Morgunblaðið - 16.12.1997, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 16.12.1997, Blaðsíða 70
>70 ÞRIÐJUDAGUR 16. DESEMBER 1997 MORGUNBLAÐIÐ Mlk M CJAFAKORT - CÓÐ JÓLAGJÖF Miðasala s. 552 3000, fax 562 6775 Miðasala opin 10—18, lau. 13—18 FJÖGUR HJÖRTU eftir Ólaf Jóhann Ólafsson Fmmsýning 30. des. kl. 20 fös. 2. jan. kl. 20 sun. 11. jan. kl. 20 LISTAVERKIÐ Sýning Þjóðleikhússins lau. 3. jan. kl. 20 VEÐMÁLIÐ Næstu sýningar verða í janúar Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI fös. 9. jan. kl. 20 Ath. aðeins örfáar sýningar. BIOIN í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson / Arnaldur Indriðason / Anna Sveinbjarnardóttir BÍÓBORGIN L.A. Confidential -k-k-k'A Frambærilegri sakamálamynd en maður á að venjast frá Hollywood þessa dagana. Smart útlit, laglegur leikur og ívið flóknari söguþráður en gerist og gengur. Gröf Rósönnu, „Roseanna’s Grave" Vrk Það er ekki heiglum hent að gera grín að dauðanum. Það sannar þessi kolsvarta gamanmynd um endalok- in sem gengur ekld nógu langt. Á þó sína spretti, þökk sé hr. Reno. Herkúles *** Sögumenn og teiknarar Disney- verksmiðjunnar í fínu formi en tón- listin ekld eins grípandi og oftast á undanfómum árum og óvenjulegur doði yfir íslensku talsetningunni.. Á strákaveiðum „Walking and Talking“ ★★★ Mynd um mannleg samskipti sem ristir ekki djúpt en er fyndin og hittir oft naglann á höfuðið. SAMBÍÓIN, ÁLFABAKKA Tomorrow Never Dies ★★★ Bond myndimar era eiginlega hafn- ar yfir gagnrýni, Farið bara og skemmtið ykkur. Night Falls on Manhattan ★ Hugleiðing frá Sidney Lumet um bandaríska dómkerfið, heiðarleika og mútuþægni. Líður fyrir frekar vandræðalega aðalpersónu, leikna af Andy Garcia en er bjargað fyrir hom af aukaleikuram einsog Ric- hard Dreyfuss. Herkúles ★★★ Sjá Bíóborgin Pabbadagurk★ Tveir afburða gamanleikarar hafa úr litlu að moða í veikburða sögu í meðalgamanmynd um táning í til- vistarkreppu og hugsanlega feður hans þijá. Air Force One ★★★ Topp hasarspennumynd með Harri- son Ford í hlutverld Bandaríkjafor- seta sem tekst á við hryðjuverka- menn í forsetaflugvélinni. Fyrirtaks skemmtun. Conspiracy Theory ★★Í4 Laglegasti samsæristryllir. Mel Gibson er fyndinn og aumkunar- verður sem ruglaður leigubílstjóri og Julia Roberts er góð sem hjálp- samur lögfræðingur. Batman & Robin ★ Leðurblökumaðurinn flýgur lágt í fjórða innlegginu um ævintýri hans. Eini leikarinn sem virkilega nýtur sín er Uma Thunnan sem náttúra- vemdarsinni. George Clooney er hreint út sagt vonlaus í aðalhlut- verkinu. Face/Off ★★★>/2 Þramugóð afþreying, spennandi, framleg með Travolta í toppformi. Ein af bestu myndum ársins. HÁSKÓLABÍÓ Tomorrow Never Dies ★★★ Bond myndimar era eiginlega hafn- ar yfír gagnrýni. Farið bara og skemmtið ykkur. Leikurinn ★★1/2 Ágætlega heppnuð mynd að flestu leyti nema endirinn veldur von- brigðum Event Horizon ★★1/2 Spennandi og oft vel gerður geim- tryllir sem tapar nokkuð fluginu í lokin The Peacemaker ★★1/2 Gölluð en virðingarverð tilraun til að gera metnaðarfulla hasarmynd um kjamorkuógnina og stríðshrjáða menn. Austin Powers ★★ Gamanmynd Mike Myers er lagleg- asta skemmtun þó erfiðlega gangi að gera grín að James Bond mynd- unum og myndin líði fyrir ofurá- herslu á neðanbeltisbrandara. KRINGLUBÍÓ Face Grimm og raunsæ vel leikin og gerð bresk sakamálamynd um glæpa- gengi sem missir gjörsamlega stjóm á hlutunum. Herkúies ★★★ Sjá Bíóborgin L.A. Confidential ★★★'/» Frambærilegri sakamálamynd en maður á að venjast frá Hollywood þessa dagana. Smart útlit, laglegur leikur og ívið flóknari söguþráður en gerist og gengur. Air Force One ★★★ Sjá Bíóborgin LAUGARÁSBÍÓ Playing God ★'/> Most Wanted ★★ Samsærismynd þar sem söguhetj- an á í höggi við bandarísku þjóðina, mínus einn. Hröð en heilalaus. Wilde ★★★ Að sumu leyti vönduð mynd um ástir og raunir breska skáldsins Oscars Wilde setur samkynhneigð hans á ómarkvissan oddinn en orð- snilldin nýtur sín á milli. Afburða vel leikin af Stephen Fry og flestum öðram. REGNBOGINN Sling Blade ★★★>/2 Nýr, óvæntur kvikmyndahöfundur bankar hressilega uppá með sinni fyrstu meynd sem leikstjóri/hand- ritshöfundur/leikari, Billy Bob Thornton sigrar á öllum vígstöðv- um með einni athyglisverðustu mynd ársins. Með fullri reisn ★★★ Einkar skemmtileg og fyndin bresk verkalýðssaga um menn sem bjarga sér í atvinnuleysi. María ★★★ Lítil og ánægjuleg mynd sem tekst í aðalatriðum að segja hálfgleymda örlagasögu þýsku flóttakvennanna sem komu til landsins eftir seinna stríð. STJÖRNUBÍÓ Auðveld bráð ★★★ Kraftmikil gamanmynd um tvo nú- tíma Hróa hetti. Þeir stela að sjálf- dögðu frá ríkum en styrkja ein- göngu sjálfa sig. Enda atvinnu- lausir. Ráðabruggið ★1/2 Undarleg mannránssaga og lítt áhugavekjandi nema Benetio Del Toro er ágætur. Brúðkaup besta vinar míns ★★★ Ástralinn J.P. Hogan heldur áfram að hugleiða gildi giftinga í lífi nú- tímakvenna. Þægileg grínmynd sem leyfir Juliu Roberts að skína í hlutverki óskammfeilins og eigin- gjarns matargagnrýnanda. C|p ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ sími 551 1200 Stóra sóiðið fd. 20.00: HAMLET — William Shakespeare Frumsýning á annan í jólum 26/12 uppselt — 2. sýn. lau. 27/12 örfá sæti laus — 3. sýn. sun. 28/12 nokkur sæti laus — 4. sýn. sun. 4/1 nokkur sæti laus — 5. sýn. fim. 8/1 nokkur sæti laus — 6. sýn. fös. 9/1 nokkur sæti laus. GRANDAVEGUR 7 - Vigdís Grímsdóttir Leikgerð: Kjartan Ragnarsson og Sigriður M. Guðmundsdóttir. Þri. 30/12 örfá sæti laus — lau. 3/1. FIÐLARINN Á ÞAKINU - Bock/Stein/Harnick Fös. 2/1 — lau. 10/1. Sýnt i Loftkastalanum kl. 20.00: LISTAVERKIÐ - Yasmina Reza Lau. 3/1 - lau. 10/1. ---GJAFAKORT ER GJÖF SEM GLEÐUR.................... Miðasalan eropin mán.-þri. 13—18, mið.