Morgunblaðið - 18.10.1997, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 18.10.1997, Blaðsíða 18
18 LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 LAIUDIÐ MORGUNBLAÐIÐ Bókin TBetri linuo fæst i öllum verslunum HAGKAUfS „Þessi bók hefur aö geyma réttu upplýsingarnar ef þú vilt koma þér í form og halda því. Mestu máli skiptir aö bókin er skrifuö á léttan og skemmti- legan hátt meö venjulegt fólk í huga. “ Unnur Ólafsdóttir, áhugamanneskja ____________________________________________________II Morgunblaðið/Silli FRÁ brúargerðinni yfir Máná. Einbreiðum brúm fækkar Húsavík - Vegagerð ríkisins er nú að brjóta niður tvær einbreiðar brýr á Ieiðinni Húsavík - Ás- byrgi. Þetta eru brýrnar yfir Máná við Mánárbakka á Tjörnesi og Fjallaá í Kelduhverfi. Á þess- um stöðum verður sett ræsi fyrir árnar og vegurinn gerður jafn- breiður og þjóðvegurinn sem að þeim liggur. Tvö óhöpp hafa orðið við brúna á Máná en ekki alvarleg. Ekki er kunnugt um óhöpp við Fjallaána. Að þessu verki ioknu verður að- eins ein einbreið brú á leiðinni frá Húsavík að Jökulsá á Fjöllum en það er brúin yfir Kvíslarána á miðju Tjörnesi. HUGSAÐ TIL FRAMTÍÐAR Lækjarsmári 4 - Nýtt hús !! Kynnum í dag Lækjasmára 4 í Kópavogi. Um er að ræða glæsilegt og einstaklega vandað 10 hæða ál- klætt lyftuhús með tveimur lyftum. í húsinu eru 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðir. Innangengt í bíla- geymslu. Vandaður frágangur. Vel skipulagðar og rúmgóðar íbúðir með sér þvotthúsi.12,5 svalir í suður eða vestur. Val um innréttingar og flísar. Staðsett í hjarta Stór-Reykjavíkursvæðisins þar sem stutt er í alla þjónustu og greið leið í allar áttir. íbúðirnar hafa verið geysilega eftirsóttar af fólki á besta aldri sem er að minnka við sig og vill eignast rúmgóðar íbúðir í lyftuhúsi þar sem viðhaldskostnaður er í lágmarki. Lækjarsmári 2 seldist allur á byggingarstigi og þegar er fjöldi íbúða seldar í Lækjarsmára 4, sem er til af- hendingar í september 1998. Á milli kl. 13 og 16 verðum við í íbúð 0201 á annari hæð í LÆKJASMÁRA 2 og kynnum nýja húsið. Komdu við og fáðu bækling og spjallaðu við sölumenn sem verða á staðnum. Frekari uppl. á skrifstofu Húsakaupa eða á heimasíðu hússins http:\www.isholf.is/HUSVIRKI/ eða hringdu í síma 568 28 00 og fáðu sendan litprentaðan bækling. HUSAKAUP Húsvirki hf. Byggingaverktaki í 15 ár Dæmdur í níu mánaða fangelsi Slóð afbrota lá víða um land ísafirði - Þrítugur karlmaður var á mánudag dæmdur í níu mánaða óskilorðsbundið fangelsi í Héraðs- dómi Vestfjarða fyrir fjölda þjófn- aðar-, skjalafals- og fíkniefna- brota, sem framin voru á ísafirði, í Reykjavík og á Akureyri á undan- förnum mánuðum. Slóð afbrotanna hófst á ísafírði í desember 1996 er maðurinn fór í heimildarleysi inn í geymsluskúr Pósts og síma hf. á ísafirði og stal þar nokkrum skráningarnúmers- plötum fyrir bifreiðar og festi síðan eina þeirra á óviðkomandi bifreið sem hann ók síðan þannig númer- aðri til Reykjavíkur, þrátt fyrir að lögregla hefði áður bannað notkun bifreiðarinnar. I sama mánuði braust ákærði inn í lagnaherbergi Pósts og síma hf. í Reykjavík og stal þar einu setti af línubilunarleit- artækjum í eigu fyrirtækisins. Fíkniefni fundust við húsleit í upphafí þess árs leitaði ákærði sér lækninga á heilsugæslustöð í Hafnarfirði og stal þaðan lyfseðl- um, læknisvottorðaeyðublöðum og stimpli viðkomandi heilsugæslu- stöðvar. Ákærði var síðan