Morgunblaðið - 18.10.1997, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 18.10.1997, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 25 •V* 51811« Mégane Scénic | Verð frá: 1.628 þús7| Mégane Coupé Verð frá: 1.468 þús. Mégane Berline [Verð frá: 1.338 þús.| Mégane Classic | Verð frá: 1.398 þús.| RENAULT éf&nauét:éfflégane (§fcénic sýrraéi i feppninni um fifársins i (gvráfm 1997 RENAULT Renault Mégane Scénic er geysilega notadrjúgur fjöl- skyldubíll. Hönnun hans, ytra sem innra, er í svo miklum sér- flokki að tala má um byltingu. Ökumenn og farþegar sitja hátt í bílnum sem gefur gott útsýni og auðveldar að stíga inn og út. Þar að auki má með einu handtaki breyta hæð ökumannssætis svo henti háum sem lágum ökumönnum. Öll þrjú sætin aftur í eru með þriggja punkta öryggisbelti og höfuðpúða og eru á sjálf- stæðum sleðum svo hvert þeirra er stillanlegt fyrir sig. Hægt er að fella þau öll niður eða fjarlægja þau með einföldum hætti. Scénic er sérlega rásfastur og einstak- lega mjúkur og hljóðlátur í akstri eins og aðrir Renault bílar. Áðurnefnd atriði eru meðal þeirra sem tryggðu Renault Mégane Scénic kosningu evrópskra VVASi?. ökutímarita sem bíll ársins með ^ fáheyrðum yfirburðum. Komdu og fáðu tækifæri til að kynnast mýkt og snerpu þessa meist- arabíis á Renault sýningunni um helgina. Hinir meðlimir Renault fjölskyldunnar verða líka á staðnum. Ef þú staðfestir kaup á Renault um helgina færðu vetrardekk í kaupbæti. Opið laugardag frá kl. 10 - 17 og sunnudag frá kl.12 - 17 UWAlU %ils REYNSLUAKSTUR UM HELGINA B&L, Suðurlandsbraut 14 & Ármúla 13, Sími: 575 1200, SöludeiLd: 575 1220, Fax: 568 3818, Email: bl@bl.is, Internet: www.bl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.