Morgunblaðið - 11.02.1998, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 11.02.1998, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1998 45 - I DAG BRIDS I insjiiii Guðmundur l'iíll Arnarson FJÓRIR íslenskir spilar- ar eru meðal þátttakenda á alþjóðlegri bridshátíð sem stendur yfir í Yoka- hama í Japan um þessar mundir. Fjórmenningarn- ir eru Björn Eysteinsson, Karl Sigurhjartarson, Sævar Þorbjörnsson og Þorlákur Jónsson. Það er stórfyrirtækið NEC sem kostar mótið, sem heitir auðvitað „NEC CUP". Hápunktur hátíðarinnar er úrvalskeppni 12 boðs- sveita, sem hófst á mánu- daginn og lýkur á föstu- dagskvöld, en um helgina var spiluð opin sveita- keppni með þátttöku 56 sveita. Þar kom upp eftir- farandi spil í leik jap- anskrar sveitar og boðs- sveitar, sem skipuð er spilurum frá Póllandi og Bandaríkjunum: Suður gefur; allir á hættu. Norður AD3 VÁ8 ? ÁD52 *ÁDG63 Vestur *ÁG VK96532 ? G9 *752 Austur ? 1089 VDG107 ? K873 *84 Suður AK76542 V4 ? 1064 *109 Opinn salur: Vestur Norður Austur Suður Lev Hirata Polowan Hayashi - - - Pass 21uortu Dobl 3hjörtu 4spaðar Pass ðspaðar? Pass 6spaðar Pass Pass Pass Lokaður salur: Vestur Norður Austui' Suður MiyauchiGarways Fujimoto Lesa - - - Pass 2hjörtu Dobl 4hjörtu 4spaðar Pass Pass Pass Lev kom út með hjarta gegn sex spöðum. Hayas- hi tók á ásinn, trompaði hjarta og spilaði spaða að drottningunni. Hún átti slaginn og svo sló trompás vesturs vindhögg í næsta slag þegar sagnhafi spil- aði smáum spaða frá báð- um höndum. Tveir tíglar fóru síðan niður í laufið og NS gátu skráð 1430 í sinn dálk fyrir þessa hörðu slemmu. Á hinu borðinu fékk Lesniewski tígulgosann út gegn fjórum spöðum. Sem er eitruð útkoma. Hann valdi að drepa á ásinn og spila litlum spaða á kóng- inn í öðrum slag. Vestur drap og spilaði tígli. Aust- ur, tók á kónginn og gaf makker tígulstungu. Fjórða slaginn fékk vörn- in svo á spaðatíu austurs. Einn niður í fjórum (!) og 17 IMPar til Japana. 11-26 góðar fréttir. TM Rejj U.S Pat- Olf — all ngfits ressrveð (c) 1997 Los Angelcfi Tlmes bynrjicate Arnað heilla Ljósmynd: Halldór, ísafírðí. BRÚÐKAUP. Bahá'i hjóna- vígsla fór fram á Isafirði 13. desember sl. er þau Erna Magnúsddttir og Todd Watkinson unnu hjóna- bandsheit sitt í vitna viður- vist. Heimili þeirra er á Ar- völlum 2 í Hnífsdal. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP.Gefm voru saman 12. júlí í Digranes- kirkju af sr. Gunnari Sigur- jónssyni Ingibjörg Halldórs- dóttir og Reynir Magnús- son. Heimili þeirra er í Kópavogi. SKAK I m \j ií ii MariM'ir Pétursson STAÐAN kom upp á al- þjóðlegu móti á Bermúda- eyjum sem er nýlokið. Keppendum var skipt í tvo hópa og kepptu Evrópu; menn við Ameríkubúa. I þessari stöðu hafði Daniel Fridman (2.520), Lett- landi, hvítt og átti leik gegn Dean Ippolito (2.435), Bandaríkjunum. 