Morgunblaðið - 18.10.1997, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 18.10.1997, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 61 ÍDAG Árnað heilla ^/"lÁRA afmæli. Á I Vfmorgun, sunnudag- inn 19. október, verður sjö- tugur Jón Björgvin Stef- ánsson, Skólavegi 22, Keflavík. Eiginkona hans er Guðrún Matth. Sigur- bergsdóttir. Af því tilefni bjóða þau í eftirmiðdag- skaffi kl. 16-19 í Safnað- arheimili Innri-Njarðvíkur- kirkju á afmælisdaginn. 20. október, verður fimm- tugur Kristján Haralds- son, orkubússtjóri á ísafirði. Af því tilefni taka hann og eiginkona hans Halldóra Magnúsdóttir á móti gestum í sal Frímúr- ara á Isafirði, laugardaginn 18. október kl. 20. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP. Gefin voru saman 9. ágúst í Lágafells- kirkju af sr. Vigfúsi Þór Ámasyni Anna Rós Jens- dóttir og Guðlaugur Birgisson. Heimili þeirra er að Kjarrmóum 31, Garðabæ. SPURTER . . . INýr sjávarútvegsráð- herra Noregs hefur lýst yfir því að hann vilji loka Smugunni og útilok- ar íslenskan kvóta. Sam- kvæmt stjórnarsáttmála nýju stjórnarinnar hyggj- ast Norðmenn kanna möguleika á því að stækka landhelgi sína í 250 mílur. Hvað heitir nýi sjávarútvegsráðherrann í Noregi? Lítt þekktum prófess- or hefur verið falin stjórnarmyndun í Pól- landi. Maðurþessi vartil- nefndur af Kosninga- bandalagi Samstöðu, sem bar sigurorð af flokki fyrrverandi kommúnista, Lýðræðislega vinstra- bandalaginu, í kosningun- um 21. september. Hvað heitir prófessorinn, sem sennilega verður næsti forsætisráðherra Pól- lands? 3Rithöfundaferill hans náði yfir hálfa öld og bækur hans seldust í rúm- lega 750 milljónum ein- taka. Hann lést í vikunni úr hjartaáfalli 81 árs að aldri. Ein þekktasta bók hans var „The Carpetbag- gers“. Hvað hét maðurinn? Helmut Kohl, kanslari Þýskalands, lét á flokksþingi kristilegra demókrata í þessari viku fyrsta sinni uppi hver hann vill að verði arftaki sinn. Viðkomandi maður hefur um árabil verið einn nánasti samstarfsmaður Kohls. Hann sést hér á mynd. Hvað heitir hann? 5Hvað merkir orðtakið að vera eldri en tvæ- vetur? ^jHver orti? Nú veit ég, að sumarið sefur í sál hvers einasta manns. Eitt einasta aupablik getur brætt ísinn frá bijósti hans. 7Spurt er um mikinn varnarmúr í Asíu. Hafist var handa við að reisa hann á fjórðu öld fyrir Krist. Múr þessi er um 2.400 km langur, sex til 15 m hár, um átta m að breidd að neðan og fimm til sex m breiður að ofan. Hvað er múr þessi kallaður? Á landamærum Ítalíu og Frakklands er fjallabálkur, sem er um 50 km langur. í honum eru margir tindar, sem eru yfir 4.000 m á hæð. Sá hæsti er 4.807 m ogtelst hæsti tindur í Evrópu utan Rússlands. Hvað heitir tindurinn? 9Tveir leikmanna knatt- spyrnuliðs KR vöktu athygli fyrir annað en fót- bolta í vikunni þegar þeir gáfu hálfa milljón krónatil líknarmála. Fengu leik- mennirnir þessa peninga frá íslenskum getraunum fyrir marksækni, annar 400 þúsund kr. fyrir að skora fimm mörk gegn Skalla- grími og þrennu gegn val og hinn 100 þúsund kr. fyr- ir að skora þrennu gegn IA. Hvað heita leikmennirnir? 1. Peter Angelsen. 2. Jerzy Busek. 3. Harold Robbins. 4. Wolfgang Sehauble. 5. Að vera reyndur, vera sjóaður í einhveiju. 6. Tómas Guðmundsson. 