Morgunblaðið - 18.10.1997, Qupperneq 30

Morgunblaðið - 18.10.1997, Qupperneq 30
- rp 30 LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ ir Steingrímur Sigurgeirsson og segir hæg- an leik að töfra fram sælkerarétti úr lifur, hjörtu og nýrum. Því ekki setja Nýrna- baka RAGNAR Wessmann í ham. Lifur þarf stuttan eldunartúna, annars verður árangur ekki góður. slátrið á veisluborðið? LJúfTeng Ufur, hjörtu ag ngru Það ætti enginn að fúlsa við innmatnum, seg- LambalifuR léttsteikt með velgu vínbega- eg mangósalati 1 lambalifur 2 g salt og pipar 50 g maísmjöl 50 g smjör til steikingar 200 g græn vínber 200 g blá vínber 1 mangó 100 g tómatkjöt saxaður skalottulaukur 12 cl olía 2 g salt og pipar 30 ml gott edik Himnuhreinsið og snyrtið til lifrina og skerið í 0,5 cm þykkar sneiðar, veltið upp úr maísmjölinu og steikið í smjöri. Pegar búið er að velta lifrinni við á pönnunni stráið þá pipamum yfír og færið síðan lifr- ina frá og haldið heitri. Skerið vínberin í tvennt og steinhreinsið, skerið mangóið og tómatana í teninga og blandið saman við vínberin ásamt saxaða lauknum. Blandið nú hæfílegu magni af olíu, salti og pipar og ediki út í salatið og velgið. Framreiðið með kartöflumauki með sólþurrkuðum tómöt- um. Uppskriftin er fyrir 6. IXIýrmabakA með valhnetum ug sætum kartöflum 700 g lambanýru án fítu 50 g smjör 100 g seljurót 100 g sætar kartöflur 100 g valhnetukjamar 10 g malsmjöl 1 appelsína (börkur) 1 tímjangrein 600 ml lambasoð Deig 500 g hveiti 175 g smjör 2 dl og valhnetumar í smjöri og bætið í bökudiskinn. Jafnið lambasoðið með örlitlu maísmjöli eða sjóðið það hæfilega niður. Setjið nú hæfílegt magn af soðsósu yfír nýmn og bætið fínt skomum appelsínuberkinum og tímjangreininni út í. Lagið nú degið og kælið niður nýmn á meðan. Blandið saman saltinu og hveitinu og nuddið hveitinu og smjörinu saman á milli fingranna, bætið síðan vatni og eggi út í, hnoðið deigið ekki of mikið vegna þess að þá verður það oft seigt. Fletjið deigið út 3 til 4 cm meira enn nemur 1,5 1 bökudisk (pie-disk). Vætið nú kantinn á diskinum og leggið deig-ræmu eftir honum. Vætið nú deig-ræmuna og setjið íyllinguna í diskinn. Leggið nú deig- lokið yfir, snyrtið til og lokið samskeytum. Notið deigenda til skreytingar, penslið með þeyttu eggi og bakið við 230 C í 20 mín. Uppskriftin er fyrir 6. LambahjúrtU steikt með haust- graenmeti „Navarin“ 6 lambahjörtu 60 g hveiti salt og pipar 150 ml hreinsoðið smjör Sósan: 250 ml lambasoðsósa 80 ml rauðvín 2 g anisduft 2 g salt og pipar Gamish: 12 stk. tilskomar rófur 12 stk. litlar gulrætur 12 stk. tilskorin seljurót 12 stk. strengjabaunir 36 litlar íslenskar kartöflur með hýði 50 g ferskt spínat 5 g smjör Fituhreinsið hjörtun og kljúfíð í sex til sjö hluta eftir stærð og látið liggja í sírennandi vatni í 2 klst. Þerrið hjörtun vel og veltið upp úr hveiti og kryddið með salti og pipar og brúnið vel í grunnum skaftpotti, kryddið nú með anisduftinu. Sjóðið nú hjörtun í 70 til 80 mín. eða þangað til þau em hæfilega meyr í rauðvíninu og lambasoðinu. Færið nú hjörtun upp úr og sigtið sósuna vand- lega og setjið aftur yfir hjörtun. Smjör- steikið grænmetið og framreiðið með hjört- unum ásamt steiktum hýðiskartöflum og spínati. Uppskriftin er fyrir 4. Morgunblaðið/Árni Sæberg Léttsteikt lifur. Steikt hjörtu. HAUSTIÐ er sláturtíð og líkt og á hverju ári em verslanir nú fullar af þeim afurðum sem því tengjast: hjörtum, lifur og nýmm. Slátrið er órjúfan- legur þáttur íslenskrar matarmenningar en kannsíd ekki sá er nýtur mestrar virðingar. Þegar minnst er á sláturafurðimar við fólk vekur það oftar en ekki upp æskuminningar um ofsteiktar lifrarsneiðar, er helst minntu á skósóla, bornar fram með lauk, kartöflum og jafnvel eplum. Eða þá hjörtu, soðin tímunum saman, er snædd vora með kartöflumús og óskilgreindri „brúnni sósu“. Innmaturinn, sem nú prýðir kjötborð verslana, höfðar