í aðgerðinni. Pjórir þeirra gengu með kanadísk vega- bréf, hinir með evrópsk. Eins og áður segir náðu lífverðir Meshads að halda tveimur Moshad-mönnum eftir. Þeir voru látnir lausir í gær pg færðir til ísraels. í skiptum létu Israelar 22 palestínumenn lausa úr fangelsi. Þetta mál allt þykir mikill álitshnekkir fyrir ísraelsku ríkis- stjómina og Netanyahu sjálfan sér- staklega. látti ekki peningana fara í VSKini Hjá B&L fæst gott úrval af bílum til atvinnustarfsemi sem undanþegnir eru virðisaukaskatti. * Afborganir á mánuði m.v. 84 mán. (Innborgun 25%) Lokaverð með vöxtum og kostnaði: 1.274.530 Einnig hægt að fá 100% lán í 72 mánuði. ** Miðað við 3 ár og 60.000 km. akstur. MENAUL'I' B&L, Suðurlandsbraut 14 & Armúla 13, Sími 575 1200, Söludeild: 575 1220, Fax: 568 3818 Renault Express Verð frá 1.003.000 kr. án vsk. Afborganirá mánuði: 11.458 kr.* RekstrarLeiga á mánuði: 22.236 kr.** Ég fæ eldrei gluggaumslög. Eg fæ þjónustu! Þess vegna er ég í Vörðanni! Landsbanki íslands Einstaklingsviðskipti Traustið er hjá þér og ábvrgðin hjá okkur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.