Morgunblaðið - 26.11.1997, Side 54

Morgunblaðið - 26.11.1997, Side 54
54 MIÐVIKUDAGUR 26. NÓVEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ 2: 4 t Ljóska í Góia nöH ..se. ykirurá þtirrtöqiftu V (Sattseg •beöio efú r wskr) 7/—^ þvic&jcoof | OSt htífrt. Brtþúab ) ( Nei, 'eg ued~. fa/ti htírn. )-§w i htr cffis 4snqi Ferdinand ''PEAR 5NOOPV, UIE HAO A LITTLE TROUBLE, BUT NOW EVERYTHIN6 15 FINE" " UtlLL WRITE MORE LATER" Gjörðu svo póstkort frá vel, þú Káti... fékkst „Kæri Snati, við lent- um í smá erfiðleikum, en núna er allt í besta lagi.“ „Skrifa meira síðar.“ „P.s. Lubbi biður mig að segja þér að jörðin sé hnöttótt." BREF TIL BLAÐSINS Kringlan 1103 Reykjavík • Sími 5691100 • Símbréf 569 1329 FRÁ ungmennastúkunni Eddu nr. 1. Komið með böraun- um á bindindishelgi fjölskyldunnar Frá Jónu Karlsdóttur: UNGMENNASTÚKAN Edda nr. 1 ber nafn fyrstu ungmennastúku stofnaðrar innan Stórstúku ís- lands, hún var endurvakin fyrir 4 árum. Fundir hafa verið haldnir hálfsmánaðarlega á laugardögum í Veltubæ. Þar eru hressir krakkar, sem eiga það sameiginlegt að skemmta sér án vímuefna. A þessu tímabili hefur verið farið í ferðalög erlend- is og innanlands, til að hitta jafn- aldra með sameiginleg áhugamál. Þýskaland, Færeyjar erlendis og Vestmannaeyjar, Keflavíkurflug- völlur o.fl. staðir innanlands hafa verið heimsóttir. Alþjóðamót í Östersund í Svíþjóð verður heimsótt á næsta ári en þar verða yfir 3.000 ungmenni frá öll- um heimsálfum. Foreldrar hafa verið þátttakend- ur í starfi okkar og hafa komið sameiginlega með unglingunum í kaffi, til þess að kynna sér starfið. Ungmennastarf með þátttöku foreldra, þar sem þeir halda utan um ákveðinn hóp er framkvæman- legt forvarnarstarf og mjög gef- andi. Starfsemi Eddu nr. 1 hefur sýnt þetta. Við hvetjum foreldra tii að kynna sér málið. Foreldrar, komið með börnum ykkar í Laugardals- höllina með svefnpoka undir hend- inni, takið þátt í bindindishelgi fjöl- skyldunnar. JÓNA KARLSDÓTTIR, gæslumaður. Ríkisútvarpið er menningarstofmm Frá Ragnhildi Kristjánsdóttur: OPIÐ bréf til Elsu B. Valsdóttur. Ég hef hlustað á morgunpistla þína í útvarpinu og spyr þig nú hvort þú viljir láta selja Þjóðleikhús- ið og Sinfóníuhljómsveitina þannig að þetta tvennt verði rekið án ríkis- styrkja. Ég álít Rás I í ríkisútvarp- inu alveg sambærilega menningar- stofnun, sem þjónar þó miklu stærri hluta þjóðarinnar. Varla finnst þér rétt að ríkisstyrkja menningarefni fyrir fólk eftir búsetu. Engum dettur í hug að einkarek- in útvarpsrás yrði rekin á sama hátt og Rás 1 er nú, en að henni er þjóðarsómi. RAGNHILDUR KRISTJÁNSDÓTTIR, Steinholtsvegi 7, Eskifirði. Allt efni sem birtist í Morgunblaðinu og Lesbók er varðveitt í upplýsinga- safni þess. Morgunblaðið áskilur sér rétt til að ráðstafa efninu þaðan, hvort sem er með endurbirtingu eða á annan hátt. Þeir sem afhenda blaðinu efni til birtingar teljast samþykkja þetta, ef ekki fylgir fyrirvari hér að lútandi. ( N BIODROGA snyrtivörur

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.