Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 07.10.1997, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997 51 FOLK I FRETTUM Kátir dagar kátt fólk ^Í!Ö«*5 ^^VZí GUNNAR Tómasson, Anna Steingrímsdóttir, Hólmfríður Hafiiðadóttir og Einar Guðmunds- son voru hress og kát í Súlnasal Hótel Sögu. KÓRINN söng nokkur vel valin lög á skemmtuninni. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Kórsöngur og gamanmál FERÐAKLUBBUR Samvinnu- ferða-Landsýnar, Kátir dagar kátt fólk, hélt sína árlegu haust- skemmtun í Súlnasal Hótel Sögu um síðustu helgi. Skemmtanirnar eru haldnar tvisvar á ári þegar ný- ir bæklingar ferðaskrifstofunnar eru kynntir og eru þær alltaf fjöl- sóttar og vmsælar hjá eldri borg- urum. Það vakti mikla lukku við- staddra þegar Helgi Jóhannsson, framkvæmdastjóri Samvinnu- ferða-Landsýnar, mætti á skemmtunina og hafði í farteskinu 8 farseðla til Benidorm í þrjár vik- ur og spurði hverjir gætu farið í ferðina núna á mánudag. Þeir sem treystu sér til að fara með svo stuttum fyrirvara í þriggja vikna ókeypis sólarlandaferð settu nafn sitt í pottinn og voru átta heppnir einstaklingar dregnir út. Að sögn Lilju Hilmarsdóttur hjá Sam- vinnuferðum-Landsýn voru allir viðstaddir hæstánægðir með uppá- tækið sem sannarlega kom á óvart. Skemmtun kvöldsins saman- stóð annars af kvöldverði undir ljúfum tónum og fjölbreyttum skemmtiatriðum með kórsöng, gamanmálum fluttum af Herdísi Egilsdóttur og kántrýdansi undir stjórn Unnar Arngrímsdóttur. Að auki var happdrætti með glæsi- legum vinningum, ferðakynning og leikið var fyrir dansi. Guð- faðir- inn ?FRANCIS Ford Coppola var ráðinn leikstjóri eftir að aðrir leiksrjórar á borð við Arthur Penn, sem leik- stýrði Bonnie og Clyde, og Fred Zinnemann, sem leikstýrði High Noon, höfðu vís- að því frá sér. Hlutverk Don Vito Corleone sem Marlon Brando túlk- aði svo ógleyman- lega var upphaflega ætlað Laurence Olivier. Hann var of heilsuveill til að geta tekið hlutverkið að sér. Eftir „viðræður" framleiðenda myndanna við mafíósann Tony Columbo voru allar skírskotanir til mafíunnar teknar út og „fjöl- skyldurnar fimm" sett í staðinn. ítalski leikarinn Carmine Caridi kom til greina sem Sonny Corleone. Eftir nokkrar æfingar var honum sparkað vegna þess að hann þótti skyggja á Al Pacino í hlutverki Michaels Cor- leone með frammistöðu sinni. ^KANDO/mT "PPAaflep-a v ,Utverk/ Guð^TT Robert De Niro fékk smáhlut- verk í Guðföðurnum en féll frá þvi. Hefði hann tekið að sér hlutverkið hefði hann aldrei getað leikið hinn unga Vito í Guðföðurnum II. Coppola þénaði 7 milljónir doll- ara á Guðföðurnum I og II. Að- alleikarar myndanna Al Pacino, James Caan og Diane Keaton, höfðu hins vegar 35 þúsund dollara hvert upp úr krafsinu. Jógastöðin Heimsljós Jóga í umhverfí kyrrðar og fegurðar. Byrjendanámskeið, 7.-23. október, þriðjud. og flmmtud. kl. 20.00-22.00. Leiðb: Guðfínna St. Svavarsdóttir Byrjendanámskeið, 13.-29- október, mánud. og miðvikud. kl. 20.00-21.15. Leiðb. Birna Guðmundsdóttir. ,Ö<5A JÓGASTÖÐIN HEIMSLJOS Kynningar og námskeið fyrir vinnustaði og hópa. Jógastöðin Heimsljós, Armúla 15, sími 588 4200 alla virka daga kl. 13-19- Heildar J0GA jóga fyrir alla IÓga gegn kVÍða með Ásmundi Gunnlaugssyni Uppbyggjandi námskeið fyrir þá sem eiga við kvíða og fælni að stríða og/eða eru að ganga í gegnum miklar breytingar í lífinu. Kenndar verða leiðir til þess að slaka á og öðlast aukið frelsi og lífsgleði. Engin reynsla eða þekking á jóga nauðsynleg. Þri. og fim. kl. 20.00. Hefst 7. okt. HeÍltiaijÓga (grunnnámskeið) Námskeið fyrir þá sem vilja kynnast jóga og læra leiðir til slökunar. Hatha-jógastöður, öndun, slökun og hugleiðsla. Jógaheimspeki, mataræði o.fl. Mán. og mið. kl. 20.00. Hefst 8. okt. Þri. og fim. kl.17.15. Hefst 9. okt. NÝTT! Tækjasalur með æfingastöð, hlaupabrautum og hjólum. Opnir jógatímar alla daga nema sunnudaga. Einn mánuður, 3ja mán. kort, hálfsárskort og árskort. Sturtur og sauna. Pólunarmeðferð fyrir líkama og sál. YOGA Arnbjörg STUDIO Hátúni 6a SImi511 3100 V Wmm ,'
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.