handtek- inn á ísafirði í apríl á þessu ári eftir að lögregla gerði húsleit á heimili hans og lagði hald á 131,6 gr. af kanabisefnum, 11,7 gr. af amfetamíni, 4,9 gr. af maríjúana og 100 kanabisplöntur en ákærði játaði að hafa átt fíkniefnin og sagði þau hafa verið ætluð til eig- in nota. I bytjun júní varð ákærði uppvís að fjórum þjófnuðum og innbrotum á Stór-Reykjavíkursvæðinu, hinu stærsta í úraverslun Hermanns Jónssonar í Reykjavík en þar braut hann sýningarglugga í versluninni um miðja nótt og stal þaðan sautj- án úrum að verðmæti um 722 þúsund krónur en úrunum hugðist ákærði reyna að koma í verð. Rauf skilorð eftir tvo daga Ákærði mætti fyrir dómara 4. júlí í sumar og var þá dæmdur í fjögurra mánaða skilorðsbundið fangelsi fyrir eldri þjófnaðarbrot og fíkniefnalagabrot. Tveimur dögum síðar rauf hann skilorð dómsins er hann fór inn á röntgen- deild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri og stal þaðan sautján þúsund krónum í peningum og þrjú þúsund krónum í tékkum úr læstri hirslu. Daginn eftir fór hann inn í bygg- ingavörudeild KEA á Akureyri og stal þaðan ýmsum varningi, sam- tals að verðmæti 51.535 kr. en var handsamaður er hann reyndi að lauma vamingnum út úr verslun- inni. Ákærði gekkst greiðlega við öll- um brotunum. Sökum skilorðsrofs- ins var dómurinn frá í sumar tek- inn upp og dæmdur með hinum nýju brotum. Auk níu mánaða fangelsis var manninum gert að greiða allan sakarkostnað auk þess sem fíkniefni, sem lagt hafði verið hald á, voru gerð upptæk. Dóminn kvað upp Jónas Jó- hannsson, héraðsdómari. Dunhagi 20 - góð kaup. Til sýnis milli kl. 4 og 6 í dag . 100 fm falleg og björt íbúð á 2. hæð í nýviðgerðu, Steni-klæddu húsi. íbúðin nýtist mjög vel, allt að 4 svefnherb., þ.a. eitt forst.herb., rúmgóð stofa og fallegt eldhús. Eikarparket, kork- ur og flísar. Vandaðar innréttingar. Endurnýjuð gler og gluggar. Frábært útsýni. Mjög góð íbúð, vel staðsett og á fínu verði, aðeins 7,9 millj. Áhv. 4,6 millj. íbúðin er á 2. h. t.v., gengið inn að aftanverðu. Húsakaup Suðurlandsbraut 52 sími 5682800 5521150-5521370 LÁRUS Þ. VflLOIMflRSSDM, FRflMKVÆIVIOflSTJORI JÓHfllVN ÞORÐARSOIV, HRL, LÖGGILTUR FflSTBGNflSAU. Ný á fasteignamarkaðnum m.a. eigna: Við Laugarnesveg — mikið útsýni Góð, sólrík 4ra herb. íb. 100 fm á 3. haeð (efstu). 2 stofur, 2 svefn- herb., rúmg. skáli (sérherb.). Góðar geymslur. Suðvestursv. Snyrtil. sameign. Tilboð óskast. Skammt frá Landspítalanum Nýendurb. 3ja herb. jarðhæð, 71,8 fm, í þríbýlishúsi. Sérinng. Sér- hiti. 25 ára lán kr. 3 millj. Vinsæll staður. Tilböð óskast. Sérhæð — bílsk. — Sogavegur Stór, sólrík efri hæð 6 herb. um 150 fm. Allt sér (þvottah. á hæðinni). Sólsvalir. Innb. bílsk. Mikið útsýni. Tilboð óskast Neðri hæð — tvíbýli — bílsk./vinnukj. Sólrík neðri hæð neðst í Seljahv. um 90 fm. Sérinng. Sérhiti. í kj. fylgja 2 rúmg. herb. Góður bílsk. m. vinnukj. Uppl. aðeins á skrifst. Fjöldi fjársterkra kaupenda óska eftir íbúðum, sérhæðum, rað- og einbýlishúsum. Margs konar eignaskipti möguleg. Vinsaml. leitið nánari uppl. Opið í dag, laugardag, kl. 10—14. Opið mánudag—föstudag kl. 10-12 og kl. 14—18. Viðskiptunum fylgir ráðgjöf og traustar upplýsingar. Almenna fasteignasalan sf. var stofnuð 12. júlí 1944. ALMENNA FASTEIGNASALAN LAUGAVEG118 S. 5521150 - 552 1370 L t I L í I f [ I í ( < í C c « « i c < « c « « « « -1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.