Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997 53 ...ávöxtun í hlutafélögum í 20 iðnrílgum H MARK Hlutabréfamarkaðurinn hf. (HMARK) er algjör nýjung! Sjóðurinn ávaxtar eignir sínar í hlutafélögum í iðnríkjunum, alls um 20 löndum. Avöxtun á þessum mörkuðum hefur verið mjög góð síðustu ár, og er búist við að svo verði áfram á næstu árum. Islenski hlutabréfamarkaðurinn er aðeins lítið brot af heimsmarkaði, þar sem daglega gefast þúsundir spennandi tækifæra. Með HMARKI eiga íslenskir sparifjáreigendur greiðari aðgang að þessum tækifærum en nokkru sinnifyrr! Fyrirhöfnin og kostnaðurinn er ekki meiri en fylgir því að fjárfesta hér heima og lágmarkskaup í sjóðnum eru aðeins 10.000 krónur. HMARK er á OTM og stefnt er að skráningu áVerðbréfaþingi Islands, þannig að auðvelt er að fylgjast með verðbreytingum. Við hjá VÍB teljum HMARK einn mest spennandi möguleikann sem við höfum kynnt um áraraðir! Verið velkomin í VÍB og til perðbréfafnlltrúa í útibúum Mandsbanka VÍB VERÐBRÉFAMARKAÐUR ÍSLANDSBANKA HF. • Aðili að Verðbréfaþingi íslatids • Kirkjusandi. Sími 560-8900. Myndsendir: 560-8910. Ath. Fjárfesting í HMARKI veitir ekki rétt til tekjuskattsfrádráttar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.