Morgunblaðið - 10.02.1998, Síða 57

Morgunblaðið - 10.02.1998, Síða 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1998 57 FÓLK í FRÉTTUM BÖRN, foreldrar og hjúkrunarfólk voru ánægð með heimsóknina. LJÓNIÐ og fuglahræðan voru ekki frýnileg á barnadeildinni. Dóróthea og félagar skemmta veik- um börnum ► DÓRÓTHEA, fuglahræðan, ljónið, tínkarlinn og hundurinn Tótó úr leikritinu Galdarakarlin- um í Oz heimsóttu á dögunum barnadeild Sjúkrahúss Reykja- víkur og brugðu á Ieik fyrir börnin. Leikritið hefur verið sýnt við góðar undirtektir í Borgar- leikhúsinu í vetur en þessa sí- gildu sögu ættu flestir að kann- ast við. Þetta er í annað sinn sem Dóróthea og félagar skemmta veikum börnum því í haust var Barnaspítali Hringsins heimsótt- ur. Leikarar Leikfélags Reykja- víkur sungu, dönsuðu og sprell- uðu fyrir unga áhorfendur sína og var ekki annað að sjá en börn- m væru hæstánægð með ævin- týralega heimsóknina. Morgunblaðið/Árni Sæberg HUNDURINN Tótó, sem Dóróthea heldur á, er einn af aðalleikurunum. Messan Fjailað verður um samkomur kristinna manna í fjórum áföngum: Klukkumar kalla. Uppbygging í Orði Guðs. Leyndardómur hinnar heilögu máltíðar. Burtsending þjónustu. Kcnnari: Séra Kristján Valur Ingólfsson, rektor. Tími: Miðvikudagar 25. feb.-18. mars kl. 18-20. Innritun og upplýsingar í síma 562 1500, Leikmannaskóli kirkjunnar. Ósvikin, ensk ullargólfteppi eru einfaldlega toppurinn á tilverunni, þegar teppaheimurinn erannars vegar. Ekkert jafhast d viShlýleika, mýkt, endingu og einangrunargildivandaðra ullargólfteppa eins og teppanna frá AXMINSTER, BMKog VICTORIA Carpets. Dönsku skrifitofuteppin frá EGE eru í hœsta gxðaþlokki. Slík gœðateppi kosta auðvitað meira en venjuleg gólfteppi, en þá er það spumingin: Gólfteppi eða ekki gólfteppi? ULLARMOTTUR ' önduð, ekta, sígild ullarteppi það er okkar sérgrein. Friðrik Bertelsen Grensásvegi 18 (Litavershúsinu) s: 568 6266 Messan Fjallað verður um samkomur kristinna manna í fjórum áföngum: Klukkumar kalla. Uppbygging í Orði Guðs. Leyndardómur hinnar heilögu máltíðar. Burtsending þjónustu. Kennari: Séra Kristján Valur Ingólfsson, rektor. Tími: Miðvikudagar 25. feb.-18. mars kl. 18-20. Innritun og uppiýsingar í síma 562 1500, Leikmannaskóli kirkjunnar. ..síðustu hraðlestrarnámskeiðm.. 7P Viltu margfalda lestrarhraðann og auka afköst í náxni? 71 Viltu margfalda lestrarhraðann og auka afköst í starfi? Ef svar þitt er jákvætt, skaltu skrá þig strax á hraðlestrar- námskeið. Næsta námskeið hefst miðvikudaginn 11. febrúar og síðasta námskeið vetrarins hefst fimmtudaginn 5. mars. Skráning er í síma 565-9500. HFt^sJÐLESTRARSKÓLENN ÚTSALA! Skautar *Ath.: Hokkískautar og listskautar úr leðri ekki til í öllum stæröum. mm Reiðhiólaverslunin._ ORNINNP* Skeifunni 11, sími 588 9890 Listskautar, Listskautar, hvrtir, leður/vinil hvítir, leður kr. 2.990 kr. 3.990 (áður kr._4r+87j'’ (áður kr^©r299f Hokkískautar, svartir kr. 4.990 (áður kr«-?r353X* 3 K O P PA R í BÍÓ FEBRÚAR

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.