Morgunblaðið - 07.10.1997, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ
ÞRIÐJUDAGUR 7. OKTÓBER 1997 23
____________ERLEIMT_________
Netanyahu heimtaði hefnd
hvað sem það kostaði
og palestínska öfga-
menn. Þessi gjöfula
upplýsingaupp-
spretta væri háð
hinu reglulega og
nána sambandi sem
starfsmenn ísra-
elsku leyniþjón-
ustunnar hefðu við
jórdanska starfsfé-
laga sína, en sam-
starfsvilji þein-a
myndi þverra með
öllu ef slík tilræðisá-
form uppgötvuðust.
Viðurkenndi
mistök
Netanyahu er
sagður hafa staðið
fast á kröfunni um
að áformin yrðu
framkvæmd. Dag-
inn eftir fund hans
með Yatom var til-
ræðisáætlunin sam-
þykkt eftir að Yitz-
hak Mordechai
varnarmálaráð-
herra hafði verið
BENJAMIN Netanyahu.
BENJAMIN Netanyahu, forsætis-
ráðherra ísraels, bar ábyrgð á því
að þrír útsendarar ísraelsku leyni-
þjónustunnar Mossad fóru til Jórd-
aníu með kanadísk vegabréf í vas-
anum og reyndu að ráða Khaled
Meshal, eins af forystumönnum
Hamas-hreyfingar herskárra Pal-
estínumanna. I The Sunday Times
var sagt frá því um helgina, að
Netanyahu hafi haft þennan vilja
sinn fram þrátt fyrir að yfirmaður
leyniþjónustunnar hafi verið and-
snúinn áformunum.
Blaðið byggir frásögn sína á
heimildarmönnum innan Mossad,
sem kváðust telja tilræðistilraunina
vera vanhugsuðustu aðgerðina í
sögu Mossad. Sagt er frá því að
atburðarásin hafi hafizt fyrir tveim-
ur vikum með hávaðasömum há-
degisverðarfundi Netanyahus með
Danny Yatom, yfirmanni Mossad,
á heimili forsætisráðherrans. Net-
anyahu kvað hafa heimtað hefnd
fyrir dauða 24 ísraela í sprengjutil-
ræðum Hamas-manna í júlí og sept-
ember, og árás á lífverði ísraelsks
sendiráðsstarfsmanns í Amman í
Jórdaníu þremur dögum áður. Að
sögn heimildarmannanna mun Net-
anyahu hafa farið fram á að ein-
hver Hamas-foringi í Amman yrði
„felldur“.
Yatom á að hafa lagzt eindregið
gegn slíku. Jórdanía væri einn fárra
bandamanna ísraels í Mið-Austur-
löndum og morð myndi stofna skrif-
stofu Mossad í Amman í hættu, en
hún hefði náð miklum árangri í að
afla upplýsinga um Sýrland, írak
settur inn í málið.
Yfirmaður Mossad-skrifstofunnar í
Amman lýsti sig einnig harðlega
andsnúinn þessum áformum. Net-
anyahu viðurkenndi á laugardag
að „mistök" hefðu átt sér stað við
framkvæmdina, en sagði árásina
hafa verið nauðsynlega.
Samtals tóku átta útsendarar
Mossad þátt í aðgerðinni. Pjórir
þeirra gengu með kanadísk vega-
bréf, hinir með evrópsk. Eins og
áður segir náðu lífverðir Meshads
að halda tveimur Moshad-mönnum
eftir. Þeir voru látnir lausir í gær
pg færðir til ísraels. í skiptum létu
Israelar 22 palestínumenn lausa úr
fangelsi. Þetta mál allt þykir mikill
álitshnekkir fyrir ísraelsku ríkis-
stjómina og Netanyahu sjálfan sér-
staklega.
látti ekki peningana
fara í VSKini
Hjá B&L fæst gott úrval af bílum til
atvinnustarfsemi sem undanþegnir
eru virðisaukaskatti.
* Afborganir á mánuði m.v. 84 mán.
(Innborgun 25%) Lokaverð með vöxtum og kostnaði: 1.274.530
Einnig hægt að fá 100% lán í 72 mánuði.
** Miðað við 3 ár og 60.000 km. akstur.
MENAUL'I'
B&L, Suðurlandsbraut 14 & Armúla 13, Sími
575 1200, Söludeild: 575 1220, Fax: 568 3818
Renault Express
Verð frá 1.003.000 kr. án vsk.
Afborganirá mánuði: 11.458 kr.*
RekstrarLeiga á mánuði: 22.236 kr.**
Ég fæ eldrei gluggaumslög.
Eg fæ þjónustu!
Þess vegna er ég í Vörðanni!
Landsbanki íslands
Einstaklingsviðskipti
Traustið er hjá þér og ábvrgðin hjá okkur