Morgunblaðið - 18.10.1997, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 18.10.1997, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ AÐSENDAR GREIIMAR LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 41 Endurtekið efni HANNES Gissurar- son er byrjaður aftur (Mbl. 16/9) engum að óvörum, en nú er bleik brugðið. í stað þess að taka á þeim rökum sem hann hefur verið beittur, gerir hann mönnum _ um orð og affærir. Ég ætla ekki að standa í löngum þrætum eða endur- tekningum, en freist- ast til að bera af mér missagnir. Ég læt það alveg vera að Hannes kallar eina línu um Davíðs- sálma óspart gys. En hann gefur í skyn að ég hafi stólpatrú á stjóm- málamönnum og skilji ekki að skipulag er mikilvægara en menn. Ég hélt því fram að hægt sé að ráða fólk sem er fært um að setja vitlegar reglur. Slíkar reglur eru til dæmis nauðsynlegar til að takmarka vald ráðríkra stjórnmálamanna. Hannes gefur í skyn að ég hafi mælt með innflutningstollum. Ég sagði að þeim hefði verið beitt og hefðu sennilega dregið úr offjárfestingu í sjávar- útvegi og hækkað laun í landinu mælt í dollurum eða pundum. Að Markús Möller Ég ætla ekki að standa í löngum þrætum eða endurtekningum, segir Markús Möller, en freistast til að bera af mér missagnir. því marki hefði þjóðin unnið sér hefðarrétt á auðlindaarðinum. Ég dró hins vegar enga dul á að al- mennir tollar skemmdu fyrir, svo veiðigjald hefði verið betri lausn. Þeir yfirburðir eru óbreyttir. Höfundur er hagfræðingur. \ / \f«VSIIIÍISTUR_I l\V 234 Itr. 2 körfur 39.990 stgr. 348 Itr. 3 körfur 45.990 stgr. 462 Itr. 4 körfur 53.990 stgr. 576 Itr. 5 körfur 68.380 stgr. Góðir greiðsluskilmálar. |[!a5] VISA og EURO raðgreiðslur án útb. o Fyrsta flokks frá /rDniX HATUN 6A - SIMI 5S2 442(1 Kormák í 5. - 6. sœti fkjavík frnr (0 FÆStTÍ I naesuj oíci ^ Stuðnmgsmenn Kosningamiðstöðin Austurstræti Símar: 561 9599 / 561 9526 / 561 9527 FLORENZ HORNSOFi Sófarnir eru íramieiddir af Önchegi o§ hægt að fá eftir máli og í \ msum útfærslum ásamt fjökla áMæða. Visa- og Euro rabgreiÖsiur tii alit aö 36 mánaða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.