-sun. 13—20. Simapantanir frá kl. 10 virka daga. FÓLK í FRÉTTUM Glataður Allen LEONARDO DiCaprio og söngkonan Celine Dion sem syngur titillag myndarinnar. Ungfrú Frakkland SOPHIE Talman var valin ungfrú Frakkland árið 1998 um helgina. Hún sést hér taka við kórónunni af sigurvegaranum í fyrra, Patriciu Spehar. Thalman er 21 árs og býr í Bar-le-Duc í Austur-Frakklandi. fundinn Stórmyndin Titanic frumsýnd STÓRMYNDIN Titanic var framsýnd í Mann’s Chinese Theatre í Hollywood síðastliðinn sunnudag og verður tekin til sýninga vítt og breitt um Banda- ríkin næstkomandi fóstudag. Titanic kostaði 200 milljónir dollara eða rúma 14 milljarða króna í framleiðslu og er dýrasta kvikmynd sem gerð hefur verið. Hún hefur þegar vakið miklar deilur. James Cameron, leikstjóri myndarinnar, hefur legið undir ámæli fyrir harðstjóm á tökustað og fyrir að standast engar áætlanir sem gerðar vora fyrirfram um tök- ur myndarinnar. Fregnir herma einnig að hann hafi lent í deilum við Kate Winslet, aðalleikkonu myndar- innar, og hefur hún ekki tekið þátt í kynningarvinnu við myndina. Cameron hefur borið þessar sögu- sagnir til baka. Hann segir fullkomna sátt hafa ríkt á tökustað, aðeins þrjá áhættuleikara hafa slasast illa og að tökur hafi aðeins faiið mánuð fram úr áætlun. Einnig gagnrýnir hann harð- lega þá gagnrýnendur sem hafa haldið því fram að myndin sé „andvana fædd“ og segir að þefr séu andsnúnir myndinni. Hann segir að gagnrýni Time „hafi verið miskunnarlaus af engi-i sýnilegri ástæðu". Loks neitar hann orðrómi sem ver- ið hefur í gangi um að myndin hafi í raun kostað 285 milljónir dollara í framleiðslu. ► GÖMUL stuttmynd Woody Allens, „Men of Crisis: The Harvey Wallinger Story“, sem var talin glötuð hefur komið aft- ur í leitirnar. Allen gerði „Men in Crisis“, sem er gamansöm gervi-heimildarmynd, fyrir sjónvarpsstöðina WNET-TV í New York árið 1971. Myndin þótti of pólitísk af sljórnendum sjónvarpsstöðvarinnar og var tekin af dagskrá. I henni leikur Allen Harvey Wallinger sem á að vera einn af ráðgjöfum Nixons forseta, og Diane Keaton fer með hlutverk fyrr- verandi eiginkonu Wallingers. Einnig Ieikur í myndinni Louise Lasser en hún og Allen voru eitt sinn gift. Núverandi stjórnandi WNET, William Baker, fékk myndina í hendurnar nýverið þegar í ljós kom að framleiðandi hennar, Jack Kuney, hafði geymt hana í öll þessi ár. Baker vill nú ólmur fá að sýna „Men in Crisis" en óvíst er hvort hann fær það í gegn. I þetta skipti getur nefni- lega Allen sjálfur sett sjón- varpsstöðinni stólinn fyrir dyrn- ar. Baker verður að fá leyfi Al- len til að sýna myndina og hann er allt eins líklegur til þess að segja nei. LEYFIR Woody Allen sýningu á „Men in Crisis"? Graf keppir í febrúar ÞÝSKA tennisstjarnan Steffi Graf nuddar hnéð á Thomas Gottschalk, þýskum skemmti- krafti, og ef marka má svipinn á honum kann hún til verka. Nuddið fór fram í þýska sjón- varpsþættinum „Wetten Dass?“ sem sýndur var um helgina. Þar lýsti Graf því yfír að hún ætlaði að keppa á tennismóti í febrúar árið 1998 í Hannover. Það verður í fyrsta skipti síðan hún meiddist á hné fyrir hálfu ári.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.