Morgunblaðið - 26.11.1997, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 26.11.1997, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 9 FRÉTTIR Halim A1 fyrir saka- dómi í Istanbul Réttaðí fimmta máli vegna umgengn- isréttar RÉTTARHÖLD hófust yfir Halim A1 í sakadómi í Istanbul í Tyrk- landi á mánudagsmorgun. Þá var tekið til meðferðar öðru sinni fimmta málið, sem höfðað er gegn Halim A1 vegna brota á umgengn- isrétti Sophiu Hansen við dætur sínar, Dagbjörtu og Rúnu. í fréttatilkynningu frá samtök- unum Börnin heim segir að dómar- inn í málinu nú sé sá sami og dæmdi Halim í tæplega fjögurra mánaða fangelsi 7. mars sl. Þeim dómi var áfrýjað til Hæstaréttar Tyrklands. í fréttatilkynningunni segir, að Halim A1 hafi sagt að dæturnar vildu ekki hitta móður sína. Lög- maður Sophiu hefði hins vegar vís- að til þeirra ummæla Halims, á fundi í Holiday Inn hótelinu í Ist- anbul í desember í fyrra, að hann vildi ekki að Sophia fengi að hitta dætur sínar. Ólafur og Katrín beri vitni Réttarhaldinu á mánudag var frestað til 5. febrúar á næsta ári. Dómarinn óskaði eftir að þá kæmu fyrir réttinn sem vitni Ólafur Egils- son sendiherra og Katrín Fjeldsted læknir, en þau voru viðstödd fund- inn á hótelinu í fyrra, sem og þeg- ar Sophia hitti dætur sínar í eina klukkustund á lögreglustöð í Ist- anbul í sama mánuði. Þá eiga Dagbjört og Rúna einnig að mæta í réttarhaldið í febrúar. Búist er við dómi yfir Halim A1 í sakadómi 4. desember nk., þegar tekið verður til meðferðar fjórða málið sem höfðað var gegn honum vegna brota á umgengnisrétti. I fréttatilkynningunni frá sam- tökunum Börnin heim segir einnig, að fjölmiðlar í Tyrklandi hafi sýnt réttarhaldinu í morgun mikinn áhuga og Sophia verið í löngum viðtölum við sjónvarpsstöðvar, út- varpsstöðvar og dagblöð. Peysudagar 20% afsláttur af öllum peysum Prjónakjólar í úrvali TISKUVERSLUN Kringlunni 8-12, sími 553 3300 Barna- skódagar 15% afsláttur af öllum barnaskóm dagana 22.-29. nóvember. SKÓUERSLUN KQPAVOGS Hamraborg 3. Sími 554 1754 Tilboð 20% afsláttur Verð frá kr. 2.450. Sníðum þær í gluggann þinn. Z-BRAUTIR OG GLUGGATJÖLD, FAXAFENI 14, SÍMI 533 5333. 09 drengjaföt húfur og vettlingar frá 1-8 ára. Ólavía og Óliver BARNAVÖRUVERSLUN G_L_Æ_S_I_JB_Æ Sími 553 3366 n r\ JOLAGJAFIR Frönsk náttföt AGSTÆÐU VERÐI O G N E R lun v/Óðinstorg, sími 552 5177 NÚ ER HAFIN ENDURFJÁRMÖBNUN SPARISKÍRTEINA MEÐ LDKAGJALDDAGA 1 □. APRÍL 1 99S í útboði spariskírteina ríkissjóðs í dag, miðvikudaginn 26. nóvember, gfst eigendum spariskírteina, 1993-5 ár, með gjalddaga 10. apríl 1998, að skipta yfir í ný spariskírteini í markflokkum. Þetta er í samræmi við endurskipulagningu spariskírteina sem kynnt var fyrr á þessu ári. Þessi nýjung gefur eigendum innlausnarflokksins svigrúm til að endurnýja spariskírteinin tímanlega og tryggja sér þannig ný spariskírteini á markaðskjörum. í hefðbundnum útboðum spariskírteina, fram að lokagjalddaga þessara bréfa, býðst eigendum þeirra að skipta þeim yfir í ný skírteini í markflokkum. Kannaðu hvort þú eigir þessi spariskírteini. Hafðu samband við Lánasýslu ríkisins sem fyrst og fáðu alla aðstoð við þátttöku í útboðinu í dag. 1 □. APRIL 1 998 LDKAGJALDDAGI BP1993 1 5D 1 DD4/9B LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ASKRIFT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.