Morgunblaðið - 16.12.1997, Blaðsíða 73

Morgunblaðið - 16.12.1997, Blaðsíða 73
MORGUNBLAÐIÐ FÓLK f FRÉTTUM Veikindum gleymt eina kvöldstund Nýverið var haldið unglinga- kvöld á barnadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur og voru heiðurs- gestir einmitt þeir unglingar sem hafa dvalið lengi á deildinni á síðustu misserum. Páll Óskar Hjálmtýsson og töframaðui’inn Pétur Pókus héldu uppi fjörinu og var slík rífandi stemmning að áður en yfír lauk voru sjúklingar og starfsfólk af nærliggjandi deildum farnir að fjölmenna í gleðskapinn. Það var starfsfólk barnadeildarinnar sem stóð að skemmtuninni, en veitingar voru í höndum Vífílfells, Dominos og Gevalia, auk þess sem Tóbaks- varnarnefnd gaf öllum viðstödd- um boli til að skrýðast. Annað áfall Paulu Yates PAULA Yates, unnusta hins látna söngvara Michaels Hutchences, komst að því nú á dögun- um að faðir hennar var ekki eiginmaður móður hennar heldur sjónvarps- tnaður sem lést í maí síð- astliðnum. Paula komst að því eftir að DNA rann- sókn hafði verið gerð að sjón- varpsmaðurinn Hughie Green væri faðir hennar en hann stjóm- aði vinsælum þætti í breska sjón- varpinu á sjöunda og áttunda áratugnum. Paula hafði alltaf haldið að faðir hennar væri Jess Yates sem stjórnaði trú- arlegum sjónvarpsþáttum en hann lést fyrir fjórum árum. Móðir Paulu, Hei- ene Bosnan, hafði neitað fullyrðingum vinar við jarðarför Green’s og í kjölfarið hafði Paula farið fram á DNA rannsókn til að sanna að fullyrðing- arnar væru ekki réttar. „Þetta er hræðilegt. Ég hélt að ég væri að upplifa verstu stund lífs míns og svo bætist þetta við,“ sagði Paula við blaðamenn en sem kunnugt er missti hún unnusta sinn og barnsföður fyrir skömmu. ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1997 73 Síðustu ár hefur skátahreyfingin selt sígrœn eðaltré, í hœsta gœðaflokki og prýða þau nú mörg hundruð íslensk heimili. 10 ára ábyrgð Eldtraust 10 stœrðir, 90 - 370 cm Þarfekki að vökva Stálfótur fylgir íslenskar leiðbeiningar Ekkert barr að ryksuga Traustur söluaðili Truflar ekki stofublómin **- Skynsamleg fjárfesting ftG ÍSLENSKRA SKÁTA gallerfiö vlö Ðómkirkjuna Jólahlaöborð með list fyrir heimilið myndlist, glerlist, skúlptúr, keramik, vasar, bakkar, málverk, styttur, lampar, kjörgripir frá Vestur-Afríku dADa sími 551 1 999
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.