Morgunblaðið - 18.10.1997, Side 3

Morgunblaðið - 18.10.1997, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 3 Samkvæmt nýlegum rannsóknum er sýrueyöing í glerungi tanna vandamál sem leynist hjá rúmlega fimmtungi íslenskra ungmenna. Sýrueyöing í tönnum stafar aö verulegu leyti af óheppilegum neysluvenjum. Glerungurinn veröur til úr kalksamböndum og því skiptir kalkrík fæða afar miklu máli þegar tennur og bein eru að vaxa. Þegar fulloröinsaldri er náð gegnir mjólkin áfram mikilvægu hlutverki í viðhaldi tanna og beina. Sýrueyöing í tönnum er vandamál sem í mörgum tilfellum má hindra meö hollum neysluvenjum. Mjólk og undanrenna eru einu drykkirnir sem innihalda kalk og hindra að sýrueyðing geti átt sér staö. Þú þarft ekki aö hugsa þig tvisvar um. Veldu það sem er best fyrir tenn- urnar - og þig. Sýmsíig* (pH-gildi) þess sem við neytum skiptir miklu máli fyrir góða tannheilsu. ‘Sýrustig er f rauninni villandi orö, þvf eftir því sem talan er hærri er fæöan basískari, en lógt sýrustig þýöir súrara. Kristín Heimisdóttir tannlæknir, formaöur Félags ungra tannlækna „Allir þurfa að vera meðvitaðir um möguleg áhrif þeirra drykkja sem við neytum. Nú er talið að einn þriðji afþví sem íslendingar drekka séu súrir drykkir sem geta valdið því að glerungur tannanna eyðist. Því oftar sem súrir eða sætir drykkir komast í snertingu við tennurnar því meiri verður sýrueyðingin. Með reglulegu eftirliti, hollum neysluvenjum og þar með nægilegu kalki í fæðunni á glerungurinn að geta enst alla ævi. “ Sýrustig nokkurni algengra drykkja: • 2,50 slgengur gosdrykkur 1 @ 3,10 algengur sykurlaus gosdrykkur I | © 3,30 algengur gosdrykkur 2 ■Hg. 'j; © 3,65 algengur ávaxtasafi 1 nmiKi’ 'A r j # 3,90 algengur ávaxtasafi 2 • 6,95 mjólk O 7,20 vatn O 1 Súrt Sýrustig (pH-gildi) 13 14 ► Basískt ?H% MJÓLK ER GÓÐ Síb-fi ÍSLENSKUR MJÓLKURIÐNAÐUR ÁDAG - alla œvi! HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.