22. Rxf7! _ Kxf7 23. Dxe6+ _ Kf8 24. De7+ _ Kg8 25. Hd6! _ He8! (Svartur finnur bestu vörnina, en það dugar þó ekki) 26. Dxe8+ _ Hxe8 27. Hxe8+ _ Rf8 28. Hdd8 _ Df4+ 29. Kbl _ Dxf2 30. Bf5! _ Be4+!? (Síð- asta tilraunin) 31. Bxe4 _ Dfl+ 32. Kc2 Dxc4+ 33. Kd2 _ Kf7 34. Bd5+ Dxd5+ 35. Hxd5 _ Kxe8 36. Hxc5 _ Ke7 37. Ha5 og svartur gafst upp. Bandarísku keppend- urnir höfðu betur, hlutu samtals 53V& vinning gegn 46V2 v. Bestum árangri þeirra náði Shabalov með 8 v. af 10 mögulegum. Brasilíumennirnir Leitao og Vescoci komu á óvart með því að hljóta TA v. Af Evrópubúum stóð rúss- neski írinn Babúrin sig best með 6 v. HVITUR leikur og vinnur HOGNI HREKKVISI /-..SIcíptasijmo/ÍLioq sé/lúa. uk/ínci^.., þa2> Verva...T» COSPER STJÖRIVUSPA eftir Franees Drake Rauðsprettan þín er á leiðinni. VATNSBERI Afmælisbarn dagains: Þú ert mikill náttúruunnandi og leggur þitt afmörkum til umhverfísverndar.Ræðume nnska þín kemur þar í góðar þarfír. Hrútur (21. mars - 19. apríl) "^* Láttu neikvæða umræðu um aðra sem vind um eyru þjóta. Einbeittu þér að upp- byggjandi samræðum. Naut (20. apríl - 20. maí) s*^ Láttu ekki bugast þótt ein- hver efist um trúverðug- leika þinn. Þú hefur hreina samvisku svo leggðu spilin á borðið. Tvíburar (21.maí-20.júní) 'rt'A Þolinmæðin þrautir vinnur allar. Hafðu það í huga og nýttu tímann vel meðan þú bíður eftir langþráðu svari. Krabbi (21. júnf-22. júlí) Aðskilnaður við ástvini sína getur verið erfíður, en um leið lærdómsríkur. Það hafa allir gott af að sjá. Ljón (23. júlí - 22. ágúst) 5W Láttu skapið ekki hlaupa með þig í gönur. Ræddu málin af festu og gerðu hreint fyrir þínum dyrum. Meyja (23. ágúst - 22. september) wl Ef þú heldur að einhver hafi hlunnfarið þig, skaltu ganga úr skugga um það strax. Njóttu listagyðjunnar í kvöld. (23. sept. - 22. október) íL'A Ef þú veist ekki hvaða stefnu þú átt að taka i ákveðnu máli, væri réttast að aðhafast ekkert. Allt á sinn tíma. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er gott að vera metnað- argjarn svo framarlega að þú troðir ekki öðrum um ¦ tær. Það er ekki þess virði. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) S7 Það besta sem þú getur gert, ef eitthvað hvílir á þér, er að fara í góðan göngutúr og hugsa málin. Steingeit (22. des.-19.janúar) •*£? Einbeittu þér að verkefnum dagsins því ekkert má fara úrskeiðis. Farðu yfir fjár- málin í kvöld. Vatnsberi (20. janúai' -18. febrúar! Þér mun ganga allt í haginn ef þú aðeins leyfir kímni- gáfu þinni að njóta sín. Farðu út á meðal fólks. Fiskar __, (19. febrúar - 20. mars) >%¦» Það er styrkur þinn en ekki veikleiki, að geta fyrirgefið þeim sem gerði á þinn hlut. Og þér mun líða betur. Stjörnuspána á að lesasem dægradvöl. Spár