Morgunblaðið - 07.10.1997, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 07.10.1997, Qupperneq 50
50 ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ÞÓRNÝ Jónsdóttir, Guðrún Ingvarsdóttir og Margrét Friðriksdóttir með nýju myndavélina sína. FÓLK í FRÉTTUM Morgunblaðið/Jón Svavarsson JÓN Ragnarsson setti uppskeruhátíðina hjá verslunum Hans Petersen. BIRNA Ólafs- dóttir, Jón Ragnarsson, Agnes Vil- hjálmsdóttir, Hörður Guð- mundsson og Guðrún Eyj- ólfsdóttir fögn- uðu uppskeru sumarsins. ÞJÓÐŒIKHÚSB sími 551 1200 Stóra si/iðið ftl. 20.00: ÞRJÁR SYSTUR - Anton Tsjekhof 8. sýn. lau. 11/10 uppselt — 9. sýn. sun. 12/10 örfá sæti laus — 10. sýn. fös. 17/10-11. sýn. sun. 19/10-12. sýn. fim. 23/10 - 13. sýn. fös. 24/10. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 10/10 nokkur sæti laus — lau. 18/10 — lau. 25/10 — sun. 26/10 — fös. 31/10. Litía si/iðið kl. 20.30: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Mið. 15/10 uppsett — fim. 16/10 uppselt — lau. 18/10 uppselt — lau. 25/10 — sun. 26/10. Miðasalan er opin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Símapantanir frá kl. 10 virka daga. Mán. 13. okt. kl. 20 Örfá sæti laus Fös. 24. okt. kl. 23.30 Laus sæti Miðasölusími 552 3000 Þríréttuö Veðmáls- máltiö á 1800 kr. Afsláttur af akstri á Veðmálið. IflstAÍkl KitliIDJÍ Fös. 10. okt. kl. 20 uppselt Fös. 10. okt. kl. 23.15 laus sæti Sun. 12.10 kl. 20 „Snilldarlegir kómískir taktar leikaranna. voru satt að segja morðfyndin."(SA.DV) „Þarna er loksins kominn sumarsmellurinn í ár“. (GS.DT.) ALLTAF FYRIR OG EFTIR LEIKHUS i MAT EÐA DRYKK LIFANDI TÓNLIST ÖLL KVÖLD ÍSLENSKA ÓPERAN SÍITIÍ 551 1475 jim COSI FAN TUTTE „Svona eru þær allar“ eftir W.A. Mozart. Frumsýning föstudaginn 10. okt., hátíðarsýning laugardaginn 11. okt., 3. sýn. fös. 17. okt., 4 sýn. lau. 18. okt. Sýningar hefjast kl. 20.00. Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 15—19, sýningardaga kl. 15—20, sími 551 1475, bréfsími 552 7382. Greiðslukortaþjónusta. Nýjung: Hóptilboð íslensku óperunnar og Sólon íslandus í Sölvasal. Uppskeru sumarsins fagnað UPPSKERUHÁTÍÐ Hans Petersen verslananna var haldin um helgina á veitingastaðnum Amigos. Að sögn Jóns Ragnarssonar er sumarið helsti annatími fyrirtækisins og var starfsfólkinu lofað matarboði ef vel myndi ganga og góður árangur næðist. „Það tókst vel í þetta skipt- ið og því var ákveðið að hittast og hrista sig saman fyrir næsta tíma- bil. í okkar viðskiptum skiptir sum- arið miklu máli og mikið af sumar- fólki hefur störf sem þarf líka að standa sig,“ sagði Jón. „Þetta tókst mjög vel og allir voru ánægðir með matinn og tilbreytinguna," sagði Jón. Þetta var í þriðja skiptið sem Hans Petersen býður starfsfólkinu út að borða af þessu tilefni en starfsfólkið er einnig verðlaunað á annan hátt. „Við vinnum eftir þjón- ustustöðlum allan ársins hring og vinnum eftir Ráðgaröskönnunum tvisvar í mánuði þar sem þjónustan er tekin út og veittur er bónus fyrir góðan árangur. Þetta eru um þrjá- tíu atriði sem hver verslun er mæld eftir og starfsfólkið fær bónus eftir árangri sem getur verið umtals- verður ef árangur er hundrað pró- sent,“ sagði Jón. Hann segir þetta kerfi hafa gefist mjög vel og miðist við að draga fram það besta í fari hvers einstaklings. ðrsENOlNG sun. 19. okt. kl. 20 sun. 12. okt. kl. 14 örfá sæti laus sun. 19.10 kl. 14 örfá sæti laus sun. 26.10 kl. 14 Takmarkaður sýningafjöldi mið. 8. okt. kl. 20 örfá sæti laus lau. 11.10. kl.23.30 örfá sæti laus Ath. aðeins örfáar sýningar. Loftkastalinn, Seljavegi 2. Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasalan opin frá 10:00—18:00 BÍÓIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson /Arnaldur Indriðason /Anna Sveinbjarnardóttir BÍÓBORGIN Contact ★★★1/2 Zemeckis, Sagan og annað einvalalið skapar forvitnilega, spennandi og íhugula afþreyingu sem kemur með sitt svar við eilíðarspurningunni erum við ein? Foster, Zemeckis og Silvestri í toppformi og leikhópurinn pottþéttur. Hollywood í viðhafnargallanum og í Oskarsverðlaunastellingum. Face Off ★★★1/2 Slíkur er atgangurinn í nýjasta trylli Woos að hann ætti að vera auðkenndur háspenna/lífshætta. Góð saga til grundvallar æsilegri og frumlegri atburðarás frá upphafi til enda. Vel leikin, forvitnilegir aukaleikarar, mögnuð framvinda en ekki laus við væmni undir lokin sem eru langdregin og nánanst eini ljóðurinn á frábærri en ofbeldisfullri skemmtun, Hefðarfrúin og umrenningurinn kkk Hugljúf teiknimynd frá Disney um rómantískt hundalíf. Prýðileg afþreying fyrir alla fjölskylduna sem ber aldurinn vel, var frumsýnd árið 1955. