Morgunblaðið - 16.12.1997, Blaðsíða 79

Morgunblaðið - 16.12.1997, Blaðsíða 79
MORGUNBLAÐIÐ DAGBOK ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1997 16 'f VEÐUR VEÐURHORFUR NÆSTU DAGA Fram á helgi er útlit fyrir suðaustlægar áttir, nokkuð hvassan vind framan af, en hægari er líður á vikuna. Vætusamt, einkum sunnan- og suðaustanlands og einnig vestantil ( fyrstu. Annars staðar verður að mestu þurrt veður. Áfram þíða um mest allt land, en þó hætt við vægu frosti í innsveitum norðanlands er líður á vikuna. FÆRÐ Á VEGUM Upplýsingar eru veittar hjá þjónustudeild Vegagerðarinnar í Reykjavík í símum: 8006315 (grænt númer) og 5631500. Einnig eru veittar upplýsingar í öllum þjónustustöðvum Vega- gerðarinnar annars staðar á landinu. Veðurfregnir eru lesnar frá Veðurstofu kl. 100, 4.30, 6.45, 10.03, 12.45, 19.30, 22.10. Stutt veðurspá er lesin með fréttum kl. 2, 5, 6, 8, 12, 16, 19 og á miðnætti. Svarsimi veður- fregna er 902 0600. Tii að velja einstök spásvæði þarf að velja töluna 8 og siðan viðeigandi tölur skv. kortinu til hliðar. Til að fara á milli spásvæða er ýtt á 0 °9 siðan spásvæðistöluna. H Hæð Lægð Hitaskil Samskil Yfirlit: Lægðin fyrir vestan land fer til norðvesturs, en hæðin yfir Noregi fer minnkandi. Langt suðvestur i hafí er hægfara lægð sem dúpkar talsvert. VEÐUR VÍÐA UM HEIM kl. 12.00 f gær að (sl. t(ma ‘C Veður “C Veður Reykjavlk 10 rígning Amsterdam 3 skýjað Bolungarvík 12 skýjað Lúxemborg 2 skýjað Akureyri 12 skýjað Hamborg 2 skýjað Egilsstaðir 11 skýjað Frankfurt 2 skýjað Klrkjubæjarkl. 8 súld Vin -3 snjókoma Jan Mayen 0 þoka (grennd Algarve 16 skýjað Nuuk -3 snjókoma Malaga 16 skýjað Narssarssuaq -4 snjókoma Las Palmas 22 alskýjað Þórshöfn 10 skýjað Barcelona 12 skýjað Bergen 1 skýjað Mallorca 14 skýjað Ósló 1 skýjað Róm 9 skýjað Kaupmannahöfn 0 skýjað Feneyjar vantar Stokkhólmur -2 skýjað Winnipeg 2 heiðskírt Helsinki -8 skýiað Montreal -14 vantar Dublin 6 skýjað Halifax -15 snjóél Glasgow 6 alskýjað New York -2 heiðskfrt London 5 skúr Chicago -2 léttskýjað Parfs 4 skýjað Oríando 8 alskýjað Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Islands og Vegagerðinni. 16. desember Fjara m Flóð m Fjara m Flóð m Fjara m Sólar- upprás Sól i há- degisst. Sól- setur Tungl í suðri REYKJAVÍK 1.28 0,3 7.41 4,2 13.58 0,4 20.04 3,8 11.11 13.19 15.27 3.05 (SAFJÖRÐUR 3.31 0,3 9.33 2,4 16.08 0,4 21.56 2,0 12.01 13.27 14.54 3.14 SIGLUFJÖRÐUR 0.00 1,2 5.38 0,3 11.54 1,4 18.16 0,1 11.41 13.07 14.34 2.53 DJUPIVOGUR 4.50 2,4 11.08 0,4 17.03 2,0 23.12 0,3 10.43 12.51 14.59 2.36 Siávarhæð miðast við meðalstórstraumsfjöru Morgunblaöið/Sjómœlinflar Islands Spá k\. ta.pó í d ‘ 4 * é é * é dag 4S\ T£Í 4 4 t * * é * * * * 47/ é élTflK^ qJ k * * * 4 é 4 ‘ 4 4 \ 4 ‘ * *é * 0 é é4 é 4 4 * . f 4 4 é 4- 4 ♦ 4 4 4 4 * vJS, » .Aa 4 4 4 4 Rigning Skúrir 4 Sunnan, 2 vindstig. f \ ZZS y Ym&L MSBBL 4 \ V< I Vindörinsýnirvind- yJ: "1x3 HP é é % Slydda ý Slydduél stefnuogflMrtn S ▼ Yr~j J vindstyrk, heil fjöður * * Heiðskírt Léttskýjað Hálfskýjað Skýjað Alskýjað______________________________bnjQKoma \/ fci er2vindstig.