Morgunblaðið - 11.02.1998, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 11.02.1998, Blaðsíða 40
40 MIÐVIKUDAGUR 11. FEBRÚAR 1998 MORGUNBLAÐIÐ RAÐAUGLYSIIMGAR ATVINNU- AUGLÝSÍNGAR BRIMB0R6 Bifvélavirkjar Þjónustumiðstöð Brimborgar hf. óskareftir að ráða í eftirfarandi störf: Fólksbílaverkstæði: Leitum eftir fullmenntuðum bifvélavirkja og/eða vélstjóra, vélvirkja. Vörubíla- og tækjaverkstæði: Leitum eftir fullmenntuðum bifvélavirkja og/eða vélstjóra, vélvirkja. Hæfniskröfur: Lágmarksréttindi í bifvélavirkjun Góða samskiptahæfileika Góða þjónustulund Heiðarlegur og áreiðanlegur Stundvísi Geta sýnt frumkvæði í starfi og unnið sjálfstætt Grunnþekking á tölvur (PC/Windows umhverfi) Hafa áhuga á bifreiðum Góða íslensku- og enskukunnáttu Um er að ræða störf hjá einni stærstu þjón- ustumiðstöð landsins, þar sem uppbygging á starfsaðstöðu, endurmenntun og umhverfis- málum er í stöðugu endurmati. Brimborg leggur aðaláherslu á fagmennsku, lipurð í mannlegum samskiptum og þjónustu- lund. Reyklaus vinnustaður. Skriflegar umsóknirsendisttil afgreiðslu Mbl. fyrir 20. febrúar nk., merktar: „Verkstæði". OLFUSHREPPUR Leikskólastjóri óskast að leikskólanum Bergheimum Þorlákshöfn Ölfushreppur auglýsir lausa til umsóknar stöðu leikskólastjóra leikskólans Bergheima, Þorláks- höfn. Leikskólinn Bergheimar er í dag tveggja deilda leikskóli með um 75 hálfsdagspláss, en í byggingu eru tvær deildar um 210 fm sem verða teknar í noktkun á vori komandi. Starf leikskólastjóra felur meðal annars í sér faglega og rekstrarlega stjómun leikskólans, koma að framtíðarstefnumótun í dagvistunar- málum og móta stefnu í endurbótum á eldri byggingum skólans o.fl. Hér er um áhugavert og krefjandi starf að ræða. Þorlákshöfn er vel í sveit sett á þéttbýlasta svæöi Suöurlands, í aðeins 50 km fjarlægð frá Reykjavík. ibúar eru um 1.300. Á staðnum er einsetinn skóli, skólaathvarf, gott íþróttahús, sundlaug o.fl. Aðstoðað verður við útvegun íbúðarhúsnæðis. Allar frekari upplýsingar um starfið veitir sveit- arstjóri Ölfushrepps í síma 483 3800. Umsóknum skal skilað fyrir 24. febrúar nk. á skrifstofu Ölfushrepps, Selvogsbraut 2, 815 Þorlákshöfn. KEIMNSLA Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytid. '«iO*!tai.(a«JB*l.'^ Löggildíngarnámskeið í fótaaðgerðafræðum Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, í samvinnu við menntamálaráðuneytið og Fjöl- brautaskólann við Ármúla, ráðgerir að halda löggildingarnámskeið í fótaaðgerðafræðum laugardaginn 14. mars 1998 — föstudagsins 20. mars 1998. Rétt til að taka þátt í ofannefndu námskeiði eiga þeir, sem lokið höfðu námi í fótaaðgerð fyrir gildistöku reglugerðar nr. 184, 17. apríl 1991, útgefinni af heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytinu, um menntun, rétt- indi og skyldurfótaaðgerðafræðinga, enda hafi þeir eigi áður hlotið starfsleyfi heilbrigðis- og tryggingamálaráðherra. Þeir, sem áhuga hafa og telja sig eiga rétt á að taka þátt í þessu námskeiði, láti skrá sig á skrifstofu Fjölbrautaskólans við Ármúla, sími 581 4022, fyrir 20. febrúar 1998. Þátttökugjald kr. 20.000. