Morgunblaðið - 07.12.1997, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 07.12.1997, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 31 „Ég vildi gjarnan sjá fleiri konur í þessum geira. Þær hafa eiginleika sem nýtast vel í þessari vinnu. Hér eru að- eins þrjár konur starfandi á deildinni fyrir utan mig.“ SIGRÍÐUR Olgeirsdóttir ásamt samstarfsmönnum á bækistöðvum Tæknivals. „Já, íslendingar eru mjög góðir í hugbúnaðargerð vegna þess að við höfum gríðarlega kröfuharða við- skiptavini. Island er mjög tækni- vætt land. Hugbúnaðarhúsin eru í mikilli samkeppni og þau leitast við að útvega lausnir og það sýnir sig þegar við förum með okkar vörur erlendis að þær eru full samkeppn- isfærar og jafnvel meira en það.“ - Erum við tæknivæddari en aðrar þjóðir? „Já, við erum mjög tæknivædd þjóð, bæði í fyrirtækjum og á heimilum og við viJjum alltaf hafa það nýjasta. En við sjáum fram á skort á tölvufólki í heiminum. Tölvufólk getur unnið hvar sem er í heimin- um og þar munum við í framtíðinni eiga í samkeppni með að halda okkar hugbúnaðarfólki. En það sem kemur okkur til góða er að við getum samt sem áður útvegað okk- ar fólki tækifæri erlendis með út- flutningi.“ - Það er sem sagt góð fjárfest- ing í þessari menntun. „Já, hún er góð en því miður er lögð lítil áhersla á hana í mennta- kerfinu." - Þú talar um Tæknival sem þekkingarfyrirtæki í framtíðinni. Eruð þið ekki fyrst og fremst með innflutning á tölvum? „Nei, en sú ímynd er mjög föst í hugum margra. Það eru kannski ekki margir sem átta sig á því að hjá Tæknivali starfa 70 manns við hugbúnaðargerð. Við lítum svo á að við séum að þróast í þá átt að verða þekkinga- fyrirtæki með áherslu á að leysa þarfir viðskiptavinanna til upplýs- ingatækni, það er að segja í hug- búnaði og vélbúnaði." Vönduö heimilistæki undir jólatréð! ♦ **•»♦• ♦ ❖ »**»♦• »*•*** »*• Já, þao er gaman að gefa vandaðar og fallegar jólagjafir - gjafir sem gleðja og koma að góðum notum lengi, lengi. Þannig eru heimilistækin frá Siemens, Bosch og Rommelsbacher. (Ekki sakar að kæta búálfana i leiðinni.) (||fra 12.920 kr. stgr frá 2.900 kr.) frá 3.980 kr) á 18.620 kr. stgr. ) HRÆRIVEL m/ ollum fylghlutum UTVARPSTÆKI 0G -VEKJARAR frá 1.980 kr. 3.900 kr.) 6 lKlfrá VOFFLUJARN á 5.900 kr. SMITH & NORLAND SÖLUAÐILAR AUK SMITH & NORLAND: *Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs •Borgarnes: Glitnir •Snæfellsbær: Blómsturvellir *Grundarfjörður: Guðni Hallgrimsson •Stykkishólmur: Skipavík •Búðardalur Ásubúð •Isafjörður Póllinn •Hvammstangi: Skjanni •Sauðárkrókur: Rafsjá •Siglufjörður: Torgið •Akureyri: Ljósgjafinn •Húsavík: Öryggi *Vopnafjörður Rafmagnsv. Árna M. •Neskaupstaður: Rafalda •Reyðarfjörður. Rafvélaverkst. Áma E. •Egilsstaðir. Sveinn Guðmundsson •Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson •Höfn í Hornafirði: Króm og hvltt *Vík í Mýrdal: Klakkur •Vestmannaeyjar: Tréverk •Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst. KR •Hella: Gilsá «Selfoss: Árvirkinn ‘Grindavik: Rafborg •Garður Raftækjav. Sig. Ingvarss. •Keflavík: Ljósboginn •Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði •Reykjavík: Byggt og búið, Kringlunni. Nóatúni 4 • Sími 5113000
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.