Morgunblaðið - 18.10.1997, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.10.1997, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 3 Samkvæmt nýlegum rannsóknum er sýrueyöing í glerungi tanna vandamál sem leynist hjá rúmlega fimmtungi íslenskra ungmenna. Sýrueyöing í tönnum stafar aö verulegu leyti af óheppilegum neysluvenjum. Glerungurinn veröur til úr kalksamböndum og því skiptir kalkrík fæða afar miklu máli þegar tennur og bein eru að vaxa. Þegar fulloröinsaldri er náð gegnir mjólkin áfram mikilvægu hlutverki í viðhaldi tanna og beina. Sýrueyöing í tönnum er vandamál sem í mörgum tilfellum má hindra meö hollum neysluvenjum. Mjólk og undanrenna eru einu drykkirnir sem innihalda kalk og hindra að sýrueyðing geti átt sér staö. Þú þarft ekki aö hugsa þig tvisvar um. Veldu það sem er best fyrir tenn- urnar - og þig. Sýmsíig* (pH-gildi) þess sem við neytum skiptir miklu máli fyrir góða tannheilsu. ‘Sýrustig er f rauninni villandi orö, þvf eftir því sem talan er hærri er fæöan basískari, en lógt sýrustig þýöir súrara. Kristín Heimisdóttir tannlæknir, formaöur Félags ungra tannlækna „Allir þurfa að vera meðvitaðir um möguleg áhrif þeirra drykkja sem við neytum. Nú er talið að einn þriðji afþví sem íslendingar drekka séu súrir drykkir sem geta valdið því að glerungur tannanna eyðist. Því oftar sem súrir eða sætir drykkir komast í snertingu við tennurnar því meiri verður sýrueyðingin. Með reglulegu eftirliti, hollum neysluvenjum og þar með nægilegu kalki í fæðunni á glerungurinn að geta enst alla ævi. “ Sýrustig nokkurni algengra drykkja: • 2,50 slgengur gosdrykkur 1 @ 3,10 algengur sykurlaus gosdrykkur I | © 3,30 algengur gosdrykkur 2 ■Hg. 'j; © 3,65 algengur ávaxtasafi 1 nmiKi’ 'A r j # 3,90 algengur ávaxtasafi 2 • 6,95 mjólk O 7,20 vatn O 1 Súrt Sýrustig (pH-gildi) 13 14 ► Basískt ?H% MJÓLK ER GÓÐ Síb-fi ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR ÁDAG - alla œvi! HVÍTA HÚSIÐ / SÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.