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið. TILKYNNINGAR Menntamálaráðuneytið Sveinspróf í hárgreiðslu og hárskurði Hárgreiðsla og hárskurður voru árið 1993 sam- einaðar í eina iðngrein, hársnyrtiiðn. Þeim, sem hófu nám í annarrri hvorri iðninni á þeim tíma, var gert kleift að Ijúka því samkvæmt gildandi námsskipulagi. Með vísan til þessa vill menntamálaráðuneytið árétta, að síðustu sveinspróf í hárgreiðslu og hárskurði fara fram í júní 1998. Eftir það verður einungis hægt að Ijúka sveinsprófi í hársnyrtiiðn. Einstaklingar, sem stundað hafa nám samkvæmt eldra náms- skipulagi, geta því þurft að bæta við sig einnar annar námi í iðnmenntaskóla til viðbótar, til þess að öðlast rétt til próftöku. Umsóknarfrestur um sveinspróf verður auglýstur síðar. Menntamálaráðuneytið, 9. febrúar 1998. TILBOÐ/UTBOÐ UTBOÐ - I i F.h. Byggingadeildar borgarverkfr. er óskað oftir tilboöum í ioftræsibúnað og stjórntæki í Iðnó. Verklok: 31. mars 1998. Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu frá fimmtu- deginum 12. febrúar nk. eftir hádegi gegn 5.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: Miðvikudaginn 25. febrúar 1998 kl. 14.00 á sama stað. I I INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 UTBOÐ F.h. Hitaveítu Reykjavíkur, Gatnamálá- stjóra, Rafmagnsveitu Reykjavíkur og Landssíma íslands er óskað eftir tilboði í verkið: „Endurnýjun gangstetta og veitu- kerfa - 1. áfangi 1998, Bakkar o.fl." endurnýja skal gangstéttir, dreifikerfi hitaveitu, leggja strengi fyrir Landsíma íslands og annast jarðvinnu fyrir veitustofnanir í Víkurbakka, Tungubakka, Urðarbakka, Staðarbakka, Eikju- vogi og Gnoðarvogi. Helstu magntölur: Lengd hitaveitulagna í plastkápu alls 4.000 m Skurðlengd hitaveitulagna 3.600 m Lengd plaströra fyrir LÍ 2.600 m Lengd strengja LÍ 15.600 m Steyptar stéttar 3.700 m2 Malbikun 670 m2 Hellulögn 250 m2 Þökulögn 140 m2 Útboðsgögn fást á skrifstofu vorri frá og með miðvikudeginum 11. febrúar nk., gegn 20.000 kr. skilatryggingu. Opnun tilboða: miðvikudaginn 4. mars 1998 kl. 11.00 á sama stað. I I I I hvr 10/8 INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Sími 552 58 00 - Fax 562 26 16 FUIMOIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalf undur frjálsíþrótta- deildar Ármanns verður haldinn í Ármannsheimilinu við Sóltún miðvikudaginn 25. febrúar kl. 20.30. Stjórnin. SMAAUGLYSINGAR FELAGSUF DHELGAFELL 5998021119 VI 2 Frl. FERÐAFÉLAG ® ÚLANOS MÖRKINNI6 - SlMI 568-2533 Miðvikud. 11. feb. kl. 2O.30 Myndakvöld/kynning á ferðaáætlun Myndakvöldið verður í F.Í.- salnum í Mörkinni 6. Fyrir hlé sýnir Leifur Þorsteinsson myndir úr ferðum um „Laugaveginn", Kjalveg, umhverfi Hagavatns, frá Skaftafelli og Lónsöræfum. Eftir hlé er kynning á ýmsum ferðum m.a. sumarleyfisferðum í nýrri og fjölbreyttri ferðaáætlun Ferðafélagsins sem var að koma út. Verð 500 kr. Góðar kaffiveit- ingar í hlói. Allir velkomnir. Þorraferð og þorrablót í Mýrdal 14.-15. febr. Góð gisting á Hótel Hðfðabrekku. Farið í skoðunar- og göngu- ferðir um forvitnilegar slóðir m.a. f fylgd heimamanna og kynnst ýmsu merkilegu sem er að gerast í Mýrdalnum. Miðar á skrifstofu. Glæsilegt þorrahlaðborð innifalið í far- gjaldi. Brottför kl. 8.00. Heimasfða: littp://www.fi.is ? Hamar 5998021119 III I.O.O.F. 18 = 1782118 = Kk. I.O.O.F. 7 = 1790211872 = ? GLITNIR 5998021119 II Hörgshlfð 12 Boðun fagnaðarerindisins. Bænastund í kvöld kl. 20.00 dm SAMBAND ÍSLENZKRA $5$ KRISTNIBOÐSFÉLAGA Háaleitisbraut 58. Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumenn: Sigurlaug Þorkelsdóttir, Vilborg Jóhann- esdóttir og Páll Friðriksson. Allir hjartanlega velkomnir. FEBÐAFÉLAG ÍSLANDS MORKINNI6 - SlMI 568-2533 Fimmtudagur 12. febrúar kl. 20.00: Kvöldganga á fullu tungli (tunglvaka) Auðveld ganga frá Rauðavatni að Grafarholti. Verð 500 kr., frítt f. böm m. fullorðnum. Brottför frá BSÍ, austanmegin, og Mörkinni 6. Eitt blað fyrir alla! - kjarni málsins!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.