Morgunblaðið - 18.10.1997, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.10.1997, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 18. OKTÓBER 1997 43 Velkomin á f f afmælishátíð SÁÁ / é A dagskra Tónlistarflutningur / Avörp Heiðursviðurkenningar Skemmtiatriði 51 Samti sœtir sófar- 553 8640/568 4100, fax 588 8755. AÐSENDAR GREINAR Vofa georgismans Klæðningin sem þolir íslenska Grátt KPUM Fjölbreytt æskulýðsstarf byggt á traustum grunni kristinnar trúar * www.kirkjan.is/KFUM 1 A fagnaðinum verður hasgt að kaupa hina nýútkomnu afmælisbók ^Brasðralag gegn Bakkusi - 5AÁ í 20 ár“. Hannes Hólm- steinn Gissurarson Ég ætla þess vegna að gera nánari grein fyrir því, hvers vegna georg- ismi stenst ekki. Tvenn rök gegn georgisma í út- gerð eru, að georgistar ofmeta oft- ast tekjurnar af auðlindaskatti og að slíkur skattur kemur ójafnt nið- ur, því að sumir hafa greitt fullt verð fyrir kvóta sína, en aðrir feng- ið þá endurgjaldslaust. Þessi rök eru þó ekki eins sterk og hin þriðju, að erfitt er að einangra arð af rétt- inum til að veiða (arð af kvótaeign) frá eðlilegu endurgjaldi útgerðar- manna (gróða og launum). Markús heidur, að arðurinn sé fólginn í virði kvótanna á frjálsum markaði. Þetta er rétt, ef kvótarnir eru í fullri sér- eign. En ef þeir eru í eign ríkisins, sem síðan leigir þá út til skamms tíma, eins og Markús virðist ein- mitt hugsa sér, þá mun ekki mynd- ast á þeim verð, sem endurspeglar langtímavirði þeirra. Slíkt lang- tímavirði getur aðeins orðið til í fijálsum viðskiptum með gæði í séreign. Virði kvótanna (eða auðlindar- innar við fulla séreign) er líka undir- orpið breytingum af manna völdum. Hugsum okkur, að íslenskir útgerð- armenn finni upp miklu ódýrari veiðiaðferð en áður þekktist, svo að hagnaður stóraukist um skeið í útgerð. Jafnvægi kemst aftur á með því, að kvótarnir hækka í verði. Hvorir hafa skapað virðisaukann, útgerðarmenn eða fiskistofnarnir? (Stóraukin eftirspurn eftir fiski er- lendis hefði sömu áhrif. Hvorum væri virðisauki af þeim völdum að þakka, erlendum neytendum eða fiskistofnunum?) Markús og aðrir sameignarsinnar um auðlindir skilja ekki, að full séreign á þeim hvetur eigendurna til að leita nýrra leiða við hagnýtingu þeirra, en ekki að- eins til að hámarka afkomuna með gamalreyndum ráðum. Við séreign í KOMMÚNISTAÁVARPINU sagði, að vofa kommúnismans gengi ljósum logum í Evrópu. Hvað sem því líður, gengur vofa georg- ismans ljósum logum á íslandi. Georgisminn er kenndur við banda- ríska rithöfundinn Henry George, sem vildi leggja auðlindaskatt á landeignir, því að arður af þeim væri skapaður af náttúrunni, en ekki landeigendum. Eins og ég hef bent á, eru þetta sömu rök og ís- lenskir auðlindaskattssinnar nota um fiskveiðiarðinn. Markús Möller hagfræðingur hefur svarað því til, að kenning Georges eigi einmitt betur við um arð af fiskveiðum en landeignum, því að landeigendur geti endurbætt jarðir sínar, en út- gerðarmenn hirði aðeins afla úr sjó. Við séreign kemur líf- ræn þróun í stað kyrr- stöðu, segir Hannes Hólmsteinn Gissurar- son í þriðju grein sinni. kemur lífræn þróun í stað kyrr- stöðu. í fimmta lagi verða georgistar, ef þeir ætla að vera sjálfum sér samkvæmir, að gera upptækan all- an arð, sem menn hafa ekki skap- Höfundur er prófessor í stjómmálafræði við Háskóia íslands. 5ÁÁ fagnar 20 ára afmæli sínu á Hótel Islandi á morgun, eunnudag 19. október. Afmaslisbarnið vonast eftir að sjá sem flesta vini, velunnara, féiaga og frasndur á fagnaðinum. Afmaslishátíðin hefst á morgun kl. 15.00 að sjálfir. Markús verður þá að greiða 100% erfðaskatt af góðum gáfum sínum, Kristján Jóhannsson af söngröddinni og Hólmfríður Karlsdóttir af fegurð sinni. Allt eru þetta verðmæt gæði, sem féllu þessu fólki fyrirhafnarlaust í skaut. Sama er vitaskuld að segja um erfingja hlutabréfa í járnsmiðj- um og bílaumboðum að ógleymdum eigendum Nesjavalla og annarra kostajarða. veðráttu Leitiö tilboöa ÁVALLT TIL Á LAGER
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.