___________________________♦_ VEÐURHORFUR f DAG Spá: Sunnan og suðaustan gola eða kaldi, en allhvasst við suðvesturströndina. Rigning með köflum á vestanverðu landinu, dálítil súld suð- austanlands en bjartviðri á Norðausturiandi og Austfjörðum. Hiti á bilinu 5 til 10 stig. Yfirlit í dag er þriðjudagur 16. desem- ber, 350. dagur ársins 1997. Orð dagsins: Að öðru leyti, bræður, verið glaðir. Verið fullkomnir, áminnið hver annan, verið sam- huga, verið friðsamir. Þá mun Guð kærleikans og friðarins vera með yður, (2 Korintubréf 13,11) Skipin Reykjavfkurhðfn: Blackbird og Elliði fara í dag. Brúarfoss, Msli- fell og Goðafoss koma í dag. Hafnarfjarðarhöfn: Artic Vikings og Lag- arfoss komu f gær. Smolnyy kemur í dag. Fréttir Bókatiðindi 1997. Númer mánudagsins 15. des. er 19319. Númer þriðjudagsins 16. des. er 46276. Ekknasjóður Reykja- víkur. Þær ekkjur sem eiga rétt á framlagi úr Ekknasjóði Reykjavfkur eru beðnar að vitja þess hjá kirkjuverði Dóm- kirkjunnar, Júllusi Egils- syni, virka daga kl. 10-18. Kattholt. Flóamarkað- urinn opinn þriðjudaga og fímmtudaga ki. 14-17. Mæðrastyrksnefnd Kópavogs. Opið þriðju- daga og föstudaga til jóla kl. 17-18 í Hamra- borg 7, 2. hæð, (Álfhól). Mannamót Árskógar 4. Kl. 10 bankaþjónusta, kl. 13 handavinna og smfðar. Bólstaðarhlið 43. Spilað á miðvikudögum kl. 13-16.30. Dalbraut 18-20. Kl. 14 félagsvist, kaffíveiting- ar. Félag eldri borgara f Kópavogi. Kennsla í línu- dansi hjá Sigvalda að Gjábakka, Fannborg 8 kl. 16.30. Allir velkomn- ir. Félag eldri borgara f Reykjavík. Línudans- kennsla kl. 18.30. Félagsstarf aldraðra f Garðabæ og Bessastaða- hreppi. Boð lögreglunnar í Hafnarfírði er á morg- un, miðvikudag, og verð- ur lagt af stað frá Kirkju- hvoli kl. 13. Farið verður að Gvendarbrunnum og síðan drukkið kaffí í Stjörnuheimilinu f boði bæjarstjórnar. Tilkynna þarf þátttöku. Gjábakki, Fannborg 8. Handverksmarkaður verður opnaður í Gjá- bakka kl. 13. Miðar á jólahlaðborðið í Gjá- bakka verða seldir þar frá kl. 9-17. Uppl. í síma 554 3400. Hvassaieiti 56-58. Kl. 9 böðun, fótaaðgerðir^^- glerlist, kl. 9.45 bankinn, kl. 10.30 fjölbr. handa- vinna og hárgreiðsla, kl. 13.30 og kl. 14.40 jóga. Hraunbær 105. Kl. 9 glerskurður, glermálun og kortagerð. kl. 9.30 boccia, kl. 11 leikfimi, kl. 12.15 verslunarferð. Norðurbrún 1. Kl. 9 útskurður, kl. 10 boccia. Félagsvist á morgun kl. 14 kaffí og verðlaun. Vitatorg. Kl. 9 kaffí, kl. 9-12 smiðjan, kl. 9.30 stund með Þórdísi, kl. 10 leikfimi, kl. 13 mynd- mennt, kl. 14 félagsvist, kl. 15 kaffí. Vesturgata 7. Kl. 9 kaffí, böðun, fótaaðg. og hárgr., kl. 9.30 alm. handavinna, kl. 11.45 matur, kl. 13 