Morgunblaðið - 07.12.1997, Side 8

Morgunblaðið - 07.12.1997, Side 8
8 SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ FRETTIR Fonnaðuf nýstofnaðra Hollvinasanilaka Sjóniannaskólans m j /5$ i • ' ^TGtMun/c VONANDI verður enginn hávaði og varðskipsleit þó herinn verði úreltur og honum sökktísæ . . . Hraðsuðukanna 1,5L EWA 1520 2L Expressokaffivél ea 100 KF 1000 AF.G Expresso 00 kaffikvél KFEA 100 AT250 Hraðsuoukanna1L SWA10101L Gufustraujárn DB 4040 PJ ORMSSON HF Lágmúla 8 • Sími 533 2800 novkÍMMÍk: Hankaim Rkftifnni Krinnluni V«Bturl»nd; Málninnarbiánusla Akranesi. Kf. Bornfirftinna RnrnarnfiRi RlrSmRtnrvpllir Hellissandi. Guöni Hallgrímsson, Grundarfiröi. Ásubúö, Búöardal. Vestfiröir: Geirseyarbúöin. Patreksfiröi. Rafverk, Bolunarvík. Straumur, Isafiröi. Noröurland: Kf. Steingrlmsfjaröar, Hólmavík. Kf. V-Hún., Hvammstanga. Kf. Húnvetninga, Blönduósi. Skagfiröingabúö, Sauöárkróki. KEA byggingavörur, Lónsbakka, Akureyri. KEA, Dalvlk. KEA, Siglufiröi. KEA, Ólafsfiröi. Kf. Þingeyinga, Húsavlk. Urö Raufarhöfn. Lóniö Þórshöfn. Austurland: Sveinn Guömundsson, Egilsstööum. Kf. Vopnafiröinga, Vopnafiröi. Verslunin Vfk, Neskaupstaö. Kf. Stööfiröinga Stöövarfiröi. Kf. Fáskrúösfiöinga, Fáskúösfiröi. KASK, Höfn. KASK Djúpavogi. SuAurland: Mosfell, Hellu. Árvirkinn, Selfossi. Rás, Þorlákshöfn. Brimnes, Vestmannaeyjum. Rafmagnsverkstæöi KR, Hvolsvelli. Klakkur, Vlk. Reykjanes: Stapafell, Keflavlk. Rafborg, Grindavlk. Smá sýnisbom frá AEG j kr. 2.830 "~J0 AEG Kaffikvörn KFM103 ^VEG Brauðrisf AT 229 vofluiarn we 100 Hljóðbókagerð Blindrafélagsins Hljóðbækur eru handa öllu fólki sem vill hlusta Gísli Helgason HUÓÐBÆKUR eru ekki bara fyrir blinda og sjón- skerta heldur fólk sem hefur gaman af því að hlusta segir Gísli Helgason forstöðmaður Hljóðbóka- gerðar Blindraféiagsins. Hljóðbókaklúbburinn hef- ur verið starfræktur um tveggja ára skeið að hans sögn og gefið út um 30 titla á því tímabili. Bækur klúbbsins koma út á 6-8 vikna fresti. - Hvaða bækur eru nýjastar hjá Hljóðbóka- klúbbnum? „Nú fynr jólin gefum við út sex íslendingasögur í fjórum hljóðbókum og þijár bækur til viðbótar á sama tíma og prentaða útgáfan er sett á markað. Fyrsta má telja Sálumessu synd- ara sem allt er að verða vitlaust út af og Ingólfur Margeirsson les. Þá Fótspor á himnum, eftir Einar Má Guðmundsson, sem höfundur les, og bók Kristínar Steinsdóttur, Vestur f bláinn. Þess má geta varðandi íslend- ingasögumar að komnar eru út alls 22 sögur í 15 hljóðbókum, sem er 70% allra íslendingasagn- anna, ef Njáls saga og Egils saga eru taldar með, en þær eru til í eldri útgáfu. Við stefnum að því að koma þeim öllum á snældur fyrir aldamót. Loks má nefna snældu þar sem Jón úr Vör les eigin ljóð en Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson hefur tekið hana sam- an. Staðreyndin er sú að lítið er til af lestri Jóns úr Vör á segul- bandi og við fengum því nokkrar upptökur hjá Ríkisútvarpinu og hljóðrituðum jafnframt nokkur ljóð hans." - Hvað hefur Hljóðbókaklúb- burinn gefíð út margar bækurfrá því hann var stofnaður? „Klúbburinn var stofnaður fyr- ir tveimur árum og ætli við séum ekki búin að gefa út tæplega 30 titla á því tímabili.