af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum givnni vísinda- legra staðreynda. BRIDS Umsjðn Arnér G. Ragnarsson Þátttakendur í tvímenningnum á Bridshátíð 1998 Eitt hundrað þrjátíu og tvö pör hafa nú fengið þátttökurétt í tvímenn- ingnum á Bridshátíð, sem hefst nk. föstudagskvöld. Þau eru: Björn Þorláksson - Vignir Hauksson Þórir Leifsson - Jón Viðar Jónmundsson Egill Guðjohnsen - Runólfur Pálsson Björgvin Sigurðsson - Erlingur Orn Arnarson Árni Már Björnsson - Guðmundur A. Grétarsson Aðalsteinn Jörgensen - Jakob Kristinsson Asmundur Pálsson - Sigurður Sverrisson Öm Arnþórsson - Guðlaugur R. Jóhannsson Halldóra Magnúsdóttir - Kristín Torfadóttir Valgarð Blöndal - Símon Símonarson Guðmundur Páll Arnarson - Sverrá* Armannsson Soffía Daníelsdóttir - Óli Björn Gunnarsson Ævar Armannsson - Hilmar Jakobsson Sveinn Pálsson - Bjarni Sveinbjörnsson Hjálmar S. Pálsson - Gísli Steingrímsson Anna Guðlaug Nielsen - Guðlaugur Nielsen Guðjón Bragason - Hermann Friðriksson Gyifí Baldursson - Sigurður B. Þorsteinsson Björn Theodórsson - Jón Hjaltason Sigurður Steingrímsson - Óskar Sigurðsson Svala Pálsdóttir - Guðjón Svavar Jensen Randver Ragnarsson - Pétur Júlíusson Páll Valdimarsson - Ragnar Magnússon Stefán Garðarsson - Guðlaugur Bessason Sigmundur Stefánsson - Hailgrímur Hallgrímsson Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldsson Arngunnur R. Jónsdóttir - Björn Blöndal Sigurjón Tryggvason - Guðmundur Pétursson Ómar Olgeirsson - GuðbjÖrn Þórðarson Árni Hannesson - Oddur Hannesson Kristján BlÖndal - Rúnar Magnússon Nicolai Þorsteinsson - Böðvar Magnússon Jón Steinar Gunnlaugsson - Gestur Jónsson Guðmundur Eiríksson - Björgvin Þorsteinsson Hrannar Erlingsson - Júlíus Sigurjónsson Kjartan Ásmundsson - Kjartan Ingvarsson Preben Pétursson - Helgi Helgason Guðmundur Baldursson - Sævin Bjarnason Birkir Jónsson - NN Arnar Geir Hinriksson - Magnús Torfason Þórður Pálsson - NN Jón Baldursson - Magnús Magnússon Þorsteinn Kristmundsson - Erla Sigurjónsdóttir Brynjar Jónsson - NN Guðni Ingvarsson - Sigurður Sigurjónsson Halldór Már Sverrisson - Brynjar Valdimarsson Jón Ingþórsson - Guðmundur Gestur Sveinsson Jón Baldvinsson - Jón H. Hilmarsson Jóhann Magnússon - Kristinn Karlsson Garðar Garðarsson - Oli Þór Kjartansson Sigfús Þórðarson - Gunnar Þórðarson Anton Haraldsson - SigurbjÖrn Haraldsson Jónas P. Erlingsson - Steinar Jónsson Rafn Thorarensen - NN Aron Þorfinnsson - Snorri Karlsson Gunnlaugur Sævarsson - Vilhjáimur Sigurðsson Þröstur Ingimarsson - Þórður Björnsson Bryndís Þorsteinsdóttir - Guðrún K. Jóhannes- dóttir Guðrún Óskarsdóttir - Anna ívarsdóttir Jens Jensson - Armann Lárusson Jónas Ólafsson - Bj. Hafþór Guðmundsson Ríkharður Jónasson - Ævar Armannsson Sveinn R. Þorvaídsson - Steinberg Ríkharðsson