Morgunblaðið - 12.12.1997, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1997 21
FJÓRÐA UTKALLSBOK OTTARS SVEINSSONAR
SÍÐUMÚLA 11, sími 581 3999
Ingvi Hallgrímsson Auðunn Kristinsson Hilmar Þórarinsson
á Dísarfelli var óvænt sigmaður lenti tvisvar spilmaður fór tvisvar út
og óvart skilinn einn í lífshættu á fjórum ; úr TF-LÍF á flugi til að
eftir úti ÍAtlantshafinu. i dögum í mars. j losa flæktan spilvír.
Karl Guðmundsson EinarValsson Einar Ágústsson
lýsir ótrúlegum skipherra lýsir því hafði sætt sig við
atburðum um borð þegar varðskipið Ægir dauðann i frumskógi
ÍVikartindi. I var við það að farast. j í Gvatemala.
ISLENSKA
BÓKAÚTGÁFAN
/
Sextiu uve
.. * tF lif / ÞRJAR STÆRSTU
•"wíhiJIMI ÞYRLUBJARGANIR
í ElV U— *■ ^ ■■ _
ISLANDSSOGUNNAR
Fjórða bók metsöluhöfundarins óttars
Sveinssonar, ÚTKALLTF-LfF lýsir m.a.
þremur stærstu þyrlubjörgunarafrekum
íslandssögunnar sem áttu sér stað á
tæpum fimm dögum á þessu ári.
*
; bókinni eru spennandi frásagnir af því hvemig
ex tugir manna ientu í bráðri lífshaattu þegar
IKARTINDUR strandaði, varðskipið ÆGIR
var við það að farast við björgunarstörf,
þegar DÍSARFELL sökk og þegar
eS9 - ÞORSTEINGKrakstjómlaustuppíKrýsuvíkurberg.Auklýsinga
sum atburðum geymir bókin ógleymanlega frásögn af
slendingi sem týndist í FRUMSKÓGUM
ÚTKALLTF-LÍF er bók se
konur og karlar, yngri sei
ALLIR LESA,
I
í
l I
I
DuLmöGnuÐ
REYriSLUSAGA SEÍTl
m A^RKAR nÝ SPOR
MSLEnSKUm
BOKmEnmum!
WHm
LÍFIÐ EFTIR LÍFIÐ er heillandi skáldsaga sem
byggir að verulegu leyti á dulrænni reynslu
höfundar og lýsir því sem er að vænta á nýju
ttilverustigi. Við sláumst I för með fólki sem
hefur kvatt þennan heim og kemur aftur til
jarðar eftir að hafa upplifað eigin dulvitund
beggja megin landamæra lífsins.
If
. Gunnar Dal er löngu þjóökunnur fyrir
margvísleg ritverk sín og hafa bækur hans
um heimspeki og hinstu rök tilverunnnar
GUNNAR DAL
fhrifiö íslenska lesendur um árabil. »
í LÍFINU EFTIR LÍFIÐ kynnist lesandinn jákvæðri Iffssýn Gunnars og
viðhorfum sem hann byggir á víðtækri þekkingu og reynslu fólks í
landinu af framhaldslífi.
Óhætt er aö segja að LÍFIÐ EFTIR LÍFIÐ marki ný spor í íslenskum
bókmenntum. Þetta er bók sem opnar dyr sem áður voru lokaöar.
JSLENSKA
BOKAUTGÁFAN
m
WmBBm p
SÍÐUMÚLA 11. síml 581 3999