Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 20
20 ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ 4- NEYTENDUR Ostameistari Islands 1997 Þingeyskir bændur eiga iíka heiðurinn HERMANN Jóhannsson, ostameistari Mjólkursam- lags KÞ á Húsavíkj hlaut titilinn ostameistari Islands á ostadögum sem haldnir voru í Perlunni um síðustu helgi. Þetta er í fyrsta skipti sem titillinn fer á Húsavík þó oft hafi mjólkursamlagið þar unnið til viðurkenninga fyrir af- urðir sínar. Hermann hefur verið viðriðinn ostagerð síðastliðin 25 ár en hann lærði iðnina _______ á Húsavík og síðar við Dalurh Tekniske skole í Óðinsvéum. Mjólkur- samlag KÞ á Húsavík hlaut gullverðlaun f -^^^— fyrsta flokki keppninnar fyrir ost- inn Búra. Þá hlaut samlagið á Húsavík einnig silfurverðlaun fyrir brauðost. Þegar Hermann er spurður hverju hann þakki vel- gengnina segir hann þingeyska Gouda ostur- inn er í mestu uppáhaldi skólar/námskeií ¦ Inngangur að skjalastjórnun Námskeið haldið 27. og 28. okt (mánud. og þriðjud.). Gjald kr. 13.000. Bókin, „Skjalastjómun" innifalin. Skráning hjá Skipulagi og skjölum í síma 564 4688, f ax 564 4689. bændur ekki síst eiga hlut að máli enda eigi þeir lof skilið fyrir gott hráefni og síð- an sé starfsfólkið hjá Mjólkursamlagi ,KÞ af- skaplega samhent. ~"^^~~ - En hvað er það sem gerir ostagerðina skemmtilega? „Fyrst og fremst er það tilfinn- ingin að vinna með lífræna afurð, prófa sig áfram með ostagerðina og bíða síðan í nokkra mánuði eft- ir útkomunni. Starfið er bæði fjöl- breytt og spennandi." Havarti ostur væntanlegur Þegar Hermann er spurður hvort nokkurra nýjunga sé að vænta frá Mjólkursamlagi KÞ á Húsavík segir hann að innan skamms komi á markaðinn nýr heimilisostur, svokallaður Havarti. - Hver skyldi uppáhaldsostur ostameistara Islands vera? Hann á ekki í vandræðum með svarið. „Gouda 26%", segir hann sannfærandi. lysi Forðaðu þérog þínum frá fffWTiB af heita vatninu. Láttu strax setja 5iS\jEP varmaskipti á neysluvatnskerfið og lækkaðu þar með vatnshitann. Þér líður betur á eftir! Þú færö allt sem til þarf hjá okkur, við gefum þér góö ráð. = HÉÐKNN = VERSLUN SEUAVEGI2 SÍMI 562 4260 Morgunblaðið/Ásdls HARALDUR Jóhannsson ostameistari íslands 1997. Sláturgerð Kryddið gerir gæfumuninn IÚN Sigríður Óskarsdóttir ekur alltaf slátur en fyrir nörgum árum gaf hún hefð- mndnu uppskriftirnar upp á >átinn. Henni áskotnaðist nefnilega uppskrift að krydd- pylsu úr Dýrafirðinum sem hún segist hafa gert allar götur síð- an. Móðir Sigríðar er færeysk og Sigríður á tvo bræður sem eru búsettir þar. Mágkona hennar í Færeyjum lét henni í té uppskrift að kryddaðri blóð- pylsu sem á víst ættir sínar að rekja til Sandeyjar. „Kryddið gefur lifrarpyls- unni nijög skemmtilegt bragð þó lifrin njóti sín líka. Það sama má segja um blóðpylsuna. Kryddið gerir mjög mikið fyrir hana og mér finnst alveg ómiss- andi að eiga báðar þessar teg- undir í frystinum", segir hún. SIGRÍÐUR Óskarsdóttir seg- ist alltaf taka slátur en ekki nota hefðbundnar uppskriftir. Blóópylsa 1 lítri blóð Kryddpylsa 2 dl vatn 3 lifrar 250 g rúgmjöl Sdlmjólk 250 g haframjöl 150-200 g hveiti 2 msk. salt 500 g sykur 1 msk. pipar 2 tsk. salt 1 msk. þriðja kryddið 4 tsk. kanill 6 stórir laukar 1 tsk. negull 1 bolli hgframjöl 1 tsk. allrahanda krydd 1 bolli hveiti 50 g rúsínur 800 g rúgmjöl 300-500 g mör 600-800 g mör Hakkið lifur og síðan laukinn. Bætið i mjólk, kryddum, mjöli og mör. Serjið í um 16 vambir og frystið eða sjóðið á sama hátt og um hefðbundna lifrarpylsu væri að ræða. Sigtið blóðið og bætið síðan vatni út í, kryddi, mjöii og mör. Deigið verður þykkara eftir því sem meira hveiti er notað. Serjið í vambir og frystið eða sjóðið. Þessar pylsur þurfa jafn langan tíma og hefðbundinn blóðmör. ¦ JÓHANNA Haraldsdóttir og Sigurveig Valdimarsdóttir í hanskadeildinni. Tösku- og hanskabúðin Hanskadag- ar í október ALLT að 30% afsiáttur er veittur af hönskum hjá Tösku- og hanska- búðinni í október. Alls eru á boð- stólum hjá versluninni um 50 gerð- ir ieðurhanska. í október er sérstök áhersla lögð á svokallaða úlpu- hanska, sem eru grófari og sport- legri en hefðbundnir leðurhanskar. Verðið er frá 1.500 krónum fyrir dömuhanska en 1.800 krónum fyr- ir herrahanska. Sérverslunin Tösku- og hanska- búðin hefur verið starfrækt í tæp fjörutíu ár. Hún hefur alla tíð ver- ið til húsa á mótum Skólavörðu- stígs og Bergstaðastrætis. Eigend- ur hennar eru Víðir Þorgrímsson og Jóhanna Haraldsdóttir. Nýtt Perur sem kveikja og slökkva á sér OSRAM kynnir þessa dagana nýja peru sem kveikir á sér sjálf og slekkur. í frétta- tilkynningu frá fyrirtækinu segir að sparperuna sé hægt að skrúfa í öll venjuleg peru- stæði fyrir E27 fatningu. Hún eyðir 15W sem samsvarar 75W glóperu. Peran er með innbyggðum birtuskynjara sem nemur dagsbirtu. Peran kveikir þegar rökkva tekur en slekkur í birtingu. Birtunæmi perunnar er unnt að stilla. Hún er ekki næm fyrir flúorperulýs- ingu. Peran fæst í mörgum raf- tækja- og byggingarvöruverslun- um. Umboð fyrir Osram á ísland hefur Jóhann Ólafsson & Co. 1 : ¦'':¦ '¦-• '\- ¦ \& Morgunblaðið/Kristinn ítalskt lasagne frá SS SLÁTURFÉLAG Suðurlands hef- ur sett á markað frosið svokallað ekta ítalskt lasagne. Pastaréttur- inn er gerður úr nautakjöti, græn- meti og kryddjurtum og er fyrir tvo. Hver pakki inniheldur 600 g. Engum rotvarnarefnum er bætt í réttinn. I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.