Gunnlaugur Stefánsson - Þórir Aðalsteinsson FViðgeir Guðmundsson - Gaukur Hjartarson Ingi Agnarsson - Haraidur Þ. Gunnlaugsson Björn Friðriksson - Björn G. Friðriksson Rúnar Einarsson - Guðjón Sigurjónsson Haukur Ingason - Jón Þorvarðarson Örn Arnarson - Ragnar Stefánsson Hjördís Sigurjónsdóttir - Ragnheiður Nielsen Sigurður Þorvaldsson - Elías Ingimarsson Skúli Skúlason - Jónas Róbertsson Eðvarð Hallgrímsson - NN Hróðmar Sigurbjbrnsson - Stefán Stefánsson Baldvin Valdimarsson - Hjálmtýr Baldursson Ólafur Lárusson - Hermann Lárusson Aðalsteinn Sveinsson - Sverrir Þórisson Guðlaugur Sveinsson - Kristófer Magnússon Björgvin Leifsson - Hilmar Björgvinsson Hallgrímur Rögnvaldsson - Hreinn Björnsson Þorsteinn Sigjónsson - Halldór Tryggvason Ólafur Steinason - Guðmundur Þór Gunnarsson Guðmundur Pálsson - Þorsteinn Bergsson Sigurpáll Ingibergsson - Ragnar L. Björnsson Björn Arnórsson - Hannes Sigurðsson Gísli Geir Hafliðason - Ólafur Þór Jóhannsson Una Árnadóttir - Jóhanna Sigurjónsdóttir Sveinn Aðalgeirsson - Guðmundur Halldórsson Geirlaug H. Magnúsdóttir - Torfi Axelsson Karl G. Karlsson - Karl Einarsson Ólína Kjartansdóttir - Dúa Ólafsdóttir Óskar Elíasson - Halldór Jónbjörnsson Hjalti Elíasson - Eiríkur Hjaltason Garðar Garðarsson - Friðrik Jónsson Tryggvi Ingason - Hlynur Magnússon Svenir G. Kristinsson - Björgvin Sigurðsson Björn Arnarson - NN Böðvar Þórisson - Þorbergur Hauksson Esther Jakobsdóttir - Valgerður Kristjónsdóttir Kristján Snorrason - Unnsteinn Arason Kristinn Kristinsson - Óli Már Guðmundsson Jón Steinar Kristinsson - Guðni Hallgrímsson Magnús Þorkelsson - Guðbrandur Guðjohnsen Kanada 1 Kanada 2 Finnbjörn Olsen - Hallberg Arnfridson Kay Schulle - Gerald Sosler Rose Olsavsky - Anita Lind Robert Stayman - Ettore Bianchi Grace Hurv\itz - Marvin Hurwite William Booth - Thomas Letson Chetan Mody - Vernon DeJong Barbara Adams - Sylvia McCauley Dolores Bloom - Nancy Tripody Helen Grainger - Arthur Grainger Lynn Wolf - Ellen Fine Hjórdís Eyþórsdóttir - Michael Levine Berta O'Brien - Mary Vespa Florence Hurlburt - Hazel Eyre Judith Rosenberg - Nathalie Double Mary Jane Rodgers - Theresa Redelmeier Beverly Kenworthy - James Kenworthy Joyce Morse - Phyllis Rucinski Richard Willey - Ronald Small Evelyn Burkle - Frances Goldsmith Chuck Lamprey - Tom Smith Sabine Auken - Jens Auken Morten Andersen - Sören Christiansen Erik Sælensminde - Boye Brogeland Glenn Grötheim - Terje Aa Roger Bates - Fred Hamilton Pör, sem ekki hafa fengið inni ennþá geta skráð sig á biðlista en alltaf má búast við einhverjum for- föllum m.a. vegna veikinda. er eitthvaö að gerast Rosalækkun Síöustu dagar útsölunnar TISKUVERSLUN KRINGLUNNI 8-12 SÍM! 553 3300 ___.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.