Morgunblaðið - 18.10.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 18.10.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Stærð Vetrardekk ónegld negld 155 R13- 4.300- 5.290- 165 R 13 4.810- 5.800- 175/70 R 13 4.800- 5.790- 185/70 R 14 5.850- 6.840- 185/65 R 15 6.200- 7.190- LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 9 -------------------1 Uppgefin verðdæmi miðast við staðgreiðslu og geta breyst án fyrirvara. MATAB9R I Umfelgun og jafvægisstílling | kostar 2.970- ^ HJÓLBARDAVERKSTÆÐID | _ KALDASEL EHF. I Skipholti 11-13, Brautarholtsmegin, Rvík, sími 561-0-200 OPIÐ VIRKA DAGA 8-19, LAUGARD. 9-16 OG SUNNUD.13-16 Námskeið verða haldin vegna tíðra búðarrána FORVARNADEILD lögreglunnar í Reykjavík í samstarfi við Kaup- mannasamtökin og Verslunar- mannafélag Reykjavíkur mun í næstu viku halda námskeið í við- brögðum við búðarránum fyrir eig- endur og starfsfólk verslana í Kringlunni. Að sögn Sigurðar Jóns- sonar, framkvæmdastjóra Kaup- mannasamtakanna, er gert ráð fyrir að slík námskeið verði síðar einnig haldin fyrir verslunarfólk í miðborg- inni og rætt er um halda þau í versl- unum á landsbyggðinni. „Söluturnarnir eru að vísu mesta áhættusvæðið en vandinn er sá að þeir skipta oft um eigendur og starfsfólk og mikið af þessu fólki stendur utan við öll samtök. Það er því erfitt fyrir okkur að ná til þess. Við ætlum samt að reyna að finna leiðir til að halda sérstaka fundi með þeim,“ segir Sigurður. Samkvæmt upplýsingum frá Karli Steinari Valssyni, aðstoðaryfirlög- regluþjóni í forvarnadeild lögreglunn- ar í Reykjavík, hafa helmingi fleiri búðarrán verið framin það sem af er þessu ári heldur en á sama tíma í fyrra. Átta búðarrán hafa verið framin frá áramótum. Ránum af öðru tagi hefur einnig fjölgað um helming frá því í fyrra. Karl segir að sama þróun sé að verða á Norðurlöndum. Guðmundut' B. Ólafsson, lögfræð- ingur Verslunarmannafélags Reykjavíkur, segir að forystumenn félagsins hafi þungar áhyggjur af aukningu búðarrána. „Með nám- skeiðunum viljum við fyrst og fremst kenna fólki að bregðast við án þess að stefna eigin lífi í hættu, en einn- ig að kenna þeim að vera vakandi fyrir því sem hjálpað gæti til við að upplýsa ránin. Við höfum líka rætt Morgunblaðið/RAX það að veita félagsmönnum okkar sem lenda í þessu áfallahjálp." Verslunarmannafélag Reykjavík- ur hefur að sögn Guðmundar verið með kynningar í grunnskólum um réttindi þeirra sem vinna í söluturn- um, enda séu það í mörgum tilvikum unglingar. „Þar komum við meðal annars inn á það hvernig þau eigi að bregðast við svona aðstæðum." Guðmundur telur að ein skýringin á fjölgun rána gæti verið lengdur afgreiðslutími verslana. „Þessi breyting gerir það að verkum að það eru orðnir enn færri í búðunum held- ur en voru og það býður hættunni heim. Mér finnst að kaupmenn ættu að hugsa betur um öryggismál starfsmanna í þessu samhengi." Fjölgun rána vegna debetkorta? Guðmundur telur að önnur ástæða fyrir tíðum ránum geti verið fjölgun debetkorta. „Menn eiga ekki eins auðvelt með að falsa ávísanir eins og áður var. Þeir ná sér þá í pen- inga á annan hátt.“ „Þessir söluskálar eru orðnir nán- ast einu staðirnir þar sem einhvetjir peningar eru eftir,“ segir Sigurður hjá Kaupmannasamtökunum. „Aðrir eru að mestu komnir í kortavið- skipti. Við höfum bent félagsmönn- um okkar á að takmarka sem mest þær upphæðir sem eru aðgengilegar í verslunum. Það fást til dæmis á tiltölulega vægu verði peningaskáp- ar sem eru svipaðir og póstkassar sem starfsfólkið kemst ekki í. Þá er ekkert í kössunum nema skiptimynt. Þó að svona staðir séu með öryggis- kerfi og jafnvel þó að starfsmenn séu fleiri en einn virðist það ekki koma í veg fyrir svona rán.“ Ný sending frá KS Frakkar, dragtir, buxur, peysur. jT(U Skólavörðustíg 4, sími 551 3069 ÁFS Á ÍSL4NDI Alþjóöleg fræösla og samskipti -4C dra- 1957 '997 I ICVÖLD l8. OKTÓBER 1997 Á HÓTEL BoRG -HÚSIÐ OPNAR KL. 19.00 EN BORÐHALD HEFST KL. 20.00 -Þríréttaður kvöldverður og dansleikur -Veislustjóri Davíu Þór Jónsson -Miðaverð 3000 KR. Fæðingar- orlofi fagnað SJÁLFSTÆÐAR konur fagna ákvörðun ríkisstjórnar Davíðs Oddssonar að gefa karlmönnum sem starfa hjá ríkinu kost á tveggja vikna fæðingarorlof. Þær afhentu forsætisráðherra mynd af fótaförum barns og sögðu að þetta væru fyrstu skrefin á mun lengri leið. Við afhendinguna voru auk ráðherra Svanhildur Hóim Valsdóttir, Heiðrún Hauks- dóttir, Halldóra Vífilsdóttir og Guðlaugur Þór Þórðarson. Anna F. Gunnarsdóttir Kosningaskrifstofa stuðningsmanna Önnu er við Hvcrafold 5. Símar 587 6082 og 587 6083 wviTv.itn.is/~annaogut/xd Borðstofu-Eldhúsgögn Ný sending. Mikið úrval Borðstofuhúsgögn úr eik, beyki, mahony, kirsuberjaviði o.fl. Ótrúleg verð Mikið úrval af eldhúshúsgögnum Borð (70x80 stærð 2x20) + 4 stólar frá 24.500.- Opið í dag 1000-1600 □□□□□□ VJSA HUSGAGNAVERSLUN Reykjavikurvegi 66, Hafnarfirði, sími 565 4100 Ólafur F. Magnússon Starfandi heimilislæknir í Reykjavík í 12 ár. Reynsla sem varaborgarfulltrúi í 7 ár. læknir ♦ sætið Helstu baráttumál: ✓ UMFERÐARÖRYGGI ✓ UMHVERFISVERND ✓ VELFERÐ ALDRAÐRA ✓ FJÖLSKYLDAN í ÖNDVEGI Öflugur málsvari betra mannlífs Kosningaskrifstofa Ólafs F. Magnússonar er við Lækjartorg. Opið alla daga kl. 14-22. Símar 561 3160 og 561 3173. Prófkjör Sjálfstæðisflokksins 24. og 25. október 1997
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.