Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997 55 4 í < < 4 í < < < i ( 5l5^T5 ALVÖRUBÍÚ! nnpp'by := = __ ___ STAFRÆNT st/erstatjaldbmbi " = = = HLJÓÐKERFIÍ ]uv - = =—=" ÖLLUMSÖLUM! ' Samuel L, Jackson I þessari mögnuðu spennumynd leikur Samuei L. Jackson sem fer fram daglega i skólastofum stórborganna vestan hafs Leikstjóri: Kevin Reynolds (Robin Hood: King of Thieves, Waterworld). Aðalhlutverk: Samuel L. Jackson (Pulp Fiction, The Long Kiss Goodnight). Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.20 Merkismynd Mj allhvít og dverg- arnir sjö SnBvv White and the Seven Dwarfs -1937. WALT Disney var ætíð óhræddur við að gera tilraunir á sviði teikni- mynda, og er Mjallhvít og dverg- arnir sjö myndin sem innleiddi flestar nýjungarnar. Disney vildi gera teiknimynd í fullri lengd af fjárhagslegum ástæðum. Á þessum tíma voru teiknimyndir átta mínútur og sýndar á undan annarri kvikmynd, og Disney sá ekki fram á að hagn- ast mikið á þeim. Hins vegar töl- uðu keppninautar Disneys um að hann væri búinn að missa vitglór- una. Hann komst fljótt að því að hann yrði að gera margar tækni- legar breytingar. Það varð að stækka glærurnar sem teiknað var á til að koma fleiri smáatriðum fyr- ir. Þar með varð að framleiða stærri glærur og stærri teikni- borð. Önnur nýjung var „multi- plane"-myndavélin sem gat mynd- að fleiri glærur í einu og þannig skapað dypt. í flötu teiknimyndun- um leiddu myndavélahreyfihgar af sér röng hlutfóll í teikningunum. Þessi myndavél gat haldið bak- grunninum og forgrunninum alveg aðskildum og þannig gekk dæmið upp. Það voru 750 manns sem unnu að þeim 2 milljón teikningum sem teiknimyndin samanstendur af og fundu upp nýjar tæknibrellur eins og reyk og rigningu. Hingað til höfðu líka allar fígúrurnar verið dýr með mannlega eiginleika og sköpuðu því Mjallhvít, prinsinn, drottningin og veiðimaðurinn viss raunsæisvandamál, sem varð að leysa með mannlegum fyrirmynd- Um. Eftir að hafa verið þrjú ár í framleiðslu var Mjallhvít tilbúin til frumsýningar jólin 1937. Myndin varð strax geysivinsæl, og sýndi að Disney hafði enn og aftur með dirfsku sinni og áræðni tekið mörg skref fram á við og sannað að hann var fremstur allra teiknimynda- frömuða. Tcheky Karyo er forvitinn leikari. Alltaf með mörg járn í eldinum ?TCHÉKY Karyo er franskur leikari af tyrkneskum uppruna. Is- lenskir bíófarar geta séð hann í kvikmyndinni Addicted toLove sem verið er að sýna um þessar mundir. Þetfa er ekki fyrsta stor- myndin hans því hann var í Gold- eneye, Bad Boys og Nikitu. Karyo þykir heldur sérvitur þegar kemur að því að vélja hlut- verk því það er allt frá bandarískum stórmyndum til frankra smámynda sem varla fá dreifingu innanlands. Hann hefur mikinn áhuga á kvikmynd- um og les öll handrit sem honum eru send jafnvel þó að hann viti strax að hlutverkið í boði henti honum ekki. Sjálfur segir hann þetta vera forvitni og hann vilji gleypa allt sem vekur áhuga hans. Þannig lenti hann í því að leika samtimis í tveimur kvikmyndum; franskri mynd sem heitir Dober- man og svo Addicted to Love, og skiptist á tíu daga í einu. Það getur verið flókið að hafa mörg járn í eldinum og því gengur Karyo alltaf með litla skrifbók með sér. I hana ritar hann athuga- semdir um allt sem hann sér í kringum sig því það hjálpar hon- um að móta það hlutverk sem hann er að undirbúa í það skiptið. Framhald með Douglas ?