Morgunblaðið - 26.11.1997, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 26.11.1997, Blaðsíða 50
50 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ RASAUGLVSIINIOAR ATVINNU- A U G LÝ SINGAR TOLLSTJÓRINN í REYKJAVÍK Deildarstjóri Laust er til umsóknar starf deildarstjóra endur- skoðunardeildar hjá tollstjóranum í Reykjavík. Um er að ræða starf sem felur í sér umsjón með endurskoðun á tollskjölum sem tollstjór- inn í Reykjavík annast. Æskilegt er að umsækjendur hafi reynslu af tollamálum og hafi lokið prófi í viðskiptafræð- um frá Háskóla íslands eða hafi sambærilega menntun eða mikla starfsreynslu á þessu sviði. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996. Umsóknarfrestur er til 8. desember nk. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst og eigi síðar en 1. febrúar 1998. Nánari upplýsingar um starfið veitir Sigmundur Sig- urgeirsson, starfsmannastjóri, í síma 560 0423. Umsóknir, á þartil gerðum eyðublöðum, sendist tollstjóranum í Reykjavík, Tollhúsinu við Tryggvagötu, 101 Reykjavík. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörð- un um ráðningu hefur verið tekin. Tollstjórinn í Reykjavík, 20. nóvember 1997. Fiæðslumiðstöð Reykjarákjr Skólaliðar Seljaskóli óskar eftir skólaliðum Markmid skólaliða er að taka þátt í uppeldis- starfi og öðrum störfum, sem fram fara innan skólans. Megin áhersla er lögð á velferð og vellíðan nemenda. Helstu verkefni eru: • Aðstoða nemendur í leik og starfi og leið- beinir þeim í samskiptum þeirra við aðra nemendur og starfsfólk skólans. • Hefur umsjón með nemendum: í frímínútum úti og inni, á göngum, í búningsklefum og lengdri viðveru nemenda. • Sér um daglega ræstingu, heldur húsnæði og lóð skólans hreinni og snyrtilegri skv. vinnuskipulagi/starfsáætlun skólans. Upplýsingar gefa skólastjóri og aðstoðarskóla- stjóri í síma 557 7411. • Fríkirkjuvegi 1 • ÍS-101 Reykjavík, • Sími: (+354) 535 5000 • Fax: (+354) 535 5050 • Netfang: fmr@rvk.is HJÚKRUNARHEIMILI v/GAGNVEG - GRAFARVOGI Sjúkraliðar/ Sóknarstarfsfólk með aðhlynningarnámskeið Á Eir, hjúkrunarheimili í Grafarvogi, vantar til starfa , sjúkraliða og Sóknarstarfsfólk með að- hlynningarnámskeið, á kvöld- og helgarvaktir. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 587 3200. MÝRDALSHREPPUR Mýrarbraut 13. 870 Vfk í Mýrdal Kennarar Sérkennara/kennara/þroskaþjálfa í Mýrdalshrepp vantar nú þegar sérkennara, íþróttakennara og almennan kennara. Meðal kennslugreina: íþróttir, danska og kennsla yngri barna. Mikil vinna, lág húsaleiga og flutningsstyrkur. Allar nánari upplýsingar veita Guðrún Péturs- dóttir, skólastjóri Víkurskóla, sími 487 1242, og Kolbrún Hjörleifsdóttir, skólastjóri Ketils- staðaskóla, sími 487 1286. A KOPAVOGSBÆR Lausar stöður Við Hjallaskóle eru lausar nokkrar kennarastöður frá og með 1. janúar 1998. Um er að ræða bæði almenna bekkja- kennslu og sérgreinakennslu. Nánari upplýsingar veitir skólastjóri, Stella Guðmundsdóttir, í síma 554 2003. Starfsmannastjóri. Grunnskólar Hafnarfjarðar Kennarar Kennara vantar við Lækjarskóla nú þegar. Um er að ræða enskukennslu á unglingastigi. Upplýsingar gefur skólastjóri, Björn Ólafsson, í síma 555 0585. