Morgunblaðið - 11.02.1998, Side 9

Morgunblaðið - 11.02.1998, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1998 9 FRÉTTIR Kornræktarfélag Vesturlands stofnað Áformað að sá korni í 40 hektara lands í vor ÚTLIT er fyrir að sáð verði korni í um 40 hektara lands norðan Skarðs- heiðar næsta vor. Magnús Þór Egg- ertsson, formaður Kornræktarfélags Vestm-lands sem stofnað var fyrir stuttu, segh- útlit fyi-h- að nauðsyn- legt verði að festa kaup á þreskivél vegna aukinnar kornræktar á félags- svæðinu sem nær frá Hvalfirði vest- ur í Dali. Tilgangur félagsins er að gæta hagsmuna korn- og fóðurframleið- enda, efla áhuga á kornrækt á fé- lagssvæðinu, beita sér fyrh- korn- rækt og skyldum málefnum, standa fyrir kaupum á rekstrarvörum fyrir félagsmenn ef það er talið hag- kvæmt, taka þátt í samstarfí við önn- ur félög og vera aðili að Landssam- bandi kombænda. Ræktað undir Akrafjalli Magnús Þór segh' að korn hafí verið ræktað undanfarin tvö ár á fé- lagssvæðinu, aðallega undir Aki'a- fjalli og þar í kring. Ræktunin hefur gengið mjög vel en hann segir að korn sé öðruvísi í ræktun en annað. Á félagssvæðinu er starfrækt félagið Búhöldur hf., sem er í eigu margra kornbænda, og á þreskivél sem not- uð hefur verið um allt Borgarfjarð- arsvæðið. „Nú er útlit fyrir að það verði sáð svo mikið í vor að sú vél anni ekki allri uppskerunni og það verði að kaupa nýja þreskivél." Magnús Þór segir að framleiðsla íslenskra kornbænda keppi við inn- flutt korn sem njóti niðurgi'eiðslna erlendis. Hann segh' að samt sé kornræktun hérlendis ekki vonlaus. Lögreglan í Reykjavík Ríkisendur- skoðun kanni skipulag og stjórnun DÓMSMÁLARÁÐUNEYTIÐ hef- ur farið þess á leit við Ríkisendur- skoðun að gerð verði stjórnsýsluút- tekt á embætti lögreglunnar í Reykjavík, þar sem meðal annars verði kannað skipulag og stjórnun lögreglunnar í Reykjavík. Ósk þessi er lögð fram eftir að ráðuneytið féllst á tillögu lögreglu- stjórans í Reykjavík, Böðvars Bragasonar, þar að lútandi. í upplýs- ingum frá ráðuneytinu kemur fram að í kjölfar umræðna á Alþingi 2. febrúar sl. um skýrslu dómsmálaráð- herra um rannsókn á störfum fíkni- efnadeildar lögreglunnar í Reykja- vík, hafí ráðuneytið falast eftir upp- lýsingum frá lögi'eglustjóranum í Reykjavík um hvort algengt væri hjá embætti hans að mál fengju ekki eðlilega framhaldsmeðferð eða að gögn í sakamálum glötuðust. Tilefni þessarar íyi-irspurnar var að í rannsókn Atla Gíslasonar, setts rannsóknarlögreglustjóra, á störfum fíkniefnadeildar lögreglunnar í Reykjavík. I svari Böðvars Bragasonar, lög- reglustjóra í Reykjavík, frá 5. febrú- ar sl. kemur fram að hann telji rétt- ast að dómsmálaráðuneytið feli sér- fróðum aðila að gera úttekt á skipu- lagi og stjórnun embættisins á þessu tímabili, því óviðunandi sé að um- ræða um þessi málefni byggist ein- göngu á skýrslu aðila sem hvorki var beðinn um úttekt á embættinu né hafí til þess sérþekkingu. NYJAR, FRANSKAR EINLITAR OG TIINÓTTAR DRAGTIR. TESS Opið virka daga 9-18, laugardaga 10-14. neðst við Dunhaga, sími 562 2230 Foreldrar ungbarna athugið Ungbarnasund byrjenda hefjast miðvikudaginn 18. febrúar í sundlaug Hrafnistu í Reykjavík. Takmarkaður fjöldi barna í hverjum hóp. Upplýsingar gefur Sóley Einarsdóttir, íþróttakennari í síma 555 1496 eftir kl. 20 eða 898 1496. Föstudaqinn 13. febrúar, i Ásbyrgi takmarkáour miðafjöldi! jflfL Vferð fyrir söngskemmtun meo matkr. 3.900. - ' 4 \ Verðfyrirsöng- «*.- «4. AíjJ skemmtun án matar . „Á, Mtr. /ÉllibM^ÁlBl kr. 1.800. ^ d mmJr A/Æí Kynnir Omar Ragnarsson. Hljómsveit Hjördisar Geirs HÓTEL ÍSLANDI leikur fyrir dansi. Sfmi 533 1100. - Fax 533 1110. Utsölulok 15% aukaafsláttur á staðgreiðslu 10% aukaafsláttur á kreditkortun ELÍZUBÚÐIN Skipholti 5. “> % C3 SO CQ Þýskaland England Gæðagleraugu á betra verði í Sjónarhól. 2» rnm A RODENSTOCK Rcykjavíkurvcgur 22 220 Hafnarfjörður S. 565-5970 WWW.itn.is/sjOMrholl NÝR FLQKKUR ÓVERÐTRYGGÐRA / / ______ / RIKISBREFA TIL 5 ARA Ríkissjóður stígur nú enn eitt skrefið í þróun íslensks fjármagnsmarkaðar og gefur út nýjan flokk óverðtryggðra ríkisbréfa til 5 ára. Með stöðugleika í efnahagsmálum og lágri verðbólgu eru óverðtryggð ríkisbréf kærkomið tækifæri fyrir fjárfesta til að tryggja sér góða ávöxtun og um leið auka fjölbreytnina í verðbréfasafninu með því að blanda saman verðtryggðum og óverðtryggðum bréfum. Annað útboð á þessum nýja flokki óverðtryggðra ríkisbréfa fer fram í dag, miðvikudaginn 11. febrúar. Þá gefst þeim sem eiga ríkisbréf til innlausnar 10. apríl nk. einnig tækifæri til að endurnýja ríkisbréfin í nýja 1 flokknum og tryggja sér þannig áfram góða ávöxtun. Hafðu samband við Lánasýslu ríkisins og taktu þátt í útboði á nýjum óverðtryggðum ríkisbréfum til 5 ára. LÁNASÝSLA RÍKISINS Hverfisgata 6, 2. hæð, sími 562 6040 ÚTBOÐ RÍKISVERÐBRÉFA • SALA • INNLAUSN • ÁSKRIFT

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.