Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 54
54 ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ 4 I FOLK I FRETTUM MYNDBÖND Bróðurleit Hættuleg grund (Dangerous Ground) Spennumynd % Framleiðandi: David Heitner. Leik- stjóri: Darrell James Roodt. Hand- ritshöfundar: Greg Latter, Darrell Roodt. Kvikmyndataka: Paul Gilpin. Tónlist: Stanley Clarke. Aðalhlut- verk: Ice Cube, Elizabeth Hurley, Ving Rhames, Eric „Waku" Miyeni. 95 mín. Bandaríkin. Myndform 1997. Utgáfudagur: 23.september. Myndin er bönnuð börnum innan 16 ára. RAPPARINN Ice Cube sló í gegn í hlutverki sínu í hinni stórgóðu mynd John Singelton „Boyz in the Hood". I þessari mynd er hann einn af framleiðendunum ásamt því að leika aðalhlutverkið. Hann leikur Vusi sem snýr aftur til Suður-Afríku eftir margra ára fjar- veru, til þess að jarða föður sinn. Vusi hefur hafið nýtt lff í Banda- ríkjunum og vinn- ur þar að doktors- ritgerð sinni ásamt því að hjálpa bágstöddum börnum í frístundum sínum. Suður-Afríka hefur breyst mikið í fjarveru Vusi, en þegar hann yfirgaf landið stóðu deilurnar á milli svartra og hvítra sem hæst. Nú er vandamálið ekki hvíti maðurinn heldur hafa fégráðugir menn not- fært sér hið slæma ástand sem er í landinu og eitt af fórnarlömbum þeirra er bróðir Vusi. Þessi mynd vill mjög vel, en gallin við hana er að hvergi er góðan flöt að finna í handriti, leikstjórn eða leik. Allar persónurnar í_ kvikmyndinni eru hræðilega illa skrif- aðar og sum alvar- legustu atriðin jaðra við að vera fyndin. Leikstjórinn hefur enga stjórn á því sem er að gerast og undir handleiðslu hans verða ágætir leikarar eins og Ving Rhames og Ice Cube vandræðalegir. Þessi mynd skartar einnig einum versta leik- ara sem ég hef séð lengi en hann heitir Eric „Waku" Myieni og leikur bróður Ice Cube, þessi leikari er svo dásamlega lélegur að það er næstum því þess virði að sjá mynd- ina Ottó Geir Borg Má bjóða þér í dans? JAPANSKA kvikmyndin „Má bjóða þér í dans?" er á góðri leið með að setja aðsóknarmet í Banda- ríkjunum. Hún mun þá slá út „Ran", sem Akira Kurosawa gerði árið 1985, en hún hefur verið sú jap- anska kvikmyndin sem flestir Bandaríkjamenn hafa séð síðustu tíu árin. „Má bjóða þér í dans?" hefur næstum selt aðgöngumiða fyrir 10 milljónir Bandaríkjadala en aðeins þrjár kvikmyndir frá Asíu hafa tek- ið inn meira en 5 milljónir á kvik- myndamarkaðinum í Norður-Amer- íku á síðustu árum. Það eru „Farvel frilla mín", „Eat Drink Man Wom- an", og „The Wedding Banquet". „Má bjóða þér í dans?" fjallar um bældan viðskiptakall sem hneykslar kunningja sína þegar hann tekur upp á því að læra samkvæmisdansa. • ¦ 5 • •' • • • • • • e • • • • • • • • • • • • • •••••• '•"•""• • •••••• • ••••* * í? * W • • ••••••••••••# - •¦* • • • • ••••••••••••* ' • « • ••••••• •.•••••.• &••••• • mfkr ft. ¦• nt l«¥lfft 11 fllia • • e ¦;¦ J*úðjudagAti£ðað Allar pizzur á hálfyirði í dag Opið frá kl. 11.00-25.50 0 & •••••••••< • •••••••••• • • ••••••••< • •••••••••••••a • •••••••• • • • • • • ••••••••• ••••« • ••••••••••••• • ••••••••• • • • • Blað allra landsmanna! -kjarnimálsins! I hvert skipti sem keppnin er haldin er farið eftir einhverju ákveðnu þema. I fyrra var það drag, þar áður sjöundi áratugur- inn og fyrir fjórum árum völdu keppendur sjálfir þemað. Keppendur voru níu að þessu sinni. Markmiðið var að reyna að láta sýningarstúlkuna lfkjast persónu úr heimi Barbie. Tekið var tillit til förðunar, hárs og fatnaðar. Þetta er fyrst og fremst förðunarkeppni þannig að að allir aukahlutir máttu koma tilbúnir á staðinn. Förðun- armeistararnir fengu svo níutíu mínútur til að klára fyrirsæturn r. Hildur Arnaddttir bar sigur úr býtum. Hún er lærð bæði í förðun og hárgreiðslu og vinnur á hárgreiðslustofunni Scala. Soffia Osk Guðmunds- ddttir hafnaði 1 öðru sæti. Hún er aðeins 14 ára og yngsti keppandi sem tek ið hefur þátt í keppn- inni. „Hún er kannski besta sönnun þess að 4 4 í ( 4 4 i keppnin er al- gjörlega opin fyrir alla," segfir Pétur Steinn Guðmundsson frá Farða, sem er með umboð fyrir vörumerkið Make Up For Ever sem stóð fyrir keDpninni. I þriðja sæti lenti Viktoría Jónasdóttir, sem er nemi í förðun. BARBIE sem hafnaði í þriðja sæti hét Þórdís Gunnarsdóttir og var í kóngabláum kjól.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.