Morgunblaðið - 10.02.1998, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 10.02.1998, Qupperneq 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 10. FEBRÚAR 1998 57 FÓLK í FRÉTTUM BÖRN, foreldrar og hjúkrunarfólk voru ánægð með heimsóknina. LJÓNIÐ og fuglahræðan voru ekki frýnileg á barnadeildinni. Dóróthea og félagar skemmta veik- um börnum ► DÓRÓTHEA, fuglahræðan, ljónið, tínkarlinn og hundurinn Tótó úr leikritinu Galdarakarlin- um í Oz heimsóttu á dögunum barnadeild Sjúkrahúss Reykja- víkur og brugðu á Ieik fyrir börnin. Leikritið hefur verið sýnt við góðar undirtektir í Borgar- leikhúsinu í vetur en þessa sí- gildu sögu ættu flestir að kann- ast við. Þetta er í annað sinn sem Dóróthea og félagar skemmta veikum börnum því í haust var Barnaspítali Hringsins heimsótt- ur. Leikarar Leikfélags Reykja- víkur sungu, dönsuðu og sprell- uðu fyrir unga áhorfendur sína og var ekki annað að sjá en börn- m væru hæstánægð með ævin- týralega heimsóknina. Morgunblaðið/Árni Sæberg HUNDURINN Tótó, sem Dóróthea heldur á, er einn af aðalleikurunum. Messan Fjailað verður um samkomur kristinna manna í fjórum áföngum: Klukkumar kalla. Uppbygging í Orði Guðs. Leyndardómur hinnar heilögu máltíðar. Burtsending þjónustu. Kcnnari: Séra Kristján Valur Ingólfsson, rektor. Tími: Miðvikudagar 25. feb.-18. mars kl. 18-20. Innritun og upplýsingar í síma 562 1500, Leikmannaskóli kirkjunnar. Ósvikin, ensk ullargólfteppi eru einfaldlega toppurinn á tilverunni, þegar teppaheimurinn erannars vegar. Ekkert jafhast d viShlýleika, mýkt, endingu og einangrunargildivandaðra ullargólfteppa eins og teppanna frá AXMINSTER, BMKog VICTORIA Carpets. Dönsku skrifitofuteppin frá EGE eru í hœsta gxðaþlokki. Slík gœðateppi kosta auðvitað meira en venjuleg gólfteppi, en þá er það spumingin: Gólfteppi eða ekki gólfteppi? ULLARMOTTUR ' önduð, ekta, sígild ullarteppi það er okkar sérgrein. Friðrik Bertelsen Grensásvegi 18 (Litavershúsinu) s: 568 6266 Messan Fjallað verður um samkomur kristinna manna í fjórum áföngum: Klukkumar kalla. Uppbygging í Orði Guðs. Leyndardómur hinnar heilögu máltíðar. Burtsending þjónustu. Kennari: Séra Kristján Valur Ingólfsson, rektor. Tími: Miðvikudagar 25. feb.-18. mars kl. 18-20. Innritun og uppiýsingar í síma 562 1500, Leikmannaskóli kirkjunnar. ..síðustu hraðlestrarnámskeiðm.. 7P Viltu margfalda lestrarhraðann og auka afköst í náxni? 71 Viltu margfalda lestrarhraðann og auka afköst í starfi? Ef svar þitt er jákvætt, skaltu skrá þig strax á hraðlestrar- námskeið. Næsta námskeið hefst miðvikudaginn 11. febrúar og síðasta námskeið vetrarins hefst fimmtudaginn 5. mars. Skráning er í síma 565-9500. HFt^sJÐLESTRARSKÓLENN ÚTSALA! Skautar *Ath.: Hokkískautar og listskautar úr leðri ekki til í öllum stæröum. mm Reiðhiólaverslunin._ ORNINNP* Skeifunni 11, sími 588 9890 Listskautar, Listskautar, hvrtir, leður/vinil hvítir, leður kr. 2.990 kr. 3.990 (áður kr._4r+87j'’ (áður kr^©r299f Hokkískautar, svartir kr. 4.990 (áður kr«-?r353X* 3 K O P PA R í BÍÓ FEBRÚAR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.