Morgunblaðið - 12.12.1997, Side 63
MORGUNBLAÐIÐ
FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1997 63
Morgunblaðið/Sigrún
Sveitin Stöðvarvík, sigursveitin í hraðsveitakeppni
Bridssambands Austurlands 1997.
BRIDS
Umsjón Arnór G.
Ragnarsson
Stöðvarvík vann
hraðsveitakeppni BSA
SVEITIN Stöðvarvík sigraði í
hraðsveitarkeppni BSA sem haldin
var um sl. helgi á Hornafirði. Spil-
að var í íþróttahúsinu Mánagarði
og mættu 6 sveitir þar af 4 frá
heimamönnum. Kurteisi heima-
manna við gestina var algjör og
lentu gestirnir í 1. og 2. sæti.
Suðurfjarðasveitin Stöðvarvík
sigraði nokkuð örugglega, hlaut
105 stig. I sveitinni spiluðu Rík-
harður Jónasson, Ævar Ármanns-
son, Magnús Valgeirsson og Haf-
þór Guðmundsson.
Vélaleiga Sigga Þór af Héraði
varð í öðru sæti með 92 stig. í
sveitinni spiluðu Þorvaldur P.
Hjarðar, Þórarinn V: Sigurðsson,
Sveinn Herjólfsson og Þorsteinn
Bergsson. Hornfirzka sveitin Aust-
urhóll varð síða í 3. sæti með 74
stig.
Þá var einnig spilaður einmenn-
ingur - einmenningsmót Bridssam-
bands Austurlands 1997 og spiluðu
20 spilarar tvö spil milli para.
Fimm efstu spilararnir fengu silf-
urstig en röð efstu manna varð
þessi:
Gunnar Páll Halldórsson BH 62,2%
Magnús Valgeirsson BSF 60,5%
Árni Stefánsson BH 57,9%
Þórarinn V. Sigurðsson BF 57,2%
Þorvaldur P. Hjarðar BF 54,6%
Keppniosstjóri og reiknimeistari
var Valdimar Einarsson.
Minningarmót um
Hörð Þórðarson
Minningarmót Harðar Þórðar-
sonar, fyrrum formanns BR og
sparisjóðsstjóra hjá SPRON, verður
haldið í annað sinn sunnudaginn
28. desember 1997. SPRON styrkir
mótið. Spilað verður í Þönglabakka
1. Þátttökugjald er 1.500 kr. á spil-
ara en fítt fyrir 20 ára og yngri.
Peningaverðlaun eru í boði fyrir
efstu sætin; 1. verðlaun 50.000
kr., 2. verðlaun 30.000 kr., 3. verð-
laun 20.000 kr., 4. verðlaun 10.000
kr. Að auki verða veitt 6.000 kr.
verðlaun fyrir efsta par í kvenna-
flokki, blönduðum flokki, yngri
flokki og (h)eldri flokki.
Raftækin x----x
frá okkur eru
góðar jólagjafir
fyrir heimilisvænt
fólk á öllum aldri.
NORLAND
Nóatuni 4 • Sími 5113000
frá 2.900 kr)
SIEMENS
Heimilistækin þín og mín og okkar allra!
Það margborgar sig að kaupa gæða-raftæki
hjá fyrirtæki sem er þekkt fyrir faglegan metnað
og góöa þjónustu. Og þú átt okkur að í
framtíðinni - þú getur treyst því.
(Spurðu bara búálfana - þetta vita þeir!)
á 10.900 kr. )
DJUPSTEIKINGARPOTTUR
á 13.900 kr)
jfrá 2.900 kr.)
1
SltMENS
fra
3.570 kr.
2.990 kr.
RACLETTE-TÆKI m/steikingarteim £
SAML0KUGRILL
SMITH &
NORLAND
Nóatúni 4 • Sími 5113000
SÖLUAÐILAR AIJK SMITH & NORLAND: *Akranes: Rafþjónusta Sigurdórs •Borgarnes: Glitnir •Snæfellsbær: Blómsturvellir •Grundarfjörðun Guðni Hallgrímsson
•Stykkishólmur: Skipavik •Búðardalur: Ásubúð •Ísafjörður: Póllinn •Hvammstangi: Skjanni •Sauðárkrókun Rafsjá •Siglufjörður: Torgið »Akureyri: Ljósgjafinn •Húsavík:
Öryggi • Vopnafjörður: Rafmagnsv. Árna M. •Neskaupstaður: Rafalda •Reyðarfjörður Rafvélaverkst. Árna E. •Egilsstaðir Sveinn Guðmundsson *Breiðdalsvík: Stefán N. Stefánsson
•Höfn í Hornafirði: Króm og hvitt »Vík í Mýrdal: Kiakkur •Vestmannaeyjar: Tréverk •Hvelsvöllur: Rafmagnsverkst. KR •Hella: Gilsá •Selfoss: Árvirkinn •Grindavík: Rafborg
•Garður: Raftækjav. Sig. Ingvarss. •Keflavík: Ljósboginn *Hafnarfjörður Rafbúð Skúla, Álfaskeiði *Reykjavík: Byggt og búið, Kringlunni.
SN1-104