Morgunblaðið - 26.11.1997, Síða 50

Morgunblaðið - 26.11.1997, Síða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ RASAUGLVSIINIOAR ATVINNU- A U G LÝ SINGAR TOLLSTJÓRINN í REYKJAVÍK Deildarstjóri Laust er til umsóknar starf deildarstjóra endur- skoðunardeildar hjá tollstjóranum í Reykjavík. Um er að ræða starf sem felur í sér umsjón með endurskoðun á tollskjölum sem tollstjór- inn í Reykjavík annast. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af tollamálum og hafi lokið prófi í viðskiptafræð- um frá Háskóla íslands eða hafi sambærilega menntun eða mikla starfsreynslu á þessu sviði. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Umsóknarfrestur er til 8. desember nk. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst og eigi síðar en 1. febrúar 1998. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigmundur Sig- urgeirsson, starfsmannastjóri, í síma 560 0423. Umsóknir, á þartil gerðum eyðublöðum, sendist tollstjóranum í Reykjavík, Tollhúsinu við Tryggvagötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu hefur verið tekin. Tollstjórinn í Reykjavík, 20. nóvember 1997. Fiæðslumiðstöð Reykjarákjr Skólaliðar Seljaskóli óskar eftir skólaliðum Markmid skólaliða er að taka þátt í uppeldis- starfi og öðrum störfum, sem fram fara innan skólans. Megin áhersla er lögð á velferð og vellíðan nemenda. Helstu verkefni eru: • Aðstoða nemendur í leik og starfi og leið- beinir þeim í samskiptum þeirra við aðra nemendur og starfsfólk skólans. • Hefur umsjón með nemendum: í frímínútum úti og inni, á göngum, í búningsklefum og lengdri viðveru nemenda. • Sér um daglega ræstingu, heldur húsnæði og lóð skólans hreinni og snyrtilegri skv. vinnuskipulagi/starfsáætlun skólans. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri í síma 557 7411. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is HJÚKRUNARHEIMILI v/GAGNVEG - GRAFARVOGI Sjúkraliðar/ Sóknarstarfsfólk með aðhlynningarnámskeið Á Eir, hjúkrunarheimili í Grafarvogi, vantar til starfa , sjúkraliða og Sóknarstarfsfólk með að- hlynningarnámskeið, á kvöld- og helgarvaktir. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 587 3200. MÝRDALSHREPPUR Mýrarbraut 13. 870 Vfk í Mýrdal Kennarar Sérkennara/kennara/þroskaþjálfa í Mýrdalshrepp vantar nú þegar sérkennara, íþróttakennara og almennan kennara. Meðal kennslugreina: íþróttir, danska og kennsla yngri barna. Mikil vinna, lág húsaleiga og flutningsstyrkur. Allar nánari upplýsingar veita Guðrún Péturs- dóttir, skólastjóri Víkurskóla, sími 487 1242, og Kolbrún Hjörleifsdóttir, skólastjóri Ketils- staðaskóla, sími 487 1286. A KOPAVOGSBÆR Lausar stöður Við Hjallaskóle eru lausar nokkrar kennarastöður frá og með 1. janúar 1998. Um er að ræða bæði almenna bekkja- kennslu og sérgreinakennslu. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Stella Guðmundsdóttir, í síma 554 2003. Starfsmannastjóri. Grunnskólar Hafnarfjarðar Kennarar Kennara vantar við Lækjarskóla nú þegar. Um er að ræða enskukennslu á unglingastigi. Upplýsingar gefur skólastjóri, Björn Ólafsson, í síma 555 0585. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Trésmiðir Viljum ráða til starfa nokkra trésmiði, vana mótasmíði. Uppl. á skrifstofunni, Skúlatúni 4, Reykjavík, og í síma 562 2700 á skrifstofutíma. ÍSIAK FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Menntamálaráðuneytið Strákar í skóla Málþing á vegum Karlanefndar Jafnréttisráðs og menntamálaráðuneytisins fimmtudaginn 27. nóvember 1997 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá: 13.00 Strákarnir sendir í skammakrókinn en stelpurnar skammast sín! Inga Dóra Sigfúsdóttir, deildarstjóri við Rannsóknastofnun uppeldis- og mennta- mála, kynnjr niðurstöður rannsóknarinn- ar Ungt fólk '97 varðandi líðan og árang- ur kynjanna í skólum. 13.30 Getur skólinn lagað sig að þörfum nemenda? Hafsteinn Karlsson, skólastjóri, segirfrá tilraunaverkefni, sem nýhafið er í Selár- skóla. 13.40 Svo sannarlega strákar — þótt þeir hagi sér! Margrét Pála Ólafsdóttir, leikskólakenn- ari, segir frá hlut drengja í Hjallastefn- unni; starfi og hegðun stráka í kynskiptu leikskólastarfi á Hjalla og veltir fyrir sér hvernig þeim vegni síðar í grunnskóla. 14.00 Er grunnskólinn fyrir stráka? Jónína Bjartmarz, formaður Heimilis og skóla. 14.10 Samvinna kynja í skólastofu. Lilja Jónsdóttir, kennari við Háteigsskóla, fjallar um tilraunaverkefnið: Stelpur — strákar, með 12 ára börnum. 14.25 Skólaganga mín. Sigurður Þórir Þórsson. 14.35 Kaffi. 15.00 „Wild Boys in the School of Mannera." Niels Kryger, prófessor í uppeldisfræði við danska kennaraháskólann. 15.40 Pallborðsumræður. Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, Sigurður Svavarsson, formaður Karla- nefndar, Matthías Halldórsson, aðstoðar- landlæknir, Björn Ragnarsson, umsjónar- maður Mótorsmiðju, Gerður G. Óskars- dóttir, fræðslustjóri, Lárus R. Haraldsson, framhaldsskólanemi. Ráðstefnustjóri verður Ólafur Stephensen, blaðamaður. Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir. Menntamálaráðuneytið,. 25. nóvember 1997. Óskum að ráða rafvirkja eða mann með þekkingu á raflagnaefni til afgreiðslu- og sölustarfa í heildverslun okkar. Volti ehf., Vatnagörðum 10, Reykjavík, sími 568 5855. Argentína steikhús óskar eftir vönu starfsfólki í sal. Upplýsingar á staðnum á fimmtudag frá kl. 15.00 til 18.00. Argentína steikhús, Barónsstíg 11. Smiður vandvirkur, stundvís og reglusamur með góða þekkingu, óskar eftir starfi í viðhaldi húseigna svo og nýsmíði og ýmsu fleiru. Upplýsingar í síma 554 2235 á kvöldin. Kranastjóri Fossvirki Sultartanga óskar eftir að ráða krana- stjóra á byggingarkrana vegna framkvæmda við Sultartangavirkjun. Upplýsingar gefur Hákon í síma 487 8008. JÉÉt Fundarboð Ferðaþjónustu bænda hf. Stjórn Ferðaþjónustu bænda hf. boðartil auka hluthafafundar á Hótel Sögu, sal B, föstudag- inn 5. desember næstkomandi kl. 10:00. Dagskrá: Staða Ferðaþjónustu bænda hf. Önnur mál. Stjórn Ferðaþjónustu bænda hf. Flugmenn — flugáhugamenn Nóvemberfundurinn um flugöryggismál verður haldinn á Hótel Loftleiðum fimmtu- dagskvöldið 27. nóvember kl. 20.00 Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. FÉLAGSSTARF Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi verður haldinn í Valhöll. Háaleitisbraut 1, í dag. miðvikudaginn 26. nóvember, kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.