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Allra sæmilegasta hamfaramynd, á köflum fyndin og flott en sjaldan sérlega ógnvekjandi eða skelfileg. Contact irirkl/2 Sjá Bíóborgin Breakdown ★★★ Pottþétt spennumynd í flesta staði með óslitinni afbragðs framvindu, fagmannlegu yfirbragði, fínum leik og mikilfenglegu umhverfi. Face/Off ★★★1/2 Sjá Bíóborgin Hefðarfrúin og umrenningurinn ★★★ Sjá Bíóborgin Addicted to Love ★★1/2 Óvenjuleg og öðruvisi ástarsaga sem á sínar góðu, gamansömu stundir. Batman & Robin ★ Leðurblökumaðurinn flýgur lágt í fjórða innlegginu um ævintýri hans. Eini leikarinn sem virkilega nýtur sín er Uma Thurman sem náttúruverndarsinni. George Clooney er hreint út sagt vonlaus í aðalhlutverkinu. Menn i svörtu kkki/2 Sumarhasar sem stendur við öll loforð um grín og geimverur. Smith og Jones eru svalir og töff og D’ Onfrio Frumskógafjör kk Endurgerð á franskri gamanmynd sem hefði heppnast ef hún hefði verið um allt annað en lítinn indjánastrák í heimsókn í stórborginni. HÁSKÓLABÍÓ Volcano ★★ , Sjá Sambíóin, Alfabakka Sjálfstæðar stelpur kkk Mike Leigh heldur áfram að skoða hvunndaginn og sérkennileg hegðunarmynstur með aðstoð Katrin Cartridge og Lyndu Steadman. Þær standa sig frábærlega sem vinkonur sem eyða helgi saman eftii' langan aðskilnað. Funi ★★★ Skemmtilega gerð og vel leikin gamanmynd um forfallinn Arsenal-aðdáanda. Skuggar fortiðar kk Myndin er byggð á raunverulegum atburðum og aðstandendur hennar vilja greinilega fjalla um kynþáttamisrétti í SuðmTÍkjum Bandaríkjanna af hjartans einlægni en tekst hvorki að skapa dramatíska spennu né hrífandi persónur. Bean ★★★ Agætlega hefur tekist til að flytja Bean af skjánum á tjaldið. Rowan Atkinson er stórkostlegur kómiker, Herra Bean einstakt sköpunarverk. Horfmn heimur kk Steven Spielberg býður uppá endurtekið efni. Það nýjasta í tæknibrellum og nokkrir brandarar ná ekki að breiða yfir algeran skort á skemmtilegri frásögn. KRINGLUBÍÓ Contact kkkV2 Sjá Bíóborgin Brúðkaup besta vinar mins ★★★ Ástralinn J.P. Hogan heldur áfram að hugleiða gildi giftinga í lífi nútímakvenna. Þægileg grínmynd sem leyfir Juliu Roberts að skína í hlutverki óskammfeilins og eigingjams matargagnrýnanda. Hefðarfrúin og umrenningurinn kkk Sjá Bíóborgin Addicted to Love ★★1/2 Óvenjuleg og öðruvísi ástarsaga sem á sínar góðu, gamansömu stundir. Face/Off ★★★1/2 Sjá Bíóborgina. Batman & Robin k Sjá Sambíóin Álfabakka. LAUGARÁSBÍÓ 187 kk Kennarinn og hugsjónamaðurinn gagnvart afstyrmum í tossabekk fátækrahverfisins. Öðruvisi, ekkert happ-í-endi heldur grámyglulegt raunsæi. Góður leikur, skrykkjótt framvinda og ósennileg. Spawn kk Heilarýr, flott útlítandi brellumynd sem sækii' mikið í skuggaheim Tims Burton Trufluð veröld ★★1/2 Lynch fetar troðnar slóðir í nýjustu mynd sinni um týndar sálir í leit að einhverskonar sannleika. REGNBOGINN Allir segja að ég elski þig kkk Bráðskemmtileg mynd frá Woody Allen þar sem ólíklegustu leikarar hefja upp raust sína. Maria kkk Lítil og ánægjuleg mynd sem tekst í aðalatriðum að segja hálfgleymda örlagasögu þýsku flóttakvennanna sem komu til landsins eftir seinna stríð. Breakdown ★★★ Sjá Sambíóin Álfabakka. The Spitfire Grill kk Ósköp hefðbundin en ágætlega leikin grátópera sem féll í kramið hjá áhorfendum á Sundance kvikmyndahátíðinni. ST JÖRNUBÍÓ Brúðkaup besta vinar mins kk Sjá Kringlubíó. Blossi kkk Menn i svörtukkkV‘2 Sumarhasar sem stendur við öll loforð um grín og geimverur. Smith og Jones svalir og töff og D’ Onfrio fer skelfilegum hamfijrum. sœtir sófar HÚSGAGNALAGERINN • Smiðjuvegi 9 • Sími 564 1475*

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.