„ROMANCING the Stone" var geysivinsœl ævintýramynd á sínum tíma og gat af sér eina framhalds- mynd, „Jewel of the Nile", árið 1986. Nú stendur til að halda ævin- týrinu áfram og gera þriðju mynd- ina. Heyrst hefur að Michael Dou- glas hafí áhuga á að leika aðalkarl- hetjuna aftur þó að hann hafi óneit- anlega elst talsvert á siðustu tíu árum. Ekkert hefur verið sagt um hvort Kathleen Turner verði boðið að leika kvenhetjuna í þriðja sinn. Ætli hún teljist ekki of gömul i rulluna núna? Robert Zemeckis, sem leikstýrði „Romancing the Stone", hefur ekki áhuga á að gera framhaldsmynd en kannski Danny DeVito gangi til liðs við Douglas en hann tók þátt í tveimur fyrri myndunum. Ekki er búist við að nýja myndin verði til- búin til sýningar fyrr en í fyrsta lagi um jólin 1998. Verður Kath- leen Turner í þriðja kaflanum af „Romancing the Stone"? Kvikmynd um ævi kvengrínista ?LEIKKONAN og spjallþátta- stjórnandinn Rosie O'DonnelI er sögð eiga í viðræðum við framleið endur um að taka að sér aðalhlut- verkið í kvikmynd um húsmóðurina og grínistann Totie Fields sem átti miklum vin- sældum að fagna á sjöunda áratugn- um. Húsmdðirin Totie snéri offitu- vandamáli sinu _upp í grín og kom fram í klúbbum og spilavítum í Las Vegas og Miami auk þess sem hún kom fram í sj<5n- varpsþáttum Ed Sullivan og Merv Griffin. Það var einkenni Totie að hún klæddist áberandi og litríkum fötum sem undirstrikuðu vænt holdafar henn- ar. Árið 1970 var Totie orðin tekju- hæsti kvengrínistinn í Bandaríkj- unum þegar röð líkamlegra kvilla tóku að hrjá hana. Totie Fields lést árið 1978 aðeins 48 ára gömul. Áætlað er að Rosie O'Donnell leiki í myndinni þegar hlé verður á spjallþætti hennar en hann náði strax miklum vinsældum þrátt fyr- ir harða samkeppni. Rosie O'Donnell er ánægð með líkama sinn og vill miklii frem- ur vera hraust heldur en lffs- hættulega grönn. NY SPARPERA sem kveikir og slekkur OSRAM Söluaðilar um land allt Þynnsta úr í heimi ?ÞYNNSTA armbandsúr heimsins var kynnt á dögunum fyrir fjölmiðl- um í Genf. „Skin Swatch" heitir gripurinn og er framleiddur af svissneska fyrirtækinu SMH sem framleiðir hin vinsælu Swatch úr. Þetta nj^a eintak vegur einungis 12,3 grömm og er 3,9 millúnetrar á þykkt. Að sögn Nicholas Hayek, forstjóra SMH, jókst hagnaður fyr- irtækisins um 70 prósent á fyrstu mánuðum ársins. %Z> 1 koöldrhc. S'ueydir Aldamótaverð kr. 2000 Þriggja rétta matseðill &< Vflcfasíj Súpa dagsins eða Blandaður salatdiskur -----CMZSffll----- '/rarw- 0$ biillið inniínlið Grísahnakki með "Dijon" sósu eða Léttsteiktur lambavöðvi með kryddjurtasósu eða Kjúklingabringa með grænmetisragú eða Ferskasta fiskfang dagsins eða Pasta með grænmeti, hnetum og hörvuskel -----wwimm Súkkulaðiterta eða kaffi og sætindi Worðapantanir sími 551-9636
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.