Morgunblaðið - 07.12.1997, Síða 31

Morgunblaðið - 07.12.1997, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. DESEMBER 1997 31 „Ég vildi gjarnan sjá fleiri konur í þessum geira. Þær hafa eiginleika sem nýtast vel í þessari vinnu. Hér eru að- eins þrjár konur starfandi á deildinni fyrir utan mig.“ SIGRÍÐUR Olgeirsdóttir ásamt samstarfsmönnum á bækistöðvum Tæknivals. „Já, íslendingar eru mjög góðir í hugbúnaðargerð vegna þess að við höfum gríðarlega kröfuharða við- skiptavini. Island er mjög tækni- vætt land. Hugbúnaðarhúsin eru í mikilli samkeppni og þau leitast við að útvega lausnir og það sýnir sig þegar við förum með okkar vörur erlendis að þær eru full samkeppn- isfærar og jafnvel meira en það.“ - Erum við tæknivæddari en aðrar þjóðir? „Já, við erum mjög tæknivædd þjóð, bæði í fyrirtækjum og á heimilum og við viJjum alltaf hafa það nýjasta. En við sjáum fram á skort á tölvufólki í heiminum. Tölvufólk getur unnið hvar sem er í heimin- um og þar munum við í framtíðinni eiga í samkeppni með að halda okkar hugbúnaðarfólki. En það sem kemur okkur til góða er að við getum samt sem áður útvegað okk- ar fólki tækifæri erlendis með út- flutningi.“ - Það er sem sagt góð fjárfest- ing í þessari menntun. „Já, hún er góð en því miður er lögð lítil áhersla á hana í mennta- kerfinu." - Þú talar um Tæknival sem þekkingarfyrirtæki í framtíðinni. Eruð þið ekki fyrst og fremst með innflutning á tölvum? „Nei, en sú ímynd er mjög föst í hugum margra. Það eru kannski ekki margir sem átta sig á því að hjá Tæknivali starfa 70 manns við hugbúnaðargerð. Við lítum svo á að við séum að þróast í þá átt að verða þekkinga- fyrirtæki með áherslu á að leysa þarfir viðskiptavinanna til upplýs- ingatækni, það er að segja í hug- búnaði og vélbúnaði." Vönduö heimilistæki undir jólatréð! ♦ **•»♦• ♦ ❖ »**»♦• »*•*** »*• Já, þao er gaman að gefa vandaðar og fallegar jólagjafir - gjafir sem gleðja og koma að góðum notum lengi, lengi. Þannig eru heimilistækin frá Siemens, Bosch og Rommelsbacher. (Ekki sakar að kæta búálfana i leiðinni.) (||fra 12.920 kr. stgr frá 2.900 kr.) frá 3.980 kr) á 18.620 kr. stgr. ) HRÆRIVEL m/ ollum fylghlutum UTVARPSTÆKI 0G -VEKJARAR frá 1.980 kr. 3.900 kr.) 6 lKlfrá VOFFLUJARN á 5.900 kr. SMITH & NORLAND SÖLUAÐILAR AUK SMITH & NORLAND: *Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs •Borgarnes: Glitnir •Snæfellsbær: Blómsturvellir *Grundarfjörður: Guðni Hallgrimsson •Stykkishólmur: Skipavík •Búðardalur Ásubúð •Isafjörður Póllinn •Hvammstangi: Skjanni •Sauðárkrókur: Rafsjá •Siglufjörður: Torgið •Akureyri: Ljósgjafinn •Húsavík: Öryggi *Vopnafjörður Rafmagnsv. Árna M. •Neskaupstaður: Rafalda •Reyðarfjörður. Rafvélaverkst. Áma E. •Egilsstaðir. Sveinn Guðmundsson •Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson •Höfn í Hornafirði: Króm og hvltt *Vík í Mýrdal: Klakkur •Vestmannaeyjar: Tréverk •Hvolsvöllur: Rafmagnsverkst. KR •Hella: Gilsá «Selfoss: Árvirkinn ‘Grindavik: Rafborg •Garður Raftækjav. Sig. Ingvarss. •Keflavík: Ljósboginn •Hafnarfjörður: Rafbúð Skúla, Álfaskeiði •Reykjavík: Byggt og búið, Kringlunni. Nóatúni 4 • Sími 5113000

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.