Morgunblaðið - 18.10.1997, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 18.10.1997, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 59 BREF TIL BLAÐSINS Þroskaþjalfar á skammtímavistun Frá þroskaþjálfum, Álfalandi 6: SKAMMTÍMAVISTUN er þjón- ustuform fyrir fatlaða og fjölskyid- ur þeirra sem mjög hefur rutt sér til rúms undanfarinn áratug. Það er í beinu framhaldi af þeirri stefnu í málefnumf atlaðra að þeir skuli búa heima hjá ijölskyldu sinni en ekki vistast á stofnunum. Vegna mikilla framfara á sviði læknavís- indanna eru æ fleiri börn sem lifa þrátt fyrir mikla þroskahömlun og veikindi. Forsenda þess að foreldrar geti sinnt börnum sínum heima er góð skammtímavistun þar sem byggt hefur verið gott traust milli foreldra og starfsfólks. Hér í Álfa- landi dvelja 6 börn í senn á aldrinum 0-12 ára. Dvalartími er oftast 7 dagar í mánuði, 3-4 dagar í senn. Þarfir barnanna eru mjög mis- munandi með tilliti til umönnunar lyfjagjafa og þjálfunar og því þarf starfsfólk að vera mjög vel vakandi og meðvitað um þarfir barnsins hveiju sinni. Bömin tengjast fleiri stöðum og því eru mikil samskipti við margra ólíka aðila. Þessi dvöl er orðin fastur liður í lífi margra fjölskyldna og nauðsyn þeess að foreldrar geti hvílst og hlúð að sambandi sínu og annarra barna sinna sem oft þurfa að sýna mikla þolinmæði og skilning. Ef Davíð og Golíat Frá Helgu R. Ingibjargardóttur: EINS og kunnugt er, þá lagði litli Davíð risann Golíat að velli forðum. Svo gerði okkar Davíð nú þegar ris- inn mikii í austri sendi okkur skipan- ir og hótanir á dögunum fyrir milli- göngumann sinn hér, sem vægast sagt fór offari við erindreksturinn í utanríkisráðuneytinu hér. Þeir munu teljandi á fingrum ann- arrar handar sem ekki studdu okkar Davíð nú í hans myndugu og rólegu frávísun fyrirskipananna frá Peking. Ritstjóri DV tjáði með skýrum og skorinorðum hætti hugsanir og til- finningar nær allra landsmanna í leiðara blaðsins á dögunum, er hann fjallaði um framgöngu sendimanns „Golíats" í þessu máli hér. Af einhveijum annarlegum ástæðum finnur Bryndís, fv. utanrík- isráðherrafrú, sig kallaða til að út- húða ritstjóra DV hér í Mbl. 10. þ.m., fyrir skrif hans um þetta mál. Mér virðist hún hér vera að dæma sig vanhæfa til að standa við hlið kom- andi diplómats okkar í Washington. Gönuhlaup eru ekki nothæf á þeim vettvangi. Hver er skýringin á skrif- um hennar nú? Á sendimaðurinn úr austri eitthvað inni hjá frúnni frá utanríkisráðherratíð manns hennar? Það virðist skína í gegn. HELGA R. INGIBJARGARDÓTTIR, Espigerði 2, Reykjavík. Anna F. Gunnarsdóttir Kosningaskrifstofa stuðnint»snianna Önnu er við Hverafold 5. Símar 587 6082 og 587 6083 www.itn.is/~annaogut/xd verkfall þroskaþjálfa skellur á 3. nóvember eins og allt bendir til á þessari stundu, skerðist þessi þjón- usta og áætlanir margra fjölskyldna raskast. Vonandi gera samninga- menn ríkis og Reykjavíkurborgar sér grein fyrir því að alvarleget ástand getur skapast hjá mörgum sem síst skyldi ef þessi lokun á sér stað. Jafnframt að nefndin geri sér grein fyrir því að þroskaþjálfar eru orðnir langþreyttir á launakjörum sínum. Þroskaþjálfar, Álfalandi 6, HELGA B. MAGNÚSDÓTTIR, JARÞRÚÐUR EINARSDÓTTIR, MARKRÚN ÓSKARSDÓTTIR. DENIS0N Vökvadælur 6-340 l/mín Þrýstingur upp^ i 290 bör Spilverk Spilverk Sig. Sveinbjörnss. ehf Simi 544-5600 Fax 544-5301 Vökvamótorar Afl sem tekur lítiö pláss. Tengist beint á vindur e&a i&na&arvélar^ Eiqum til a lager. Spilverk Sími 544-5600 Fax 544-5301 Rafmótorar Eigum til á lager alhliða rafmótora 9,25-90 Kw. Útfærslur: ♦IP55 ♦Með fót og flans Prófkjör Sjálfstœðisflokksins LINDU RÓS í BORGARSTJÓRN LINDA RÓS MICHAELSDÓTTIR STARF Kennari við Álftamýrarskóla frá 1983 MENNTUN Stúdent frá MR 1972 BA í ensku og bókmenntum fráHÍ 1978 Námskeið innanlands og utan Námsferðir til Bretlands, Bandaríkjanna, Þýskalands og Japan TRÚNAÐARSTÖRF f stjórn Heimdallar 1974-75 og 1978-79 í stjórn Vöku 1974-76 f nefnd Menntamálaráðu- neytisins um mótun menntastefnu f nefnd Féiagsmálaráðu- neytisins um vinnu barna og unglinga. FJÖLSKYLDA Linda er gift Steingrími Ara Arasyni, hagfræðingi, aðstoðarmanni fjármálaráð- herra og eiga þau þrjú börn, Herdísi, Valborgu og Vilhjálm RÖDD SKÓLANS Góö menntun er vopn í samkeppni okkar viö aðrar þjóðir og lykill að áframhaldandi velmegun. í forystusveit Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík verður að vera fólk, sem hefur tengsl við skólakerfið og þekkir bæði vandamál þess og möguleika. Einkum er þetta brýnt núna, þegar ábyrgð á grunnskólanum hefur verið færð frá ríki til sveitarfélaga. Rödd skólans verður að heyrast í borgarstjórn Reykjavíkur. KJÓSUM LINDU RÓS MICHAELSDÓTTUR Stuðningsmeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.