Morgunblaðið - 10.02.1998, Síða 35

Morgunblaðið - 10.02.1998, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1998 35 PENINGAMARKAÐURINN FRÉTTIR ERLEND HLUTABREF Dow Jones, 9. febrúar. VERÐ HREYF. NEW YORK DowJones Ind 8176,8 i 0,2% S&PComposite 1010,7 i 0.2% Allied Signal Inc 41,3 J 0,2% AluminCoof Amer... 75,6 J 0.5% Amer Express Co 85,8 i 1,0% ArthurTreach 3,3 - 0,0% AT & T Corp 62,9 1 1,6% Bethlehem Steel 10,0 t 1,9% Boeing Co 47,1 t 1,5% Caterpillarlnc 51,4 t 1,4% Chevron Corp 77,0 l 0,9% Coca Cola Co 67,3 - 0,0% Walt Disney Co 108,9 t 0,3% Du Pont 60,4 i 0,6% Eastman Kodak Co... 65,3 t 0,3% Exxon Corp 61,4 J 1,0% Gen Electric Co 77,4 i 0,4% Gen Motors Corp 60,4 J 0,2% Goodyear 65,1 t 2.4% Informix 7,0 t 8,3% Intl Bus Machine 99,2 f 1.2% Intl Paper 47,6 i 0,4% McDonalds Corp 49,1 t 0,5% Merck & Co Inc 114,4 t 0,1% Minnesota Mining.... 87,3 J 0,4% MorganJ P&Co 111,3 i 0,6% Philip Morris 44,0 í 0,7% Procter & Gamble 81,7 i 0,6% Sears Roebuck 52,1 - 0,0% TexacoInc 54,1 J 1.4% Union CarbideCp 46,3 i 0,9% UnitedTech 84,9 f 0,1% Woolworth Corp 21,9 t 1.4% AppleComputer 2200,0 i 3,9% Compaq Computer.. 35,5 t 1,6% Chase Manhattan.... 117,5 t 0,5% ChryslerCorp 36,3 t 0,5% Citicorp 127,5 t 0,7% Digital Equipment 61,0 1 1,0% Ford MotorCo 52,0 t 1,1% Hewlett Packard 61,4 i 1,4% LONDON FTSE 100 Index 5592,9 J 0,7% Barclays Bank 1919,0 j 0,3% British Ain/vays 558,0 t 0,9% British Petroleum 80,1 t 0.1% British Telecom 1160,0 - 0,0% Glaxo Wellcome 1890,5 J 1.7% Marks & Spencer 588,0 t 0,3% Pearson 819,5 i 0,7% Royal & Sun All 680,0 1 2,3% ShellTran&Trad 425,5 t 0,7% EMI Group 485,5 t 0,7% Unilever 519,0 t 0,6% FRANKFURT DT Aktien Index 4516,7 i 0,4% Adidas AG 264,0 t 1,3% Allianz AG hldg 539,2 1 2,1% BASFAG 64,8 t 1,6% Bay Mot Werke 1515,0 t 3,8% Commerzbank AG.... 68,8 t 2,4% Daimler-Benz 131,4 t 1.6% Deutsche Bank AG... 122,8 J 0,6% DresdnerBank 83,0 t 0,9% FPB Holdings AG 318,5 t 0,5% Hoechst AG 72,7 t 1,3% Karstadt AG 594,5 i 0,3% Lufthansa 32,4 t 2,9% MAN AG 499,0 J 0.4% Mannesmann 1026,5 t 1.1% IG Farben Liquid 2,2 t 3,8% Preussag LW 604,5 t 1,8% Schering 205,5 t 1,0% Siemens AG 113,5 t 0,9% Thyssen AG 390,5 t 1,2% Veba AG 123,7 ! 0,2% Viag AG 1027,0 í 0,1% Volkswagen AG 1091,0 t 0,8% TOKYO Nikkei 225 Index 17205,0 t 1,0% AsahiGlass 787,0 t 7,1% Tky-Mitsub. bank 1920,0 f 2,7% Canon 2720,0 i 3,5% Dai-lchi Kangyo 1060,0 f 5,0% Hitachi 1020,0 1 1.0% Japan Airlines 487,0 1 8,2% Matsushita E IND 1960,0 0,0% Mitsubishi HVY 540,0 * 0,2% Mitsui 808,0 j 1.8% Nec 1480,0 1 0,7% Nikon 1310,0 , 0.8% PioneerElect 2250,0 J 2,2% Sanyo Elec 365,0 1 0,6% Sharp 1030,0 ' 2,0% Sony 11200,0 , 1,8% Sumitomo Bank 1610,0 1,9% Toyota Motor 3460,0 0,3% KAUPMANNAHÖFN Bourse Index 217,6 0,1% Novo Nordisk 1000,0 0,0% FinansGefion 139,0 , 0,7% Den Danske Bank.... 930,0 1,1% Sophus Berend B .... 