Morgunblaðið - 11.02.1998, Síða 45

Morgunblaðið - 11.02.1998, Síða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1998 45 í DAG BRIDS llni.vjón (iuAniniKliir l’áll Arnarsun FJÓRIR íslenskir spilar- ar eru meðal þátttakenda á alþjóðlegri bridshátíð sem stendur yfir í Yoka- hama í Japan um þessar mundir. Fjónnenningarn- ir eru Björn Eysteinsson, Karl Sigurhjartarson, Sævar Porbjörnsson og Þorlákur Jónsson. Það er stórfyrirtækið NEC sem kostar mótið, sem heitir auðvitað „NEC CUP“. Hápunktur hátíðarinnar er úi-valskeppni 12 boðs- sveita, sem hófst á mánu- daginn og lýkur á föstu- dagskvöld, en um helgina var spiluð opin sveita- keppni með þátttöku 56 sveita. Þar kom upp eftir- farandi spil í leik jap- anskrar sveitar og boðs- sveitar, sem skipuð er spilurum frá Póllandi og Bandaríkjunum: Suður gefur; allir á hættu. Vestur ♦ ÁG VK96532 ♦ G9 *752 Noröur AD3 VÁ8 ♦ ÁD52 *ÁDG63 Austur ♦ 1089 VDG107 ♦ K873 ♦84 Sudur ♦ K76542 V4 ♦ 1064 ♦ 109 Opinn saiur: Vestur Norður Austui' Suður Lev Hirata Polowan Hayashi - - - Pass 2työrtu Dobl 3lyortu 4spaðar Pass ðspaðar? Pass 6spaðar Pass Pass Pass Lokaður salur: Vestui' Norður Austui’ Suður MiyauchiGarways Piyimoto Lesa - Pass 21yöi-tu Dobl 4Rjörtu 4spaðai- Pass Pass Pass Lev kom út með hjarta gegn sex spöðum. Hayas- hi tók á ásinn, trompaði hjarta og spilaði spaða að drottningunni. Hún átti slaginn og svo sló trompás vesturs vindhögg í næsta slag þegar sagnhafí spil- aði smáum spaða frá báð- um höndum. Tveir tíglar fóru síðan niður í laufið og NS gátu skráð 1430 í sinn dálk fyrir þessa hörðu slemmu. A hinu borðinu fékk Lesniewski tígulgosann út gegn fjórum spöðum. Sem er eitruð útkoma. Hann valdi að drepa á ásinn og spila litlum spaða á kóng- inn í öðrum slag. Vestur drap og spilaði tígli. Aust- ur tók á kónginn og gaf makker tígulstungu. Fjórða slaginn fékk vörn- in svo á spaðatíu austurs. Einn niður í fjórum (!) og 17 IMPar til Japana. góðar fréttir. TM Reg U.S Pat. Oft — all ríghts reserved (c) 1997 Loa Angelos Tlmes Syndicate Ást er .. Árnað heilla STJÖRIVUSPÁ Ljósmynd: Halldór, ísafírði. BRÚÐKAUP. Bahá’i hjóna- vígsla fór fram á Isaflrði 13. desember sl. er þau Erna Magnúsdóttir og Todd Watkinson unnu hjóna- bandsheit sitt í vitna viður- vist. Heimili þeirra er á Ár- völlum 2 í Hnífsdal. Ljósmyndarinn - Lára Long. BRÚÐKAUP.Gefin voru saman 12. júh' í Digranes- kirkju af sr. Gunnari Sigur- jónssyni Ingibjörg Halldórs- dóttir og Reynir Magnús- son. Heimili þeiira er í Kópavogi. eftir Franres Urake VATNSBERI Afmælisbítrn dagsins: Þú ert mikill náttúruunnandi ogleggurþitt af mörkum til umhverfisverndar.Ræðume nnska þín kemur þarí góðar þarfír. Hrútur (21. mars -19. apríl) Láttu neikvæða umræðu um aðra sem vind um eyru þjóta. Einbeittu þér að upp- byggjandi samræðum. NlvÁk llmsjón Margeir Pélursson STAÐAN kom upp á al- þjóðlegu móti á Bermúda- eyjum sem er nýlokið. Keppendum var skipt í tvo hópa og kepptu Evrópu- menn við Ameríkubúa. I þessari stöðu hafði Daniel Fridman (2.520), Lett- landi, hvítt og átti leik gegn Dean Ippolito (2.435), Bandaríkjunum. 