Morgunblaðið - 26.11.1997, Page 9

Morgunblaðið - 26.11.1997, Page 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 9 FRÉTTIR Halim A1 fyrir saka- dómi í Istanbul Réttaðí fimmta máli vegna umgengn- isréttar RÉTTARHÖLD hófust yfir Halim A1 í sakadómi í Istanbul í Tyrk- landi á mánudagsmorgun. Þá var tekið til meðferðar öðru sinni fimmta málið, sem höfðað er gegn Halim A1 vegna brota á umgengn- isrétti Sophiu Hansen við dætur sínar, Dagbjörtu og Rúnu. í fréttatilkynningu frá samtök- unum Börnin heim segir að dómar- inn í málinu nú sé sá sami og dæmdi Halim í tæplega fjögurra mánaða fangelsi 7. mars sl. Þeim dómi var áfrýjað til Hæstaréttar Tyrklands. í fréttatilkynningunni segir, að Halim A1 hafi sagt að dæturnar vildu ekki hitta móður sína. Lög- maður Sophiu hefði hins vegar vís- að til þeirra ummæla Halims, á fundi í Holiday Inn hótelinu í Ist- anbul í desember í fyrra, að hann vildi ekki að Sophia fengi að hitta dætur sínar. Ólafur og Katrín beri vitni Réttarhaldinu á mánudag var frestað til 5. febrúar á næsta ári. Dómarinn óskaði eftir að þá kæmu fyrir réttinn sem vitni Ólafur Egils- son sendiherra og Katrín Fjeldsted læknir, en þau voru viðstödd fund- inn á hótelinu í fyrra, sem og þeg- ar Sophia hitti dætur sínar í eina klukkustund á lögreglustöð í Ist- anbul í sama mánuði. Þá eiga Dagbjört og Rúna einnig að mæta í réttarhaldið í febrúar. Búist er við dómi yfir Halim A1 í sakadómi 4. desember nk., þegar tekið verður til meðferðar fjórða málið sem höfðað var gegn honum vegna brota á umgengnisrétti. I fréttatilkynningunni frá sam- tökunum Börnin heim segir einnig, að fjölmiðlar í Tyrklandi hafi sýnt réttarhaldinu í morgun mikinn áhuga og Sophia verið í löngum viðtölum við sjónvarpsstöðvar, út- varpsstöðvar og dagblöð. Peysudagar 20% afsláttur af öllum peysum Prjónakjólar í úrvali TISKUVERSLUN Kringlunni 8-12, sími 553 3300 Barna- skódagar 15% afsláttur af öllum barnaskóm dagana 22.-29. nóvember. SKÓUERSLUN KQPAVOGS Hamraborg 3. Sími 554 1754 Tilboð 20% afsláttur Verð frá kr. 2.450. Sníðum þær í gluggann þinn. Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD, FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333. 09 drengjaföt húfur og vettlingar frá 1-8 ára. Ólavía og Óliver BARNAVÖRUVERSLUN G_L_Æ_S_I_JB_Æ Sími 553 3366 n r\ JOLAGJAFIR Frönsk náttföt AGSTÆÐU VERÐI O G N E R lun v/Óðinstorg, sími 552 5177 NÚ ER HAFIN ENDURFJÁRMÖBNUN SPARISKÍRTEINA MEÐ LDKAGJALDDAGA 1 □. APRÍL 1 99S í útboði spariskírteina ríkissjóðs í dag, miðvikudaginn 26. nóvember, gfst eigendum spariskírteina, 1993-5 ár, með gjalddaga 10. apríl 1998, að skipta yfir í ný spariskírteini í markflokkum. Þetta er í samræmi við endurskipulagningu spariskírteina sem kynnt var fyrr á þessu ári. Þessi nýjung gefur eigendum innlausnarflokksins svigrúm til að endurnýja spariskírteinin tímanlega og tryggja sér þannig ný spariskírteini á markaðskjörum. í hefðbundnum útboðum spariskírteina, fram að lokagjalddaga þessara bréfa, býðst eigendum þeirra að skipta þeim yfir í ný skírteini í markflokkum. Kannaðu hvort þú eigir þessi spariskírteini. Hafðu samband við Lánasýslu ríkisins sem fyrst og fáðu alla aðstoð við þátttöku í útboðinu í dag. 1 □. APRIL 1 998 LDKAGJALDDAGI BP1993 1 5D 1 DD4/9B LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ASKRIFT

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.