Morgunblaðið - 10.02.1998, Side 9

Morgunblaðið - 10.02.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1998 9 FRÉTTIR Prófkjör sjálfstæðis- manna í Kópavogi Gunnar rÚtsölulok 35%-50% afsláttur Póshússtræti 13 v/Skólabrú Sængurgjafir/meðgöngufatnaður Opið virka daga kl. 10-18, sun. kl. 14-17. Póstsendum sími 551 2136, fax 562 6536. Birgisson í fyrsta sæti GUNNAR I. Birgisson, oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Kópavogs, varð efstur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna bæjar- stjómarkosninga í vor. Fékk hann 1.239 atkvæði í efsta sæti en Bragi Michaelsson fékk 736 atkvæði í fyrsta og annað sæti. „Ég er ánægður með minn hlut og þakka Kópavogsbúum fyrir stuðninginn til áframhaldandi for- ystu,“ sagði Gunnar í samtali við Morgunblaðið, en hann stefndi á fyrsta sætið í prófkjörinu. „Þetta var ákveðin kosning í fyrsta sæti og stuðningur til að halda þeirri framfarastefnu áfram sem ég hef verið með í Kópavogi." Gunnar kvaðst ánægður með listann, sagði hann ágæta blöndu af reyndu og óreyndu fólki í bæjarmálunum og í fyrstu tíu sætunum væru fimm konur og fimm karlar. Alls greiddu atkvæði rúmlega 2.200 manns en 2.091 atkvæði var gilt. Nafn sæti atvk. í sæti Gunnar Ingi Birgisson 1 1.239 Bragi Michaelsson 1.-2. 736 Halla Halldórsdóttir 1.-3. 746 Sigurrós Þorgrímsdóttir 1.4. 846 Ármann Kr. Olafsson 1.-5. 903 Gunnsteinn Sigurðsson 1.-6. 1.040 Sesselja Jónsdóttir 1.-7. 1.063 Ásdís Ólafsdóttir 1.-8. 1.148 Margrét Björnsdóttir 1.-9. 1.106 Dr. Sigfús A. Schopka 1.-10. 1.050 Erla Björk Porgeirsdóttir l.-ll 840 Helgi Helgason 1.-12. 753 Sigurður Konráðsson 1.-13. 687 Lárus Pétur Ragnarsson 1.-14. 573 Halldór J. Jörgensson 1.-15. 545 Pétur Magnús Birgisson 1.-16. 364 Yfirstandandi námskeið til aukinna ökuréttinda er fullt! i Bókaðu þig á næsta námskeið Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi), próf á rútu, leigubíl, vörubíl og vörubíl með tengivagni. Reyndir kennarar, góðir bílar, fullkomin aðstaða. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar. Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík, sími 567-0-300 UTSALA Hverfisgötu 6-101 Reykjavík - sími 562 2862 Blað allra landsmanna! fttofgmiÞIfifrifr - kjarni niálsins! Útboð ríkisbréfa og 12 mán. ríkisvíxla 11. feb. 1998 Óverðtryggð ríkisbréf, RBOO-IOIO/KO RB03-1010/KO Flokkur: Útgáfudagur: Gjalddagi: Lánstími: Einingar bréfa: 1. fl. 1995 22. september 1995 10. október 2000 Nú 2,8 ár 100.000,1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Em skráð á Verðbréfaþingi íslands l.fl. 1998 9. janúar 1998 10. október 2003 Nú 5,8 ár 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Em skráð á Verðbréfaþingi íslands RV99-0118 12 mánuðir Flokkur: 2. fl. 1998 C Útgáfudagur: 19. janúar 1998 Lánstími: 12 mánuðir Gjalddagar: 18. janúar 1999. Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000. 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisbréfin og ríkisvíxlamir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisbréf og ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins í ríkisbréf sé ekki lægri en 10 milljónir króna að söluverði og í ríkisvíxla 20 milljónir króna að nafnvirði. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 100.000 krónur í ríkisbréf og 500.000 krónur í ríkisvíxla. Öll tilboð í ríkisbréf þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 11. febrúar 1998. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar em veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Ltsöluniii lýkur laugardaginn 14. febrúar ✓ Otrúleg verðtilboð kjárQ$€mfithiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, Iaugardaga frá kl. 10.00-15.00. Útsalan er hafin brautir & gluggatjöld \ Faxafeni 10, sími 533 5 Fösíudaginn 13. febrúar, i Ásbyrgi takmarkaour miðafjöldi ! Verö fvrir söngsKemmtun meomatkr. 3.900. Jh Verö fyrir söng- i skemmtun án matar 13 kr. 1.800. Kynnir Omar Ragnarsson Hljómsveit H/ördísar Geirs HÓTEL ÍSLAN DI leikur fyrír dansi. Sími 533 1100. - Fax 533 1110. POPPKORN

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.