220,0 , 1,3% ISS Int.Serv.Syst 272,8 1,8% Danisco 430,0 0.0% Unidanmark 544,6 0,9% DS Svendborg 430000,0 0,0% Carlsberg A 408,0 3,3% DS1912 B 303000,0 0,7% Jyske Bank 830,0 0,6% OSLÓ OsloTotallndex 1243,9 0,2% Norsk Hydro 341,0 0,6% Bergesen B 153,5 0,0% Hafslund B 34,5 1.4% Kvaerner A 268,0 1,5% Saga Petroleum B.... 116,0 1,3% OrklaB 580,0 0,9% Elkem 96,5 1.5% STOKKHÓLMUR Stokkholm Index 3119,3 0,2% Astra AB 159,5 0,9% Electrolux 600,0 0,0% EricsonTelefon 131,0 i 1,1% ABBABA 100,5 t 0,5% Sandvik A 47,0 16,0% Volvo A 25 SEK 62,0 ' 6,9% Svensk Handelsb.... 130,0 0.0% StoraKopparberg... 106,0 0,5% Verð allra markaða er í dollurum. VERÐ: Verö hluts klukkan 16.00 í gær. HREYFING: Verð- breyting frá deginum áöur. Heimild: DowJoms VERÐBRÉFAMARKAÐUR -Evrópsk bréf lækka í verði LÆKKANIR urðu í helztu kauphöll- um Evrópu síðdegis í gær, einkum eftir óvissa byrjun í Wall Street. í London byrjuðu viðskipti vel, en FTSE 100 vísitalan lækkaði von bráðar og lokagengi lækkaði um 0,5°/o. Ástandið var jákvæðara í Þýzkalandi og kauphallarvísitalan mældist jafnvel á nýju meti, en vísitala tölvuviðskipta eftir lokun komst í mínus. í París varð smá- lækkun á lokaverði, en hærra verð hafði fengizt fyrr um daginn. Um það er deilt hvort myndun gengis- bandalags Evrópu, EMU, geti dregizt og þær vangaveltur héldu dollarnum niðri. Óvíst er hvort þýzki stjórnlagadómstóllinn tekur fyrir mál, sem hefur verið höfðað gegn aðild Þjóðverja að EMU, og vangaveltur um þetta héldu doll- arnum niðri. Dómstóllinn kvað svo geta farið að málið yrði ekki tekið til greina og ákvörðun yrði ekki tekin fyrr en í lok febrúar. Seinna sótti dollar í sig veðrið vegna um- mæla um að seðlabankastjórar 10 helztu iðnríkja, G10, hefðu ekki áhyggjur af núverandi gengi dals- ins. í fyrrinótt hækkaði dollarinn í yfir 125 jen, en lækkaði síðan. Jen- ið efldist vegna áskorana eins helzta leiðtoga stjórnarflokksins um aukafjárlög upp á 15 billjónir jen eða 120 milljarða dollara. I síð- ustu viku hvöttu leiðtogarflokksins til 6-10 biljóna jena framlaga til að örva efnahagslífið og lækkaði doll- arinn þá í 122,75 jen, mestu lægð í þrjá mánuði. Þegar viðskiptum lauk í Evrópu hafði Dow lækkað um 9 punkta, eða 0,1% Olíuverð á Rotterdam-markaði (NWE) frá 1. des. 3ENSÍN (95), dollarar/tonn 200- 180- 160- N/v-w V—. 164,0/ 162,0 I . ~t , , des. jan. feb. GASOLÍA, dollarar/tonn '■v _ 143,0/ \jkAi145 ■ l i , , i des. jan. feb. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) ALLIR MARKAÐIR Annar afli 50 50 50 130 6.500 Blandaður afli 5 5 5 17 85 Gellur 319 319 319 113 36.047 Grásleppa 41 41 41 136 5.576 Hlýri 80 80 80 26 2.080 Hrogn 190 190 190 12 2.280 Karfi 93 55 85 248 21.019 Keila 76 34 63 564 35.435 Langa 83 30 46 720 33.149 Litli karfi 5 5 5 84 420 Lúöa 325 325 325 10 3.250 Lýsa 40 40 40 83 3.320 Sandkoli 75 75 75 1.000 75.000 Skarkoli 163 43 104 1.769 183.428 Steinbítur 99 60 82 9.428 775.189 Tindaskata 5 5 5 367 1.835 Ufsi 65 48 59 555 32.676 Undirmálsfiskur 128 67 85 1.671 141.425 Ýsa 176 85 136 9.023 1.229.852 Þorskur 143 6 105 65.004 6.817.093 Samtals 103 90.960 9.405.659 FMS Á ÍSAFIRÐI Þorskur 96 96 96 1.500 144.000 Samtals 96 1.500 144.000 FAXALÓN Blandaður afli 5 5 5 17 85 Undirmálsfiskur 67 67 67 34 2.278 Þorskur 103 103 103 405 41.715 Samtals 97 456 44.078 FAXAMARKAÐURINN Gellur 319 319 319 113 36.047 Lýsa 40 40 40 83 3.320 Steinbítur 77 77 77 89 6.853 Ýsa 146 146 146 101 14.746 Þorskur 106 75 99 448 44.325 Samtals 126 834 105.291 FISKMARKAÐUR BREIÐAFJARÐAR Langa 70 40 52 56 2.915 Skarkoli 163 149 149 656 97.869 Steinbítur 99 82 83 6.114 508.257 Undirmálsfiskur 128 124 125 310 38.824 Ýsa 176 88 169 742 125.494 Þorskur 140 84 98 26.352 2.590.929 Samtals 98 34.230 3.364.288 FISKMARKAÐUR SNÆFELLSNESS Keila 50 50 50 100 5.000 Langa 60 60 60 100 6.000 Skarkoli 150 43 138 113 15.559 Steinbítur 86 86 86 1.500 129.000 Undirmálsfiskur 70 70 70 250 17.500 Ýsa 156 113 131 3.500 459.410 Þorskur 116 80 99 22.000 2.171.400 Samtals 102 27.563 2.803.869 Arborg - nýtt sveitarfélag á Suðurlandi Selfossi. Morgunblaðið. ÁRBORG verður nafn nýs sveitar- félags í vestanverðum Flóa en íbúar Selfoss, Eyrarbakka, Stokkseyrar og Sandvíkurhrepps samþykktu sameiningu þessara fjögurra sveit- arfélaga í eitt í almennum kosning- um síðastliðinn laugardag. Mestur var stuðningur við sam- einingu í Sandvíkurhreppi þar sem 69% sögðu já en minnstur á Eyrar- bakka þar sem 52,7% studdu sam- eininguna. Á Selfossi var tillagan samþykkt með 60% atkvæða og á Stokkseyri var sameining samþykkt með nokkuð afgerandi hætti en þar voru 70% íbúa samþykkir. í heildina var sameiningin samþykkt með um 60% atkvæða. Árborg var það nafn sem flest atkvæði fékk í kosningunni og verð- ur nýja sveitarfélagið það þriðja stærsta fyrir utan sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu. I/jórar nafna- tillögur voru í boði fyrir kjósendur, Árborg, Árbyggð, Flóabær og Fló- inn. Mjótt var á mununum á milli Árborgar og Árbyggðar en einung- is 33 atkvæði skildu nöfnin að, hin- ar tillögurnar fengu færri atkvæði. Nafn sem rúmar mikið Karl Björnsson bæjarstjóri á Sel- fossi og fulltrúi í samstarfsnefnd um sameingu telur sameininguna skynsamlega. „Sameiningin skapar möguleika á að bæta búsetuskilyrði ef rétt er á málum haldið,“ segir Karl. Aðspurður um nafnið er hann ánægður með niðurstöðuna. „Nafnið sjálft rúmar mikið og engin þörf að breyta því ef fleiri sveitarfélög koma inn seinna meir.