Morgunblaðið - 26.11.1997, Side 3

Morgunblaðið - 26.11.1997, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 12. NÓVEMBER 1997 3 *ss í , Björn Ólafsson, Einar Stefánsson. Hallgrímur'Magnússon og Hörður Magnússon segja sögu íslenska Everest-leiðangursins 1997 /J»H / íslenska þjóðin stóð á öndinni og fylgdist með þvi þrekvirki er þeir Björn Ólafsson, Einar Stefánsson og Hallgrimur Magnússon klifu tind Everest i vor. Hér segja þeir alla söguna - segja frá átökum, ótta, spennu, háska og efasemdum sem hvergi hafa komið fram í fyrri frásögnum. Þeir félagar þurftu að kljást við hæðarveiki og hrikalegustu falljökla í heimi, þeir stóðu af sér frosthörkur og fárviðri i hliðum Everest þar sem eitt lítið víxlspor getur kostað menn lifið. Og loks lýsa þeir því dýrlega augnabliki þegar þeir snertu koll „Gyðjunnar, móður heimsins" eins og fjallið er nefnt þar eystra. Söguna skráir Hörður Magnússon sem fylgdi þeim félögum upp að fjallsrótum. Bókina prýða á þriðja hundrað litmynda sem lýsa frábærlega vel þessu mikla ævintýri og gefa innsýn í þann einstæða heim sem umvefur Everest. ■ Mál og menning Laugavegi 18 Siðumúla 7-9 Slmi 515 2500 Sfmi 510 2500 HVÍTA HÚSIÐ / SÍA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.