7. Kínamúrinn. 8. Mont Blanc. 9. Andri Sigþórsson ánafnaði 400 þúsund krónum til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna og Einar Þór Daníelsson gaf 100 þúsund krónur til Barnaspítala Hringsins. Þykkt olíuborið leður. Stærðir 36-46 Litir: Svartur, brúnn, blár, rauður, gulur grænn. Verð aðeins nú kr 5.500 áður kr. 6.990 SKÓUERSLUN KÓPAVOGS HAMRABORG 3 • SlMI 334 1734 Meyja (23. ágúst - 22. september) Það er ýmislegt sem veitir þér erfiðleika í starfí en ef þú heldur ró þinni leysast hlutimir farsæilega. Vog (23. sept. - 22. október) Það er ýmislegt á starfs- vettvangi þínum sem kallar á sérstaka athygli þína. Gefðu þér tíma til að leysa málið. Ljón (23. júlí — 22. ágúst) Láttu athugasemdir ann- arra sem vind um eyru þjóta því nú hefur þú rétt fyrir þér og átt að láta slag standa. Sporödreki (23. okt. - 21. nóvember) ^10 Eitthvað er að angra þig á fjármálasviðinu. Farðu þér hægt og reyndu að öðlast heildarsýn í málunum. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) Það getur verið auðveldara að ákveða hvað gera skal heldur en að framkvæma það. Mundu að láta athöfn fylgja orðum. Steingeit (22. des. -19. janúar) Þú getur haft góða stjórn á fjármálunum ef þú gætir þes að lána ekki peninga út og suður. Vatnsberi (20. janúar - 18. febrúar) ðh Eitt og annað er skrafað í kringum þig. En á meðan þú hefur þitt á hreinu getur þú látið allt umtal sem vind um eyru þjóta. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) «£* Þú færð vitneskju sem kem- ur sér vel fyrir þig í starf- inu. Haltu ró þinni þó ein- hveijir vilji egna þig til átaka. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spár af þessu tagi byggjast ekki á traustum grunni vísindalegra staðreynda. Okkar tilboð 18.-25. okt. FRIDIUK IIAXSEX (itJÐMUNDSSON í eitt af efstu sætunum Kosningaskrifstofa Laugavegi 13,3. hæð s: 551 3499 fax: 551 3479 Afmælisbarn dagsins: Þú ert gæddur ríkum hæfileikum sem þú þarft að nýta þér á sem farsæl- astan hátt. Hrútur (21. mars - 19. apríl) Það getur hefnt sín að tefla á tæpasta vað í fjármálum. Söðlaðu um og gættu hófs í hvívetna. Naut (20. apríl - 20. maí) Vinnan göfgar manninn, en það er fleira sem gefur líf- inu gildi. Sinntu hugðarefn- um þínum líka. Tvíburar (21. maí- 20. júní) 4» Gættu þess að ganga ekki á hlut annarra, hvorki f einkalífi, né í starfi. Vertu á varðbergi í fjármálum. Krabbi (21. júnf — 22. júlí) Það eru peningar í fleiri hlutum en hlutabréfum. Gættu þess þó að hafa rétt við bæði í fjármálum og einkalífi. STJÖRNUSPÁ Jónu Gróu í 3- sætið! Allir sjálfstæðismenn eru velkomnir á kosningaskrifstofu Jónu Gróu Sigurðardóttur borgarfulltrúa á Suðurlandsbraut 22. Stuðningsmenn Kosningoskrifitofan er opin kL 15-22 alla virka daga, en kl. 14-18 um belgar. Siminn er 588 5230 (3 linur). VOG STEINAR WAAGE Ath. Mikið og gott úrval af herra og strákaskóm Tegund: 81339 Verð: 6.995 Litur: Svartir Stærðir: 41-46 Tegund: 81638 Verð: 6.995 Litir: Brúnir Stærðir: 40-46 5% STAÐGREIÐSLUAFSLÁTTUR • PÓSTSENDUM SAMDÆGURS STEINAR WAAGE --------------- SKÓVERSLUN Zf SÍMI 551 8519 # STEINAR WAAGE * SKÓVERSLUN •# SÍMI 568 9212/# Prófkjör Sjálfstæðis- flokksins 24. - 25. okt. KÓPAVOGSDAGAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.