Morgunblaðið - 11.02.1998, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 11.02.1998, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1998 9 I FRETTIR Kornræktarfélag Vesturlands stofnað Aformað að sá korni í 40 hektara lands í vor ÚTLIT er fyrif að sáð verði korni í um 40 hektara lands norðan Skarðs- heiðar næsta vor. Magnús Þór Egg- ertsson, forraaður Kornræktarfélags Vesturlands sem stofnað var fyrir stuttu, segir útlit fyrir að nauðsyn- legt verði að festa kaup á þreskivél vegna aukinnai- kornræktar á félags- svæðinu sem nær frá Hvalfirði vest- ur í Dali. Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna korn- og fóðurframleið- enda, efla áhuga á kornrækt á fé- lagssvæðinu, beita sér fyrir korn- Lögreglan í Reykjavík Ríkisendur- skoðun kanni skipulag og stjórnun DÓMSMÁLARÁDUNEYTIÐ hef- ur farið þess á leit við Ríkisendur- skoðun að gerð verði stjórnsýsluút- tekt á embætti lögreglunnar í Reykjavík, þar sem meðal annars verði kannað skipulag og stjórnun lögreglunnar í Reykjavík. Ósk þessi er lögð fram eftir að ráðuneytið féllst á tillögu lögreglu- stjórans í Reykjavík, Böðvars Bragasonar, þar að lútandi. f upplýs- ingum frá ráðuneytinu kemur fram að í kjölfar umræðna á Alþingi 2. febrúar sl. um skýrslu dómsmálaráð- herra um rannsókn á störfum fíkni- efnadeildar lögreglunnar í Reykja- vík, hafi ráðuneytið falast eftir upp- lýsingum frá lógreglustjóranum í Reykjavík um hvort algengt væri hjá embætti hans að mál fengju ekki eðlilega framhaldsmeðferð eða að gögn í sakamálum glötuðust. Tilefni þessarar fyrirspurnar var að í rannsókn Atla Gíslasonar, setts rannsóknarlögreglustjóra, á störfum ffkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík. I svari Böðvars Bragasonar, lög- reglustjóra í Reykjavík, frá 5. febrú- ar sl. kemur fram að hann telji rétt- ast að dómsmálaráðuneytið feli sér- fróðum aðila að gera úttekt á skipu- lagi og stjórnun embættisins á þessu tímabili, því óviðunandi sé að um- ræða um þessi málefni byggist ein- göngu á skýrslu aðila sem hvorki var beðinn um úttekt á embættinu né hafi til þess sérþekkingu. rækt og skyldum málefnum, standa fyrir kaupum á rekstrarvörum fyrir félagsmenn ef það er talið hag- kvæmt, taka þátt í samstarfi við önn- ur félög og vera aðili að Landssam- bandi kornbænda. Ræktað undir Akrafjalli Magnús Þór segir að korn hafi verið ræktað undanfarin tvö ár á fé- lagssvæðinu, aðallega undir Akra- fjalli og þar í kring. Ræktunin hefur gengið mjög vel en hann segir að korn sé öðruvísi í ræktun en annað. Á félagssvæðinu er starfrækt félagið Búhöldur hf., sem er í eigu margra kornbænda, og á þreskivél sem not- uð hefur verið um allt Borgarfjarð- arsvæðið. „Nú er útlit fyrir að það verði sáð svo mikið í vor að sú vél anni ekki allri uppskerunni og það verði að kaupa nýja þreskivél." Magnús Þór segir að framleiðsla íslenskra kornbænda keppi við inn- flutt korn sem njóti niðurgreiðslna erlendis. Hann segir að samt sé kornræktun hérlendis ekki vonlaus. ÚTSÖLULOK 15% aukaafsláttur á staðgreiðslu 10% aukaafsláttur á kreditkortun ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5. NYJAR, FRANSKAR EINLITAR OG TEINÓTTAR DRAGTIR. Opið virka daga 9-18, laugardaga 10-14. TESS S neðst við Dunhaga, k sími 562 2230 Foreldrar ungbarna athugið Ungbarnasund byrjenda hefjast miðvikudaginn 18. febrúar í sundlaug Hrafnistu í Reykjavík. Takmarkaður fjöldi barna í hverjum hóp. Upplýsíngar gefur Sóley Einarsdóttir, íþróttakennari ísíma 555 1496 eftirkl. 20 eða 898 1496. oo — P3 Danmörk Gran Canari Sjónarhóll Þýskaland England Gæðagleraugu á betra verði í Sjónarhól. !"""»"¦ A RODENSTOCK qLERAUGNAVERSLUM j Reykjavíkurvegur 22 220 Hafnarfjörður S. 565-5970 WWW.itn.is/sjonarholl NYR FLDKKUR DVERÐTRYGGÐRA RIKISBREFA TIL 5 ARA Ríkissjóður stígur nú enn eitt skrefið í þróun íslensks fjármagnsmarkaðar og gefur út nýjan flokk óverðtryggðra ríkisbréfa til 5 ára. Með stöðugleika í efnahagsmálum og lágri verðbólgu eru óverðtryggð ríkisbréf kærkomið tækifæri fyrir fjárfesta til að tryggja sér góða ávöxtun og um leið auka fjölbreytnina í verðbréfasafninu með því að blanda saman verðtryggðum og óverðtryggðum bréfum. Annað útboð á þessum nýja flokki óverðtryggðra ríkisbréfa fer fram í dag, miðvikudaginn 11. febrúar. Þá gefst þeim sem eiga ríkisbréf til innlausnar 10. apríl nk. einnig tækifæri til að endurnýja ríkisbréfin í nýja flokknum og tryggja sér þannig áfram góða ávöxtun. Hafðu samband við Lánasýslu ríkisins og taktu þátt í útboði á nýjum óverðtryggðum ríkisbréfum til 5 ára. SaBHKK)BSBeMHWMqt LANASYSLA RIKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 UTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ASKRIFT
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.