því ekki til allra þrátt fyrir að verðið ætti ekki að fæla neinn frá. Kíló- verðið er yfírleitt ekki mikið meira en 200- 300 krónur. Þetta er að vissu leyti skiljanlegt, í ljósi þess hvemig innmatur hefur yfírleitt verið framreiddur, en jafnframt em menn að fara á mis við spennandi hráefni. Lifur, hjörtu og nýru geta svo sannarlega verið herramannsmatur, þetta snýst allt um hvemig með matinn er farið. Hvemig stendur á því að aðrar þjóðir Frakkar og Spánverjar töfra fram sælkera- mat úr „slátrinu“ á meðan við fúlsum við því? Er það ekki bara að okkur hefur til þessa skort hugmyndaflug og kjark til að gera meira úr honum? Vissulega loðir það við inn- mat alls staðar að hann er talinn „annars flokks“ ef frá em taldar einstaka afurðir á borð við anda- og gæsalifur, kálfabris og lambaheila sem flokkast í sælkeraflokknum. Hins vegar er ekki þar með sagt að ekki sé hægt að galdra fram góða rétti úr „slátri“ og til dæmis tilvalið að nota grænmetisuppskera haustsins við matseldina. Ragnar Wessmann yfírmatreiðslumeistari á Grillinu á Hótel Sögu fékkst til að setja saman nokkrar uppskriftir sem ættu að af- sanna allar kenningar um að ekki sé hægt að gera veislumat úr „slátrinu". Hann segir að ef fylgt er nokkmm einföldum reglum ætti matseld úr innmat ekki að flækjast fyrir neinum. Þegar ným em valin er mikilvægt að þau séu rauð og falleg. Þau eru síðan klof- in til helminga, himnan tekin utan af og hvítu „saumarnir" fjarlægðir. Nýmn em þá lögð í sírennandi kalt vatn í um klukkustund. Að því búnu verður að þerra þau vel á vfeku- stykki til að þau fái fína áferð við eldun. Áður en lifur er elduð þá er himnan tekin utan af. Best er að smeygja þunnum hníf undir hana, setja þumalfingur undir og lyfta himnunni þannig að hún renni af. Þá eru gangar af æðaleggjum skomir úr lifrinni. Hún er síðan sneidd í örþunnar sneiðar. Ragnar segir gott að leggja lifrina á smjörpappír í tíu mínútur fyrir eldun. Ef menn vilja nota hveiti eða maizenamjöl til að steikja lifrina í þá er best að slá á lifrina eftir að hafa velt henni upp úr hveitinu og myndast þannig jöfn, falleg púð- urhúð á stykkinu. Við vinnslu á hjörtum er best að byrja á því að skera fítu utan af, blóðhreinsa og setja í sírennandi vatn. Að því búnu em hjörtun kreist. Þá á maður að losna við aukablóð og blóðlifrar. Eldunina verður einnig að passa ekki síst varðandi lifur.Best er að snöggsteikja um 4mm þunnar sneiðar við háan hita, á la minute. Lifur má alls ekki sjóða, ítrekar Ragnar. Hjarta er hins vegar mjög þéttur vöðvi og þurfa þau 40-45 mínútur í suðu, ef þau em elduð heil. Nýru er hægt að steikja og grilla, eða þá sjóða líkt og í bökuuppskriftinni hér á síð- unmáEf ným eru steikt þá á að nota sömu aðferð og varðandi lifur með hveitið. Þar sem erfiðara er að slá í nýran segir Ragnar gott að setja þau í sigti til hrista af auka- hveiti. „Mér fínnst mjög gaman að nota þetta hráefni og þetta er virkilega góður matur,“ segir Ragnar. „Lifur er því miður í mis- skildu hlutverki hér á landi og hefur fengið á sig Ijótan „mánudagsstimpil“. Þetta er mjög spennandi hráefni sem fólk er tregt til að borða. Ég reyndi eitt sinn mjög fína kálfalif- ur á matseðlinum uppi í Grilli í skemmtilegri útfærslu, en þetta seldist ekki. Það er kannski helst lifrarkæfa og slátur með róf- um sem menn líta við af innmatnum. Á þeim veitingastöðum, sem ég hef starfað á erlend- is þykir innmatur hins vegar sælgæti og er ekki síst kálfa- og svínalifur mikið notuð, t.d. í patégerð. Ragnar sagði að undanfarið hefði í Skrúði á Hótel Sögu verið boðið upp á gamlan og sí- gildan „hádegismat" í hádegin, og væri þar meðal annars að finna ným, lifur og hjörtu i bland við þjóðlega rétti á borð við danskar frikadellur. „Við ætlum að prófa þetta fram að jólahlaðborði og hefur þetta fengið skín- andi undirtektir." Sæl kennn
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.