Morgunblaðið - 12.12.1997, Blaðsíða 63

Morgunblaðið - 12.12.1997, Blaðsíða 63
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1997 63 Morgunblaðið/Sigrún Sveitin Stöðvarvík, sigursveitin í hraðsveitakeppni Bridssambands Austurlands 1997. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Stöðvarvík vann hraðsveitakeppni BSA SVEITIN Stöðvarvík sigraði í hraðsveitarkeppni BSA sem haldin var um sl. helgi á Hornafirði. Spil- að var í íþróttahúsinu Mánagarði og mættu 6 sveitir þar af 4 frá heimamönnum. Kurteisi heima- manna við gestina var algjör og lentu gestirnir í 1. og 2. sæti. Suðurfjarðasveitin Stöðvarvík sigraði nokkuð örugglega, hlaut 105 stig. I sveitinni spiluðu Rík- harður Jónasson, Ævar Ármanns- son, Magnús Valgeirsson og Haf- þór Guðmundsson. Vélaleiga Sigga Þór af Héraði varð í öðru sæti með 92 stig. í sveitinni spiluðu Þorvaldur P. Hjarðar, Þórarinn V: Sigurðsson, Sveinn Herjólfsson og Þorsteinn Bergsson. Hornfirzka sveitin Aust- urhóll varð síða í 3. sæti með 74 stig. Þá var einnig spilaður einmenn- ingur - einmenningsmót Bridssam- bands Austurlands 1997 og spiluðu 20 spilarar tvö spil milli para. Fimm efstu spilararnir fengu silf- urstig en röð efstu manna varð þessi: Gunnar Páll Halldórsson BH 62,2% Magnús Valgeirsson BSF 60,5% Árni Stefánsson BH 57,9% Þórarinn V. Sigurðsson BF 57,2% Þorvaldur P. Hjarðar BF 54,6% Keppniosstjóri og reiknimeistari var Valdimar Einarsson. Minningarmót um Hörð Þórðarson Minningarmót Harðar Þórðar- sonar, fyrrum formanns BR og sparisjóðsstjóra hjá SPRON, verður haldið í annað sinn sunnudaginn 28. desember 1997. SPRON styrkir mótið. Spilað verður í Þönglabakka 1. Þátttökugjald er 1.500 kr. á spil- ara en fítt fyrir 20 ára og yngri. Peningaverðlaun eru í boði fyrir efstu sætin; 1. verðlaun 50.000 kr., 2. verðlaun 30.000 kr., 3. verð- laun 20.000 kr., 4. verðlaun 10.000 kr. Að auki verða veitt 6.000 kr. verðlaun fyrir efsta par í kvenna- flokki, blönduðum flokki, yngri flokki og (h)eldri flokki. Raftækin x----x frá okkur eru góðar jólagjafir fyrir heimilisvænt fólk á öllum aldri. NORLAND Nóatuni 4 • Sími 5113000 frá 2.900 kr) SIEMENS Heimilistækin þín og mín og okkar allra! Það margborgar sig að kaupa gæða-raftæki hjá fyrirtæki sem er þekkt fyrir faglegan metnað og góöa þjónustu. Og þú átt okkur að í framtíðinni - þú getur treyst því. (Spurðu bara búálfana - þetta vita þeir!) á 10.900 kr. ) DJUPSTEIKINGARPOTTUR á 13.900 kr) jfrá 2.900 kr.) 1 SltMENS fra 3.570 kr. 2.990 kr. RACLETTE-TÆKI m/steikingarteim £ SAML0KUGRILL SMITH & NORLAND Nóatúni 4 • Sími 5113000 SÖLUAÐILAR AIJK SMITH & NORLAND: *Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs •Borgarnes: Glitnir •Snæfellsbær: Blómsturvellir •Grundarfjörðun Guðni Hallgrímsson •Stykkishólmur: Skipavik •Búðardalur: Ásubúð •Ísafjörður: Póllinn •Hvammstangi: Skjanni •Sauðárkrókun Rafsjá •Siglufjörður: Torgið »Akureyri: Ljósgjafinn •Húsavík: Öryggi • Vopnafjörður: Rafmagnsv. Árna M. •Neskaupstaður: Rafalda •Reyðarfjörður Rafvélaverkst. Árna E. •Egilsstaðir Sveinn Guðmundsson *Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson •Höfn í Hornafirði: Króm og hvitt »Vík í Mýrdal: Kiakkur •Vestmannaeyjar: Tréverk •Hvelsvöllur: Rafmagnsverkst. KR •Hella: Gilsá •Selfoss: Árvirkinn •Grindavík: Rafborg •Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. •Keflavík: Ljósboginn *Hafnarfjörður Rafbúð Skúla, Álfaskeiði *Reykjavík: Byggt og búið, Kringlunni. SN1-104
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.