Morgunblaðið - 10.02.1998, Qupperneq 9

Morgunblaðið - 10.02.1998, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1998 9 FRÉTTIR Prófkjör sjálfstæðis- manna í Kópavogi Gunnar rÚtsölulok 35%-50% afsláttur Póshússtræti 13 v/Skólabrú Sængurgjafir/meðgöngufatnaður Opið virka daga kl. 10-18, sun. kl. 14-17. Póstsendum sími 551 2136, fax 562 6536. Birgisson í fyrsta sæti GUNNAR I. Birgisson, oddviti sjálfstæðismanna í bæjarstjórn Kópavogs, varð efstur í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins vegna bæjar- stjómarkosninga í vor. Fékk hann 1.239 atkvæði í efsta sæti en Bragi Michaelsson fékk 736 atkvæði í fyrsta og annað sæti. „Ég er ánægður með minn hlut og þakka Kópavogsbúum fyrir stuðninginn til áframhaldandi for- ystu,“ sagði Gunnar í samtali við Morgunblaðið, en hann stefndi á fyrsta sætið í prófkjörinu. „Þetta var ákveðin kosning í fyrsta sæti og stuðningur til að halda þeirri framfarastefnu áfram sem ég hef verið með í Kópavogi." Gunnar kvaðst ánægður með listann, sagði hann ágæta blöndu af reyndu og óreyndu fólki í bæjarmálunum og í fyrstu tíu sætunum væru fimm konur og fimm karlar. Alls greiddu atkvæði rúmlega 2.200 manns en 2.091 atkvæði var gilt. Nafn sæti atvk. í sæti Gunnar Ingi Birgisson 1 1.239 Bragi Michaelsson 1.-2. 736 Halla Halldórsdóttir 1.-3. 746 Sigurrós Þorgrímsdóttir 1.4. 846 Ármann Kr. Olafsson 1.-5. 903 Gunnsteinn Sigurðsson 1.-6. 1.040 Sesselja Jónsdóttir 1.-7. 1.063 Ásdís Ólafsdóttir 1.-8. 1.148 Margrét Björnsdóttir 1.-9. 1.106 Dr. Sigfús A. Schopka 1.-10. 1.050 Erla Björk Porgeirsdóttir l.-ll 840 Helgi Helgason 1.-12. 753 Sigurður Konráðsson 1.-13. 687 Lárus Pétur Ragnarsson 1.-14. 573 Halldór J. Jörgensson 1.-15. 545 Pétur Magnús Birgisson 1.-16. 364 Yfirstandandi námskeið til aukinna ökuréttinda er fullt! i Bókaðu þig á næsta námskeið Sveigjanlegur námstími (áfangakerfi), próf á rútu, leigubíl, vörubíl og vörubíl með tengivagni. Reyndir kennarar, góðir bílar, fullkomin aðstaða. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar. Kennsla og skrifstofa: Þarabakka 3, Mjóddinni, Rvík, sími 567-0-300 UTSALA Hverfisgötu 6-101 Reykjavík - sími 562 2862 Blað allra landsmanna! fttofgmiÞIfifrifr - kjarni niálsins! Útboð ríkisbréfa og 12 mán. ríkisvíxla 11. feb. 1998 Óverðtryggð ríkisbréf, RBOO-IOIO/KO RB03-1010/KO Flokkur: Útgáfudagur: Gjalddagi: Lánstími: Einingar bréfa: 1. fl. 1995 22. september 1995 10. október 2000 Nú 2,8 ár 100.000,1.000.000, 10.000.000 kr. Skráning: Em skráð á Verðbréfaþingi íslands l.fl. 1998 9. janúar 1998 10. október 2003 Nú 5,8 ár 100.000, 1.000.000, 10.000.000 kr. Em skráð á Verðbréfaþingi íslands RV99-0118 12 mánuðir Flokkur: 2. fl. 1998 C Útgáfudagur: 19. janúar 1998 Lánstími: 12 mánuðir Gjalddagar: 18. janúar 1999. Einingar bréfa: 500.000, 1.000.000. 10.000.000, 50.000.000, 100.000.000 kr. Skráning: Verða skráðir á Verðbréfaþingi íslands Viðskiptavaki: Seðlabanki íslands Sölufyrirkomulag: Ríkisbréfin og ríkisvíxlamir verða seldir með tilboðsfyrirkomulagi. Öllum er heimilt að bjóða í ríkisbréf og ríkisvíxla að því tilskyldu að lágmarksfjárhæð tilboðsins í ríkisbréf sé ekki lægri en 10 milljónir króna að söluverði og í ríkisvíxla 20 milljónir króna að nafnvirði. Öðrum aðilum en bönkum, sparisjóðum, verðbréfafyrirtækjum, verðbréfasjóðum, lífeyrissjóðum og tryggingafélögum er heimilt að gera tilboð í meðalverð samþykktra tilboða, að lágmarki 100.000 krónur í ríkisbréf og 500.000 krónur í ríkisvíxla. Öll tilboð í ríkisbréf þurfa að hafa borist Lánasýslu ríkisins fyrir kl. 14:00 á morgun, miðvikudaginn 11. febrúar 1998. Útboðsskilmálar, önnur tilboðsgögn og allar nánari upplýsingar em veittar hjá Lánasýslu ríkisins, Hverfisgötu 6, í síma 562 4070. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgötu 6, 2. hæð, 150 Reykjavík, sími 562 4070. Ltsöluniii lýkur laugardaginn 14. febrúar ✓ Otrúleg verðtilboð kjárQ$€mfithiUi Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00-18.30, Iaugardaga frá kl. 10.00-15.00. Útsalan er hafin brautir & gluggatjöld \ Faxafeni 10, sími 533 5 Fösíudaginn 13. febrúar, i Ásbyrgi takmarkaour miðafjöldi ! Verö fvrir söngsKemmtun meomatkr. 3.900. Jh Verö fyrir söng- i skemmtun án matar 13 kr. 1.800. Kynnir Omar Ragnarsson Hljómsveit H/ördísar Geirs HÓTEL ÍSLAN DI leikur fyrír dansi. Sími 533 1100. - Fax 533 1110. POPPKORN
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.