Morgunblaðið - 18.10.1997, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 18.10.1997, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 17 Um helgina er sannkölluð hauststemmning í Kópavogi. Bærinn kynnir starfsemi sína, verslanir verða opnar og uppbyggingin á nýbyggingasvæðunum verður kynnt. Miðstöð Kópavogsdaga verður í Félagsheimili Kópavogs. Þar verður blönduð dagskrá frá kl. 10:00 - 16:00 og gestum boðið í kaffi. - Verið velkomin í Kópavog um helgina. í dag og bjóða viðskiptavinum afslætti og ýmis tilboð Laugardagur 18. október Kl. 10.00 Skólakór Kársnesskóla syngur í Félagsheimili Kópavogs. Kl. 10.30 Fyrirlestur Sesselju Hauksdóttur, leikskólafulltrúa, í Félagsheimili Kópavogs: Leikskólauppeldi - leikskólanám. Kl. 10.00 - 16.00 Miðstöð Kópavogsdaga opin í Félagsheimili Kópavogs. Sýning frá fjórum sviðum bæjarkerfisins. Kl. 10.00 -16.00 Afþreying fyrir yngstu borgarana í umsjá Leikfélags Kópavogs. Kl. 10.00 -16.00 Verslanir í Kópavogi opnar kl. 10 -16. Afsláttur og tilboð í búðum og veitingastöðum. Kl. 13.00 Kópavogsdagar, kynningarmynd um Kópavog, frumsýnd í sjónvarpinu. Kl. 13.00 Skólahljómsveit Kópavogs leikur við Kársneshöfn. Kl. 13.30 Varðskip siglir inn í Kópavogshöfn. Ný hafnarmannvirki tekin í notkun. Varðskipið til sýnis almenningi kl. 14 -17. Opið hús hjá Hjálparsveit skáta við Kársneshöfn. Kl. 13.00 -16.00 Skólakór Kársnesskóla syngur í Félagsheimili Kópavogs. Nemendur Tónlistarskóla Kópavogs flytja tónlist. Blönduð dagskrá. Kl. 14.30 Viðurkenning Atvinnumálanefndar Kópavogs til fyrirtækja afhent í Félagsheimili Kópavogs. Kl. 13.00 - 17.00 Opið í menningarstofnunum bæjarins; Bókasafninu, Náttúrugripasafninu - leiðsögn um safnið, Gerðarsafni - leiðsögn listfræðings. Kl. 13.00 - 16.00 Nýbyggingasvæðin í Kópavogsdal kynnt. Ný 17 þúsund fermetra verslunarmiðstöð Rúmfatalagersins opin almenningi. Verktakar sýna nýjar íbúðir. Þjónustubygging aldraðra í Gullsmára sýnd. Kl. 20.00 - 24.00 Fyrstu tveir útskriftarárgangarnir frá Gagnfræðaskóla Kópavogs hittast á veitingahúsinu Rive Gauche og rifja upp gamla daga. Kl. 20.00 - 22.00 Sýning Leikfélags Kópavogs í Hjáleigunni í Félagsheimili Kópavogs: Með kveðju frá Yalta, þrír einþáttungar eftir Anton Tsjekhov. Axis húsgögn, Smiðjuvegi 9 Húsgagnaverslun Álfhóll, Hamraborg 7 Málningar- og byggingavörur Ásborg, Smiðjuvegi 11 Verkfæri fyrir trésmíðavinnu o.fl Besta ehf. Nýbýlavegi 18 Hreinlætisvörur Hexa, Smiðjuvegi 2 Hlífðar- og vinnufatnaður Hirzlan, Auðbrekku 19 Húsgagnaverslun Hvellur, Smiðjuvegi 4c, græn gata Reiðhjól af öllum stærðum fslakk, Smiðjuvegi 11e Lökk og málningarvörur Mira, Nýbýlavegi 30, Dalbrekkumegin Húsgögn frá Indlandi og Mexikó NP varahlutir, Smiðjuvegi 24, græn gata Varahlutir í flestar gerðir bíla Rive Gauche, Hamraborg Veitingahús Sólning, Smiðjuvegi 32 -34 Hjólbarðasala og þjónusta Sveinsbakarí, Engihjalla Brauð og kökur Tónborg, Hamraborg 7 Hljómtæki, geisladiskar og fl. Verslunin Inga, Hamraborg Vefnaðarvörur Bifreiðaverkstæði Kópavogs, Skemmuvegi 24 Allar almennar bílaviðgerðir Bylgjan, Hamraborg Snyrtivöruverslun Bílko, Smiðjuvegi 36, rauð gata Bílaþjónusta, þrif oq sjálfsþjónusta í viðgerðum Blómahöllin, Hamraborg Blóm og gjafavörur Elnet tækni, Auðbrekku 16 Móttökuloftnet fyrir gervihnetti Engihjallaapótek, Engihjalla 8 Gullsmiðja Óla, Hamraborg Gull, silfur, skartgripir Hannyrðaverslunin Móly, Hamraborg 7 Hannyrðavörur Vídd, Nýbýlavegi 30 Flísa- og byggingavörur Ný 17 þúsund fermetra verslunarmiöstöð Rúmfatalagersins opin almenningi, Verktakar sýna nýjar íbúðir: Ris hf. sýnir íbúð í Funaiind 15. Viðar hf. sýnir íbúð í Gullsmára 7. Húsvirki hf. sýnir íbúðir í Funalind 5 og Gullsmára 10. Sunnudagur 19. október Kl. 14.00 Guðsþjónusta í Kópavogskirkju. Söngvinir, kór aldraðra í Kópavogi, syngja við messuna. Sigurður Bragason, stjórnandi kórsins, syngur stólvers. Kl. 13.00 -17.00 Opið hús í Bókasafni Kópavogs. Sektarfrír dagur. Kl. 13.00 Tennishöllin í Kópavogi opin. Ókeypis kynningartímar. Byrjendakennsla. Þjónustubygging fyrir íbúðir aldraðra í Gullsmára sýnd KÓPAVOGSBÆR Eftirtaldar verslanir verða opnar milli kl. 10 Dagskrá Kópavogsdaga Nýbyggingasvæðin í Kópavogsdal kynnt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.