22. Rxf7! _ Kxf7 23. Dxe6+ _ Kf8 24. De7+ _ Kg8 25. Hd6! _ He8! (Svartur fínnur bestu vörnina, en það dugar þó ekki) 26. Dxe8+ _ Hxe8 27. Hxe8+ _ Rf8 28. Hdd8 _ Df4+ 29. Kbl _ Dxf2 30. Bf5! _ Be4+!? (Síð- asta tilraunin) 31. Bxe4 _ DU+ 32. Kc2 _ Dxc4+ 33. Kd2 _ Kf7 34. Bd5+ Dxd5+ 35. Hxd5 _ Kxe8 36. Hxc5 _ Ke7 37. Ha5 og svartur gafst upp. Bandarísku keppend- urnir höfðu betur, hlutu samtals 53'/2 vinning gegn 46Ú2 v. Bestum árangin þeirra náði Shabalov með 8 v. af 10 mögulegum. Brasilíumennirnir Leitao og Vescoci komu á óvart með því að hljóta 7'/2 v. Af Evrópubúum stóð rúss- neski írinn Babúrin sig best með 6 v. HVÍTUR leikur og vinnur HÖGNI HREKKVÍSI •r..5k:ípta, umoJiuoo stiíía, uélfnco.., þcui ver&a....* COSPER Rauðsprettan þín er á leiðinni. Naut (20. apríl - 20. maí) Láttu ekki bugast þótt ein- hver efist um trúverðug- leika þinn. Þú hefur hreina samvisku svo leggðu spilin á borðið. Tvíburar (21. maí -20. júní) Þolinmæðin þrautir vinnur allar. Hafðu það í huga og nýttu tímann vel meðan þú bíður eftir langþráðu svari. Krabbi (21. júní - 22. júli') Aðskilnaður við ástvini sína getur verið erfíður, en um leið lærdómsríkur. Það hafa allir gott af að sjá. Ljón (23. júlf - 22. ágúst) Láttu skapið ekki hlaupa með þig í gönur. Ræddu málin af festu og gerðu hreint fyrir þínum dyrum. Meyja (23. ágúst - 22. september) éL Ef þú heldur að einhver hafí hlunnfarið ])ig, skaltu ganga úr slcugga um það strax. Njóttu listagyðjunnar í kvöld. Vog (23. sept. - 22. október) m, Ef þú veist ekki hvaða stefnu þú átt að taka í ákveðnu máli, væri réttast að aðhafast ekkert. Allt á sinn tíma. Sporðdreki (23. okt. - 21. nóvember) Það er gott að vera metnað- argjarn svo framarlega að þú troðir ekki öðrum um ■ tær. Það er ekki þess virði. Bogmaður (22. nóv. - 21. desember) áá Það besta sem þú getur gert, ef eitthvað hvílir á þér, er að fara í góðan göngutúr og hugsa málin. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Einbeittu þér að verkefnum j dagsins þvi ekkert má fara i úrskeiðis. Farðu \iir fjái- I málin í kvöld. i Vatnsberi f I (20. janúai- -18. febrúar) Þér mun ganga allt í haginn ef þú aðeins leyfir kímni- gáfu þinni að njóta sín. Farðu út á meðal fólks. Fiskar (19. febrúar - 20. mars) >♦»*> Það er styrkur þinn en ekki veikleiki, að geta fyiirgefið þeim sem gerði á þinn hlut. Og þér mun líða betur. Stjörnuspána á að lesa sem dægradvöl. Spái• af þessu