Morgunblaðið - 12.12.1997, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 12.12.1997, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1997 61 SKOÐUN gera en að kasta því og veðja á eitt- hvert annað fískveiðistjórnunar- kerfí? Ekki tel ég að svo sé, þessi skoðun mín hefur komið fram áðm’. „Kvótakerfið" sem slíkt hefur ekki brugðist heldur framkvæmdin á því. Hér á eftir fara hugmyndir mín- ar um hvemig eigi að nýta „kvót- ann“ til hagsbóta fyrir þegna þessa lands og þá meina ég fyrir alla þegna þessa lands, ekki suma. Eins og ég hef áður komið inná tel ég „kvótakerfið" vel viðunandi, en að það verði að gera á því smá- breytingar sem ekki ættu að verða svo sársaukafullar fyrir allan þorra þeirra sem innan fískveiðigeirans starfa og lifa af sjávarútvegi. Fyrst og fremst tel ég að eigi að gera „kvótann" þannig úr garði að honum (kvótanum) verði deilt á milli landsfjórðunga eða sjávar- byggða víðs vegar um landið. Segj- um sem svo að Þorlákshöfn væri I úthlutað 5.000 tonnum af þorski, þar myndi síðan vertíðarbátur landa 20 tonnum af þorski, þessi 20 tonn af þorski dragast síðan af „heildarkvóta“ Þorlákshafnar, þannig að þar væru eftir 4.980 tonna „þorskkvóti“. En nú á þessi bátur eftir að greiða gjald fyrir það að afla þessara 20 tonna, það væru . u.þ.b. 10% af aflaverðmæti. Nú kunna ýmsir að reka upp rama- kvein, en það verður að vera ljóst i að allar greinar iðnaðar þurfa að greiða fyrir það hráefni, sem notað er og til þess að fjármagna Haf- rannsóknarstofnun og veiðieftirlit °g þess háttar hvað er betur til þess fallið en einmitt veiðigjald í einhvenú mynd? Með ráðstöfun af þessu tagi væri komið í veg fyrir að „kvóti“ safnist á örfáa aðila og einnig að byggð ( rnyndi lítið sem ekkert raskast og á sumum stöðum myndi hún styrkj- 1 ast eins og t.d. á Vestfjörðum, en Vestfh’ðir hafa orðið illa úti vegna þess að „kvóti“ hefur minnkað all- verulega. Þá má segja að margar byggðir geti styrkst því að ekki er bundið við einstök byggðarlög hvar bátar og togarar leita fanga, ein- faldlega verður náð í fískinn þar sem það er hagkvæmast hverju I sinni. i Ekki ætla ég að koma með nán- I ari útfærslu á þessum hugmynd- um, til þess er málið ekki það langt komið að borgi sig að gera það og ekki er alveg víst að „kvótakóngar" þessa lands verði ýkja hrifnir af þessum hugmynd- um mínum. Hvemig svo sem þessum hug- myndum yrði tekið þá er víst að ekki væri hægt að hrinda þeim strax í framkvæmd vegna þess að ekki er hægt að kúvenda og hætta með það kerfí sem nú er í gangi án einhvers aðlögunartíma. Lokaorð í þessari greinargerð minni hef ég reynt að draga fram helstu kosti og galla „kvótakerfisins" eins og það er í dag, þótt það megi segja að gallarnir em mikið fleiri en kost- irnir. I svona stuttri greinargerð er ekki hægt að gera alveg tæmandi úttekt á því málefni sem fjallað er um en ég tel að skoðanir mínar hafí komist þokkalega á framfæri. Eitt er það atriði sem ég hef ekki komið inná en það er það að svo virðist vera að stærsti stjórnmála- flokkur landsins virðist vilja festa núverandi fiskveiðistjórnunarkerfí og þar með „kvótann" í sessi og er það mjög miður. Hverra hagsmuna er verið að gæta? Nú er það svo að aðéins einn stjórnmálaflokkur á þessu landi ræðir af einhverri al- vöm um veiðileyfagjald í einhverri mynd og tel ég að það verði til þess að auka fylgi umrædds stjórnmála- flokks vemlega verði lögð áhersla á þessi mál í framtíðinni og mark- aðssetningin verði góð. Eg vonast til að þessar hug- myndir mínar hljóti einhvern hljómgrann og eigi kannski sam- leið með því sem margir aðrir höfðu gert sér í hugarlund en ekki komið á blað. Ekki geta þessar hugmyndir orðið til þess að leysa öll okkar vandamál í sambandi við „kvótann" heldur aðeins era þær innlegg í þær umræður sem hafa orðið um fiskveiðar okkar í dag. Það sem hér hefur komið fram er ekki þannig að ekki sé hægt að hrófla við því heldur væri kannski hægt að nota það til þess að byggja á og útfæra þessar hugmyndir bet- ur og gera þær um leið raunvera- legri. Eins og sýnir sig þá er mjög mikil óánægja með það hvemig fiskveiðistefna okkar íslendinga hefur þróast og skýi-asta dæmið um það era nýstofnuð samtök gegn „kvótanum" en það er víst að þessi samtök eru aðeins toppurinn á ís- jakanum í þeirri óánægjuöldu, sem á eftir að riða yfir. Höfundur er iðnrekstrarfræðingur frá Tækniskóla íslands. PAOLA SVART/HNOTA Frábærir stólar frá Rossetto húsgögn Áklæði eftir vali Stgr.verð 37.810 kr. Armúla 44 sími 553 2035 JÓI/ HAUGRÍMSKIRKJUI Mó'ÍETTU KóKfNN I-IORDUR ÁSKh 1..SSON Hl.lOM.SKÁLA KVINTUmNlSl DOUG LAS A. BROTCH i I: 'W; ymgmmmmmm jMnwiwawwMKgwi 'm - Mótettukórinn ■ i ,-r.r m AP 3 JÓLAGJÖF FJÖLSKYLDUNNAR SM*C HEIMAÍSVÉLIIM Skipholt 5, 105 Reykjavík, Sími: 5114100 ÚtsÖlustaSir: Heimskringlan Kringlunni, Húsasmiöjan Skútuvogi, Rafbraut Bolholti, Samkaup Keflavík, Árvirkinn Selfossi, Reynisstaöur Vestmannaeyjum, K.A.S.K. Byggingavðrur Höfn, Rafalda Neskaupsstað, Sveinn Guðmundsson Egilsstððum, K.Þ. Smiðja Húsavík, KEA Bygg- ingavörur Akureyri, KH Byggingavörur Blönduósi, Straumur ísafirði. Verslunin Vik Ólafsvík, Rafþj. Sigurdórs Akranesi.___________________________________ Rjómaís - Mjólkurís - Jógúrtís úinn á 30 mín. - Fjöldi uppskrifta fylgir Alþjóda vcrsilunarfélagíd ehf. (I{ittersport, lOOg JXberesse jrwisable CORN FLAKíf Quality Street, 2 kg JjpcusJava, 400 g Áakkrískonfekt, hlaup ogfl.eira, 300gípk Qyality Street Qyalift' Street. Qiiarilty Street, 750g a ( i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.