Morgunblaðið - 12.12.1997, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 12.12.1997, Blaðsíða 64
64 FÖSTUDAGUR 12. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ VIÐ borðum alltof þungan mat um jólin. Sá tími er lið- inn er íslendingar fengu ekki fylli sína nema á jólunum. Af hverju þurfum við enn að kýla vömbina núna, þegar allt fæst til alis og við getum svo sannarlega látið okkur líða vel með léttan og jafhframt fjölbreyttan og ljúf- fengan mat? Blöð og tímarit eru óþreytandi að gefa okkur upp- skriftir og verslanir láta sitt ekki eftir liggja. Þar eru kjötréttir og einstaka sinnum grænmetisréttir, yfirleitt þungir ábætisréttir með miklum rjóma, kökur og sælgæti en hvar er fiskurinn? það fer lítið fyrir honum. Bíður hann bara í frystikistunni þess að átveislunni linni og landinn þurfi að taka af sér aukakílóin? Ég hefi allan minn búskap verið með lúðu í tómathlaupi ásamt hangikjötinu á jóladag, þegar öil fjölskyldan kemur saman. Enginn vill missa þann rétt. Auk þess er hin síðari ár alltaf heitur fiskréttur hjá mér á annan i jólum. Fiskurinn bíður matreiðslu í frystikistunni. Matur og matgerð 8 blöð matarlím Fiskur á jólumim Af hverju borðum við ekki meiri fisk á .jólunum, spyr Kristfn Gestsdóttir. Við sem eigum heimsins besta físk og annan en hina hversdagslegu ýsu. Með á diskinn: 1 jólakálshaus (nota má annað salat) er flatur og þunnur og stendur lengst út þar sem aldinið er sver- ast. Afhýðið aldinið og skerið í rif. Þvoið jólakálið, raðið þremur blöðum á hvern disk, sprautið síðan sósu í rönd á blöðin og leggið (handa 4] Hörpudiskur með jólakáli 500-600 q hörpudiskur ____________1 tsk, salt__________ ____________50 g smjör___________ ________2 msk. motarolíg_________ ________1 V-z dl brauðrasp_______ mikið gf ferskri steinselju ________4-5 hvíHauksgeirar_______ Sósan: 150 q rjómoostur án bragðefna ________3 tsk. milt sinnep_______ '/2 msk. hvítvínsedik eða Bal- samicoedik JOLAKAL l-U/2 mangó (nota má græn vínber) ristað brauð skorið í hymur 1. Afþíðið hörpu- diskinn í kæliskáp, skerið hvern í tvennt þversum, stráið salti yfir og látið bíða í 10 mínút- ur. 2. Hitið ijómaostinn örlítið, t.d. í örbylgju- ofni, hrærið út í hann sinn- ep og edik. Setjið í kæhskáp og látið bíða. Skerið aldinkjötið í sneiðar frá steininum. Steinninn mangórifin neðst yfir kálblöðin. 3. Afhýðið hvítlaukinn, saxið smátt (meijið ekki). Klippið stein- selju smátt og blandið með raspi og hvítlauk. 4. Hitið smjör og matarolíu við meðaihita á pönnu, setjið raspblönduna út í, þetta má rétt aðeins taka ht. Setjið hörpu- diskinn út í og veltið við í 3-5 mín- útur. Setjið á diskana. Leggið ristaðar brauðhymur með á disk- ana. Athugið: Fólkið verður helst að setjast við borðið um leið og hús- bóndinn (húsmóðirin) byrjar að steikja hörpudiskinn. Tómathringur með lúðu o.fl (handa 5-6) Notið meðalstórt hringform 600-700 g stórlúða vatn, mysa, salt, lórvið- arlauf og 6 piparkom til að sjóða með lúð- 1 lítil dós Oro grænar baunir 1 V2 dl smáar makkaroníur eða annað pasta 1. Sjóðið lúðuna í vatni, mysu og kryddi, harðsjóðið eggin og sjóðið makkaroníumar. Takið fiskinn úr soðinu, skumina af eggjunum og helUð makkaróníun- um í sigti. Kælið þetta í kæUskáp. Leggið matarUmið í bleyti í kalt vatn. 2. Sjóðið tómatsafa, lauk, lár- viðarlauf og piparkom við hægan hita í 5 mínútur, helUð í sigti. Vindið matarlímið upp úr vatninu og bræðið í heitum safanum. HelUð síðan 'A dl á botninn á hringforminu, stingið í kæliskáp og látið stífna, skerið eggin í sneiðar (notið ekki endasneiðar) og raðið ofan á hlaupið og upp með börmunum á forminu. Takið lúðuna sundur í bita og raðið ofan á. KæUð tómatsafann án þess að hann hlaupi saman, helUð varlega ofan á iúðuna. Látið stíftia aftur í kæUskáp, setjið þá grænu baun- imar ofan á og safann, kæUð og setjið efst makkaróníumar og meiri safa. Geymið í kæliskáp í 8 klst. eða lengur. 3. Skerið niður með hlaupinu í forminu með heitum hnífi, dýfið eldsnöggt í heitt vatn og hvolfið á kringlótt fat. Sósan: 4egg 1 msk. mæjonsósa 2 hólfdósir tómatsafi 1 msk. tómatsósa (djús), '/2 msk. einhvers konar piklismauk, t.d. Sweet relish. um 9 dl. 2 sneiðar laukur Blandið öUu saman, setjið í smá- 2 lárviðarlauf og 5 svört piparkorn skál inn í hringinn. Raðið ristuð- um brauðhyraum utan með hringnum. Opið laugardag kl. 10-22 Opið sunnudag kl. 13-18 (HflP Q)am% Stórar stelpur og verðandi mæður, góðu útliti fylgir öryggi og vellíðan Jólakjólamír komiiir stærðir 42-60 íáfa/i/atíboi'ó &östud., /augxv'd. oq siuuuuíaq . Ær1. /Q,i3ÓO Annar matseðill líka í gangi alla daga. Réttur dagsins. Lambasteik - kótilettur - purusteik - gríslingar kjúklingapottréttir - fiskur - pizzur - pasta hamborgarar - súpa - salatbar - kaffi - sætabrauð smurbrauð - tertur og barin opinn. Café R&staurant Matsala LAUGAVEGI 103, REYKJAVÍK SÍMI 552 5444 Fatnaður fyrir verðandi mæður í stærðum 34—52 Tískuverslunin Stórar Stelpur Hverfisgötu 105, Reykjavík, sími 551 6688. Hafnarstræti 97,2. hæð, Akureyri, (Krónunni). sími 461 1680. - / N - - r* - / - -V X _ V- A. - w print Glæsileg jólatilboð Ullarjakkar frá Ullarkápur frá 7 <90 0 r Margir litir Allar stærðir Nýjar vörur í hverrí viku. Snorrabraut 56, sími 562 4362 Q' Jólayörurpar koippar Eiirnig púáai', JúLar og veggteppL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.