tagi eru ekki byggðar á traustum grunni vísinda- legra staðreynda. BRIIIS Umsjjðn Arnór G. Ragnarsson Þátttakendur í tvímenningnum á Bridsháti'ð 1998 Eitt hundrað þrjátíu og tvö pör hafa nú fengið þátttökurétt í tvímenn- ingnum á Bridshátíð, sem hefst nk. föstudagskvöld. Þau eru: Bjöm Þorláksson - Vignir Hauksson Þórir Leifsson - Jón Viðar Jónmundsson Egill Guðjohnsen - Runólfur Pálsson Björgvin Sigurðsson - Erlingur Örn Amarson Ami Már Bjömsson - Guðmundur A. Grétarsson Aðalsteinn Jörgensen - Jakob Kiistinsson Ásmundur Pálsson - Sigurður Sverrisson Öm Amþórsson - Guðlaugur R. Jóhannsson Halldóra Magnúsdóttir - Kristín Torfadóttir Valgarð Blöndal - Símon Símonarson Guðmundur Páll Amarson - Sverrir Armannsson Soffía Daníelsdóttir - Óli Björn Gunnarsson Ævar Armannsson - Hilmar Jakobsson Sveinn Pálsson - Bjami Sveinbjörnsson Hjálmar S. Pálsson - Gísli Steingrímsson Anna Guðlaug Nielsen - Guðlaugur Nielsen Guðjón Bragason - Hermann Friðriksson Gylfi Baldursson - Sigurður B. Þorsteinsson Bjöm Theodórsson - Jón Hjaltason Sigurður Steingrímsson - Óskar Sigurðsson Svala Pálsdóttir - Guðjón Svavar Jensen Randver Ragnarsson - Pétur Júlíusson Páll Valdimarsson - Ragnar Magnússon Stefán Garðarsson - Guðlaugur Bessason Sigmundur Stefánsson - HaUgrímur Hallgn'msson Baldur Bjartmarsson - Halldór Þorvaldsson Arngunnur R. Jónsdóttir - Bjöm Blöndal Sigurjón Tryggvason - Guðmundur Pétursson Ómar Olgeirsson - Guðbjörn Þórðarson Ami Hannesson - Oddur Hannesson Kristján Blöndal - Rúnar Magnússon Nicolai Þorsteinsson - Böðvar Magnússon Jón Steinar Gunnlaugsson - Gestur Jónsson Guðmundur Eiríksson - Björgvin Þorsteinsson Hrannar Erlingsson - Júlíus Sigurjónsson Kjartan Ásmundsson - Kjartan Ingvarsson Preben Pétursson - Helgi Helgason Guðmundur Baldursson - Sævin Bjarnason Birkir Jónsson - NN Arnar Geir Hinriksson - Magnús Torfason Þórður Pálsson - NN Jón Baldursson - Magnús Magnússon Þorsteinn Kristmundsson - Erla Sigurjónsdóttir Brynjar Jónsson - NN Guðni Ingvarsson - Sigurður Sigurjónsson Halldór Már Sverrisson - Brynjar Valdimarsson Jón Ingþórsson - Guðmundur Gestur Sveinsson Jón Baldvinsson - Jón H. Hilmarsson Jóhann Magnússon - Kristinn Karlsson Garðar Garðarsson - Óli Þór Kjartansson Sigfús Þórðarson - Gunnar Þórðarson Anton Haraldsson - Sigurbjörn Haraldsson Jónas P. Erbngsson - Steinar Jónsson Rafn Thorarensen - NN Aron Þorfinnsson - Snorri Karlsson Gunnlaugur Sævarsson - Vilhjálmur Sigucðsson Þröstur Ingimarsson - Þórður Bjömsson Bryndís Þorsteinsdóttir - Guðrún K. Jóhannes- dóttir Guðrún Óskarsdóttir - Anna ívarsdóttir Jens Jensson - Armann Lárusson Jónas Ólafsson - Bj. Hafþór Guðmundsson Ríkharður Jónasson - Ævar Ármannsson Sveinn R. Þorvaldsson - Steinberg Ríkharðsson Gunnlaugur