skartgripa- gerð, bútasaumur, leik- fími og fijáls spila- mennska, kl. 14.30 kaffí. Á morgun kl. 15 koma börn frá tónskólanum Do re mi og leika jólalög. Pönnukökur með rjóméKj kaffítfmanum. Þorrasel, Þorragötu 3. Kl. 13 leikfimi, kl. 14 félagsvist og fijáls spila- mennska. Bridsdeild FEBK. Tvf- menningur í kvöld kl. 19 í Gjábakka. Kvenfélagið Seltjörn. Jólafundurinn verður 16. des. kl. 20. f Félagshei*pg, ili Seltjarnamess. Veit-v inganefnd sér um „léttan kvöldverð“. Jólapakkar og smákökur. Ath. breyttan fundartfma. Morgunblaíið/Ásdis Laufabrauð Laufabrauð er eitt af sérkennum jólahalds á íslandi. Víða í Evrópu voru og eru til skrautlegar há- tíðakökur, en þær eru langtum matarmeiri en laufabrauðið, sem er fyrst nefnt f orðabók Jóns Ólafssonar úr Grunnavík frá fyrra hluta 18. aldar, að því er fram kemur í Sögu daganna eft- ir Áma Bjömsson þjóðhátta- fræðing. í orðabók Jóns segir: Laufabraufr. laufótt brauð, sem hnoðað er út hreinu hveiti, en þunnt og útskorið með margvíslega löguðum myndum, smurt með smjöri og soðið yfír eldi: það er þeim [Islendingum] sætabrauð. Þá segir í Sögu daganna , að sér- staða laufabrauðsins felist einkum í þvf hversu næfurþunnt það eigi að vera. „Upphafleg orsök þeirrar þynnku er langsennilegast sá skortur á komi sem löngum hijáði fslend- inga, ekki sfst á einokunartímanum á 17. og 18. öld. Með þvf að skera hráefnið sem mest við nögl var unnt að gefa fleiri munnum að smakka lostætið og útskurðurinn gerði kök- umar enn girnilegri. Elstu heimildii gera ráð fyrir að laufabrauð sé gert úr hveiti og öðrum dýrum efnum. Ætla verður að sú hafi verið venjan meðal efnaðs heldra fólks en almúg- inn látið sér lynda ódýrari kost.“ MORGUNBLAÐIÐ, Kringiunni 1, 108 Reykjavik. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Augiýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SfMBRÉF: Ritstjórn 569 1829, fréttir 569 1181, [þróttir 569 1156. sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: R1TSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 1.800 kr. á mánuði innanlands. I lausasölu 126 kr. eintdBBA.^, Krossgátan LÁRÉTT: LÓÐRÉTT: 1 rýr, 4 stendur höllum fæti, 7 verkfærin, 8 bert, 9 beita, 11 gefa mat, 13 tvístíga, 14 mergð, 15 bijóst, 17 borðar, 20 spíri, 22 h(jóðfæri, 23 hæð, 24 skrika til, 25 sól. 1 rekjan, 2 sjávardýr, 3 skylda, 4 þyngdarein- ing, 5 böggull, 6 rugla, 10 öldruð, 12 sár, 13 skjól, 15 erfiður, 16 ill- kvittin, 18 fleinn, 19 byggja, 20 snemma, 21 vonds. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: Lárétt: 1 strekking, 8 gárar, 9 rétta, 10 ill, 11 af- ans, 13 agnir, 15 lúsug, 18 særði, 21 Rín, 22 tuggu, 23 ölinu, 24 Bragagata. Lóðrétt: 2 teita, 3 eyris, 4 kerla, 5 nótin, 6 egna, 7 gaur, 12 níu, 14 glæ, 15 líta, 16 sigur, 17 gragg, 18 snögg, 19 reitt, 20 iður. Óskiptir vænlegast til vinnings
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.