“ Karl telur að menn verði að skoða áframhaldandi stækkun sveitarfé- laga á Suðurlandi sem og annars staðar á landinu. Norrænt bamaefni á myndböndum NORRÆNA ráðherranefndin hefur veitt bókasafni Norræna hússins sérstakan styrk til að kaupa nor- rænt barnaefni á myndböndum. Verður starfsemi Barnahellisins í Norræna húsinu í ár að miklu leyti helguð þeim miðli. Leikskólabörnum, þriggja til fimm ára, verður boðið að skoða Norræna húsið og i stuttu máli verður þeim sagt frá starfsemi hússins og gildi þess sem menning- armiðstöðvar. Um leið verður at- hygli þeirra vakin á norrænum málum og bamabókum. Myndbandasýningar verða í Barnahellinum og tekur hver heim- sókn um eina klukkustund. Tvær sýningar verða helgaðar hveiju landi og verður byijað á Svíþjóð 13. febrúar með sýningu um teikni- mynd um sterkasta bangsa í heimi. Umsjónarmaður verkefnisins er Ásta Valdimarsdóttir. FISKVERÐ A UPPBOÐSMORKUÐUM - HEIMA Hæsta Lægsta Meðal- Magn Heildar- verð verð verð (kíló) verð (kr.) FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Hrogn 190 190 190 12 2.280 Steinbítur 73 73 73 88 6.424 Þorskur 88 88 88 686 60.368 Samtals 88 786 69.072 FISKMARKAÐUR SUÐURNESJA Annar afli 50 50 50 130 6.500 Karfi 84 84 84 185 15.540 Keila 59 59 59 205 12.095 Langa 30 30 30 426 12.780 Litli karfi 5 5 5 84 420 Lúða 325 325 325 10 3.250 Sandkoli 75 75 75 1.000 75.000 Skarkoli 70 70 70 1.000 70.000 Steinbítur 89 60 72 1.017 73.224 Tindaskata 5 5 5 306 1.530 Ufsi 59 58 59 502 29.367 Undirmálsfiskur 67 67 67 332 22.244 Ýsa 165 100 132 202 26.700 Þorskur 126 116 122 4.434 541.170 Samtals 90 9.833 889.820 FISKMARKAÐUR VESTFJ. PATREKSF. Þorskur 136 . 6 284 1.145 32*5.066 Samtals 284 1.145 325.066 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Karfi 93 93 93 53 4.929 Keila 76 76 76 227 17.252 Langa 83 83 83 138 11.454 Steinbítur 92 73 82 225' 18.425 Ufsi 65 48 62 53 3.309 Undirmálsfiskur 75 75 75 73 5.475 Ýsa 146 85 116 2.434 282.368 Þorskur 143 98 112 1.758 196.685 Samtals 109 4.961 539.897 FISKMARKAÐURINN HF. HAFNARFIRÐI Steinbítur 82 82 82 87 7.134 Samtals 82 87 7.134 HÖFN Hlýri 80 80 80 26 2.080 Karfi 55 55 55 10 550 Keila 34 34 34 32 1.088 Steinbítur 84 84 84 308 25.872 Undirmálsfiskur 82 82 82 672 55.104 Ýsa 170 90 157 2.044 321.133 Þorskur 132 90 106 4.692 497.211 Samtals 116 7.784 903.038 SKAGAMARKAÐURINN Grásleppa 41 41 41 136 5.576 Tindaskata 5 5 5 61 305 Þorskur 130 96 129 1.584 204.225 Samtals 118 1.781 210.106

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.