Stefánsson - Þórir Aðalsteinsson Friðgeir Guðmundsson - Gaukur Hjartarson Ingi Agnarsson - Haraldur Þ. Gunnlaugsson Bjöm Friðriksson - Bjöm G. Friðriksson Rúnar Einarsson - Guðjón Siguijónsson Haukur Ingason - Jón Þorvarðarson Örn Araarson - Ragnar Stefánsson Hjördís Sigurjónsdóttir - Ragnheiður Nielsen Sigurður Þorvaldsson - Elías Ingimarsson Skúli Skúlason - Jónas Róbertsson Eðvarð Hallgn'msson - NN Hróðmar Sigurbjömsson - Stefán Stefánsson Baldvin Valdimarsson - Hjálmtýr Baldursson Ólafur Lámsson - Hermann Lámsson Aðalsteinn Sveinsson - Sverrir Þórisson Guðlaugur Sveinsson - Kristófer Magnússon Björgvin Leifsson - Hilmar Björgvinsson Hallgrímur Rögnvaldsson - Hreinn Björnsson Þorsteinn Sigjónsson - Halldór Tryggvason Ólafur Steinason - Guðmundur Þór Gunnai*sson Guðmundur Pálsson - Þorsteinn Bergsson Sigurpáll Ingibergsson - Ragnar L. Björnsson Bjöm Amórsson - Hannes Sigurðsson Gísli Geir Hafliðason - Ólafur Þór Jóhannsson Una Árnadóttir - Jóhanna Siguijónsdóttir Sveinn Aðalgeirsson - Guðmundur Halldórsson Geirlaug H. Magnúsdóttir - Torfí Axelsson Karl G. Karlsson - Karl Einarsson Ólína Kjartansdóttii’ - Dúa Ólafsdóttir Óskar Elíasson - Halldór Jónbjömsson Hjalti Elíasson - Eiríkur Hjaltason Garðar Garðarsson - Friðrik Jónsson Tryggvi Ingason - Hlynur Magnússon Sverrir G. Kristinsson - Björgvin Sigurðsson Björn Amarson - NN Böðvar Þórisson - Þorbergur Hauksson Esther Jakobsdóttir - Valgerður Kristjónsdóttir Kristján Snorrason - Unnsteinn Arason Kristinn Kristinsson - Óli Már Guðmundsson Jón Steinar Kristinsson - Guðni Hallgrímsson Magnús Þorkelsson - Guðbrandur Guðjohnsen Kanada 1 Kanada 2 Finnbjöm Olsen - Hallberg Amfridson Kay Schulle - Gerald Sosler Rose Olsavsky - Anita Lind Robert Stayman - Ettore Bianchi Grace Hunvitz - Marvin Hurwitz William Booth - Thomas Letson Chetan Mody - Veraon DeJong Barbara Adams - Sylvia McCauley Dolores Bloom - Nancy Tinpody Helen Grainger - Arthur Grainger Lynn Wolf - Ellen Fine Hjördís Eyþórsdóttir - Michael Levine Berta O’Brien - Mary Vespa Florence Hurlburt - Hazel Eyre Judith Rosenberg - Nathalie Double Mary Jane Rodgers - Theresa Redelmeier Beverly Kenworthy - James Kenworthy Joyce Morse - Phyllis Rucinski Richard Willey - Ronald Small Evelyn Burkle - Frances Goldsmith Chuck Lamprey - Tom Smith Sabine Auken - Jens Auken Morten Andersen - Sören Christiansen Erik Sælensminde - Boye Brogeland Glenn Grötheim - Terje Aa Roger Bates - Fred Hamilton Pör, sem ekki hafa fengið inni ennþá geta ski’áð sig á biðlista en alltaf má búast við einhverjum for- föllum m.a. vegna veikinda. Nú er eitthvað að gerast Rosalækkun Síðustu dagar útsölunnar TÍSKUVERSLUN KRINGLUNNI 8-12 SÍMI 553 3300

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.