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Trésmiðir Viljum ráða til starfa nokkra trésmiði, vana mótasmíði. Uppl. á skrifstofunni, Skúlatúni 4, Reykjavík, og í síma 562 2700 á skrifstofutíma. ÍSIAK FUNOIR/ MANNFAGNAÐUR Menntamálaráðuneytið Strákar í skóla Málþing á vegum Karlanefndar Jafnréttisráðs og menntamálaráðuneytisins fimmtudaginn 27. nóvember 1997 á Grand Hótel Reykjavík. Dagskrá: 13.00 Strákarnir sendir í skammakrókinn en stelpurnar skammast sín! Inga Dóra Sigfúsdóttir, deildarstjóri við Rannsóknastofnun uppeldis- og mennta- mála, kynnjr niðurstöður rannsóknarinn- ar Ungt fólk '97 varðandi líðan og árang- ur kynjanna í skólum. 13.30 Getur skólinn lagað sig að þörfum nemenda? Hafsteinn Karlsson, skólastjóri, segirfrá tilraunaverkefni, sem nýhafið er í Selár- skóla. 13.40 Svo sannarlega strákar — þótt þeir hagi sér! Margrét Pála Ólafsdóttir, leikskólakenn- ari, segir frá hlut drengja í Hjallastefn- unni; starfi og hegðun stráka í kynskiptu leikskólastarfi á Hjalla og veltir fyrir sér hvernig þeim vegni síðar í grunnskóla. 14.00 Er grunnskólinn fyrir stráka? Jónína Bjartmarz, formaður Heimilis og skóla. 14.10 Samvinna kynja í skólastofu. Lilja Jónsdóttir, kennari við Háteigsskóla, fjallar um tilraunaverkefnið: Stelpur — strákar, með 12 ára börnum. 14.25 Skólaganga mín. Sigurður Þórir Þórsson. 14.35 Kaffi. 15.00 „Wild Boys in the School of Mannera." Niels Kryger, prófessor í uppeldisfræði við danska kennaraháskólann. 15.40 Pallborðsumræður. Björn Bjarnason, menntamálaráðherra, Sigurður Svavarsson, formaður Karla- nefndar, Matthías Halldórsson, aðstoðar- landlæknir, Björn Ragnarsson, umsjónar- maður Mótorsmiðju, Gerður G. Óskars- dóttir, fræðslustjóri, Lárus R. Haraldsson, framhaldsskólanemi. Ráðstefnustjóri verður Ólafur Stephensen, blaðamaður. Ókeypis aðgangur. Allir velkomnir. Menntamálaráðuneytið,. 25. nóvember 1997. Óskum að ráða rafvirkja eða mann með þekkingu á raflagnaefni til afgreiðslu- og sölustarfa í heildverslun okkar. Volti ehf., Vatnagörðum 10, Reykjavík, sími 568 5855. Argentína steikhús óskar eftir vönu starfsfólki í sal. Upplýsingar á staðnum á fimmtudag frá kl. 15.00 til 18.00. Argentína steikhús, Barónsstíg 11. Smiður vandvirkur, stundvís og reglusamur með góða þekkingu, óskar eftir starfi í viðhaldi húseigna svo og nýsmíði og ýmsu fleiru. Upplýsingar í síma 554 2235 á kvöldin. Kranastjóri Fossvirki Sultartanga óskar eftir að ráða krana- stjóra á byggingarkrana vegna framkvæmda við Sultartangavirkjun. Upplýsingar gefur Hákon í síma 487 8008. JÉÉt Fundarboð Ferðaþjónustu bænda hf. Stjórn Ferðaþjónustu bænda hf. boðartil auka hluthafafundar á Hótel Sögu, sal B, föstudag- inn 5. desember næstkomandi kl. 10:00. Dagskrá: Staða Ferðaþjónustu bænda hf. Önnur mál. Stjórn Ferðaþjónustu bænda hf. Flugmenn — flugáhugamenn Nóvemberfundurinn um flugöryggismál verður haldinn á Hótel Loftleiðum fimmtu- dagskvöldið 27. nóvember kl. 20.00 Flugbjörgunarsveitin í Reykjavík, Flugmálafélag íslands, Flugmálastjórn, Öryggisnefnd FÍA. FÉLAGSSTARF Aðalfundur Félags sjálfstæðismanna í Hlíða- og Holtahverfi verður haldinn í Valhöll. Háaleitisbraut 1, í dag. miðvikudaginn 26. nóvember, kl. 18.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.