Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FOLK I FRETTUM ÞÓRNÝ Jónsdóttir, Guðrún Ingvarsdóttir og Margrét Friðriksdóttir með nýju myndavélina sína BIRNA Olafs- dóttir, Jón Ragnarsson, Agnes Vil- hjálmsdóttir, Hörður Guð- mundsson og Guðrún Eyj- ólfsdóttir fögn- uðu uppskeru sumarsins. Miö. 15/10 uppselt -sun. 26/10. Mán. 13. okt. kl. 20 Örfá sæti laus Fös. 24. okt. kl. 23.30 Laus saeti Morgunblaðið/Jón Svavarason JÓN Ragnarsson setti uppskeruhátíðina hjá verslunum Hans Petersen. Uppskeru sumarsins fagnað UPPSKERUHÁTÍÐ Hans Petersen verslananna var haldin um helgina á veitingastaðnum Amigos. Að sögn Jóns Ragnarssonar er sumarið heisti annatími fyrirtækisins og var starfsfólkinu lofað matarboði ef vel myndi ganga og góður árangur næðist. „Það tókst vel í þetta skipt- ið og því var ákveðið að hittast og hrista sig saman fyrir næsta túna- bil. I okkar viðskiptum skiptir sum- arið miklu máli og mikið af sumar- fólki hefur störf sem þarf líka að standa sig," sagði Jón. „Þetta tókst mjög vel og allir voru ánægðir með matinn og tilbreytinguna," sagði Jón. Þetta var í þriðja skiptið sem Hans Petersen býður starfsfólkinu út að borða af þessu tilefni en starfsfólkið er einnig verðlaunað á annan hátt. „Við vinnum eftir þjón- ustustöðlum allan ársins hring og vinnum eftir Ráðgarðskönnunum tvisvar í mánuði þar sem þjónustan er tekin út og veittur er bónus fyrir góðan árangur. Þetta eru um þrjá- tíu atriði sem hver verslun er mæld eftir og starfsfólkið fær bónus eftir árangri sem getur verið umtals- verður ef árangur er hundrað pró- sent," sagði Jón. Hann segir þetta kerfi hafa gefist mjög vel og miðist við að draga fram það besta í fari hvers einstaklings. (§) WÓBŒIKHÚSID sími 551 1200 Stéra sfiðið kl 20,00: ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof 8. sýn. lau. 11/10 uppselt - 9. sýn. sun. 12/10 örfá sæti laus - 10. sýn. fös. 17/10 - 11. sýn. sun. 19/10-12. sýn. fim. 23/10 - 13. sýn. fös. 24/10. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Hamick Fös. 10/10 nokkursæti laus - lau. 18/10 - lau. 25/10 - sun. 26/10 - fös. 31/10. _________ Litta stfiiii kt. 20.30: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza fim. 16/10 uppselt lau. 18/10 uppselt — lau. 25/10 Miðasalan eropin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. ÍSLENSKA ÓPERAN SÍI71Í 551 COSI FAN TUTTE „Svona eru þær allar" eftir W.A. Mozart. Frumsýning föstudaginn 10. okt., hátíðarsýning laugardaginn 11. okt., 3. sýn. fös. 17. okt., 4 sýn. lau. 18. okt. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19, sýningardaga kl. 15-20, sími 551 1475, bréfsími 552 7382. Greiðslukortaþjónusta. Nýjung: Hóptilboð íslensku óperunnar og Sólon íslandus í Sölvasal. BÍOIN I BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson /Arnaldur Indriðason /Anna Sveinbjarnardóttir BÍÓBORGIN Contact •••1/2 Zemeckis, Sagan og annað einvalalið skapar forvitnilega, spennandi og íhugula afþreyingu sem kemur með sitt svar við eilíðarspurningunni erum við ein? Foster, Zemeckis og Silvestri í toppformi og leikhópurinn pottþéttur. Hollywood í viðhafnargallanum og í Óskarsverðlaunastellingum. FaceOff •••1/2 Slikur er atgangurinn í nýjasta trylh' Woos að hann ætti að vera auðkenndur háspenna/lífshætta. Góð saga til grundvallar æsilegri og frumlegri atburðarás frá upphafi til enda. Vel leikin, forvitnilegir aukaleikarar, mögnuð framvinda en ekki laus við væmni undir lokin sem eru langdregin og nánanst eini ljóðurinn á frábærri en ofbeldisfullri skemmtun, Hefðarfrúin og umrenningurinn ••• Hugljúf teiknimynd frá Disney um rómantískt hundalíf. Prýðileg afþreying fyrir alla fjölskylduna sem ber aldurinn vel, var frumsýnd árið 1955. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Allra sæmilegasta hamfaramynd, á köflum fyndin og flott en sjaldan sérlega ógnvekjandi eða skelfileg. Confacf •••1/2 Sjá Bíóborgin Breakdown *** Pottþétt spennumynd í flesta staði með óslitinni afbragðs framvindu, fagmannlegu yfirbragði, fínum leik og mikilfenglegu umhverfi. Face/Off***l/2 Sjá Bíóborgin Hefðarfrúin og umrenningurinn ••• Sjá Bíóborgin Addicted to Love ••1/2 Óvenjuleg og öðruvísi ástarsaga sem á sínar góðu, gamansömu stundir. Batman & Robin * Leðurblökumaðurinn flýgur lágt í fjórða innlegginu um ævintýri hans. Eini leikarinn sem virkilega nýtur sín er Uma Thurman sem náttúruverndarsinni. George Clooney er hreint út sagt vonlaus í aðalhlutverkinu. Menn i svörtu •••1/2 Sumarhasar sem stendur við öll loforð um grín og geimverur. Smith og Jones eru svalir og töff og D' Onfrio Frumskógafjör ** Endurgerð á franskri gamanmynd sem hefði heppnast ef hún hefði verið um allt annað en lítinn indjánastrák í heimsókn í stórborginni. HÁSKÓLABÍÓ Volcano ** Sjá Sambíóin, Alfabakka Sjálfstæðar stelpur ••• Mike Leigh heldur áfram að skoða hvunndaginn og sérkennileg hegðunarmynstur með aðstoð Katrin Cartridge og Lyndu Steadman. Þær standa sig frábærlega sem vinkonur sem eyða helgi saman eftir langan aðskilnað. Funi ••• Skemmtilega gerð og vel leikin gamanmynd um forfallinn Arsenal-aðdáanda. Skuggar fortíðar ** Myndin er byggð á raunverulegum atburðum og aðstandendur hennar vilja greinilega fjalla um kynþáttamisrétti í Suðurríkjum Bandaríkjanna af hjartans einlægni en tekst hvorki að skapa dramatíska spennu né hrífandi persónur. Bean *** Agætlega heftir tekist til að flytja Bean af skjánum á tjaldið. Rowan Atkinson er stórkostlegur kómiker, Herra Bean einstakt sköpunarverk. Horfinn heimur ** Steven Spielberg býður uppá endurtekið efni. Það nýjasta í tæknibrellum og nokkrir brandarar ná ekki að breiða yfir algeran skort á skemmtilegri frásögn. KRINGLUBÍÓ Confacf •••1/2 Sjá Bíóborgin Brúðkaup besta vinar mins *** Astralinn J.P. Hogan heldur áfram að hugleiða gildi giftinga í lífi nútímakvenna. Þægileg grínmynd sem leyfir Juhu Roberts að skína í hlutverki óskammfeilins og eigingjarns matargagnrýnanda. Hefðarfrúin og umrenningurinn *** Sjá Bíóborgin Addicted to Love ••1/2 Ovenjuleg og öðruvísi ástarsaga sem á sínar góðu, gamansömu stundir. Face/Off •••1/2 Sjá Bíóborgina. Batman & Robin * Sjá Sambíóin Álfabakka. LAUGARÁSBÍÓ 187++ Kennarinn og hugsjónamaðurinn gagnvart afstyrmum í tossabekk fátækrahverfisins. Öðruvísi, ekkert happ-í-endi heldur grámyglulegt raunsæi. Góður leikur, skrykkjótt framvinda og ósennileg. Spawn •• Heilarýr, flott útlítandi brellumynd sem sækir mikið í skuggaheim Tims Burton Trufluð veröld ••1/2 Lynch fetar troðnar slóðir í nýjustu mynd sinni um týndar sálir í leit að einhverskonar sannleika. REGNBOGINN Allir segja að ég elski þig *** Bráðskemmtileg mynd frá Woody Allen þar sem ólíklegustu leikarar hefja upp raust sína. María *** Lítil og ánægjuleg mynd sem tekst í aðalatriðum að segja hálfgleymda örlagasögu þýsku flóttakvennanna sem komu til landsins eftir seinna stríð. Breakdown *** Sjá Sambíóin Alfabakka. The Spitfire Qrill ** Ósköp hefðbundin en ágætlega leikin grátópera sem féll í kramið hjá áhorfendum á Sundance kvikmyndahátíðinni. STJÖRNUBÍÓ Brúðkaup besta vinar mins ** Sjá Kringlubíó. Blossi *** Menn í svörtu***l/2 Sumarhasar sem stendur við öll loforð um grín og geimverur. Smith og Jones svalir og töff og D' Onfrio fer skelfilegum hamfórum. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasalan opin frá 10:00-18:00 • Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475"
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.