“ - Hvernig eru lesararnir vald- ir? „Við veljum þá með tilliti til efnisins sem verið er að gefa út hvetju sinni og reynum að vanda sem mest til upplestrarbókanna. Eg tel að skipti gríðarlega miklu máli í útgáfu hljóðbóka fyrir al- menning hvernig þær em mat- reiddar. Við leggjum áherslu á það að höfundar lesi sjálfir ef þeir eru á lífi og álítum að þeir gefi bókunum sínum ákveðinn blæ og gildi. Samstarf okkar við Einar Má Guð- mundsson hefur verið með ágætasta móti og við gefið út tvær af hans bókum, það er þá nýju og Engla alheimsins. Síð- an höfum við gefið út nokkuð af bókum eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson, útgáfustjóra okkar, sem hefur lesið einar tvær barnabækur inn á snældur og svona mætti lengi telja.“ - Hvað gefíð þið út hljóðbæk- ur oft á ári? „Við gefum út fréttabréf á 6-8 átta vikna fresti og höfum sett okkur það markmið að gefa út hljóðbók með sama millibili. Við- tökurnar hafa verið mjög góðar. Félagar í Hljóðbókaklúbbnum em um það bil 500 og má segja að við seljum að jafnaði 250-300 ► Gísli Helgason fæddist í Vestmannaeyjum árið 1952. Hann lauk stúdentsprófí frá Menntaskólanum í Reylqavík árið 1972 og var viðloðandi laga- og heimspekideild Há- skóla íslands til ársins 1977. Gísli sótti námskeið í upptöku- stjórnun við Surrey-háskóla á Englandi árið 1982 og kom fyrst nálægt hþ'óðbókagerð árið 1975. Hann starfaði sem deildarstjóri hjá Blindrabóka- safni íslands frá stofnun þess árið 1983 og hóf störf þjá Hijóðbókagerð Blindrafélags- ins árið 1988 þegar hún var endurvakin. Þar hefur hann séð um hjjóðbókagerð síðan og auk þess haft á sinni könnu tölvusamskipti. Gísli er kvænt- ur Herdisi Hallvarðsdóttur tónlistarmanni og eiga þau tvö börn. eintök af hverri bók. Skilmálamir eru þeir að fólk skrái sig í klúbb- inn 0g þá er því boðið á 6-8 vikna fresti að kaupa bók á klúbbs- verði. Ef fólk vill afþakka bókina er því boðið að taka annan titil í staðinn.“ - Hvaða áætlanir eru uppi í útgáfustarfínu? „Við höfum hug á því að auka við úrval þeirra bókmennta sem til em og setjum okkur það mark- mið að sem flestar bækur komi út á hljóðbók um leið og þær eru prentaðar. Við teljum að það skipti gríðarlega miklu máli fynr útgáfuna í heild. Það er mikið verkefni og mér sýnist að útgef- endur séu að vakna til vitundar um þetta. Við höfum átt mjög gott samstarf við Mál og menningu og nú síðast við Vöku-Helgafell vegna útgáfu á skáldsögu Krist- ínar Steinsdóttur. Þá er í farvatn- inu að gefa út smásögur Davíös Oddssonar á hljóðbókarformi eft- ir áramót þar sem hann myndi lesa sögumar sjálfur.“ - Hverjir kaupa hljóðbækur? „Hljóðbókaklúbburinn er ekki bara fyrir blinda og sjóndapra og félagsmenn em í mörgum tilfell- um fólk sem vill hlusta á upplest- ur. Félagar eru af ýmsu tagi, flestir á fullorðinsárum, og ald- ursdreifíngin nokkuð jöfn þótt þeir eldri séu meira áberandi. Hljóðbækur virðast ná til fólks á mjög breiðum grundvelli." 70% íslend- ingasagna á hljóðbók

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.